Fréttablaðið - 25.11.2010, Page 66

Fréttablaðið - 25.11.2010, Page 66
 25. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju lit- ríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjól- arnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til. LITRÍKT OG HRESSANDI Á RAUÐA DREGLINUM LEIKARABÖRN Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransan- um og voru töff klædd að vanda. NORDICPHOTOS/GETTY SÍÐUR AÐ AFTAN Framúrstefnu- legur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoð- armann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir. NORDICPHOTOS/GETTY FJAÐRIR Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljóm- sveitarinnar Black Eyed Peace. NORDICPHOTOS/GETTY RAUÐ Söngkonan Rihanna vakti athygli í þessum glæsi- lega rauða gegnsæja kjól og með litað hár í stíl. NORDICPHOTOS/GETTY Aðþrengda eiginkonan Eva Long- oria á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en hún er að kom- ast að ein- hverju nýju um eiginmann sinn Tony Parker á hverjum degi. Nú á körfu- boltamaðurinn að hafa haldið framhjá leik- konunni með sjö konum og meðal þeirra á að vera ein af bestu vinkonum stjörnunnar. Hjónin sóttu um skilnað á dög- unum en bandarískir miðlar eru strax farnir að líkja Parker við kylfukappann Tiger Woods og hans skilnað fyrr á árinu. Hélt framhjá með sjö MEÐAN ALLT LÉK Í LYNDI Eva Longoria brosir ekki mikið eftir að upp komst um framhjáhald eiginmannsins. Styrking • Jafnvægi • Fegurð CC Flax Frábært við fyrirtíðarspennu fyrir konur á öllum aldri og öllum einkennum breytingaskeiðs Mulin hörfræ – Lignans Trönuberjafræ Kalk úr sjávarþörungum CC Flax gefur frábæran árangur við tifinningasveiflum, pirringi, hita- og svitakófi, svefntruflunum, fitusöfnun og húðþurrki. Stuðlar að hormónajafnvægi og vellíðan. Kemur í veg fyrir bjúg og vökvasöfnun, styrkir nýru og hindrar sýkingu í þvagfærum.* Fjölbreyttar trefjar og ríkt af Omega-3. Heilbrigðari og grennri konur Rannsókn sýndi að konur sem hafa mikið Lignans i blóðinu eru að meðaltali með 8,5 kg minni fitumassa en þær konur sem skortir eða hafa lítið af lignans.** * Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082 ** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University. 1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur Fæst í apótekum og heilsubúðum www.celsus.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA AF FRÆGA FÓLKINU Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. HAMINGJUSÖM Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári. NORDICPHOTOS/GETTY ALLTAF FLOTT Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndu- kjól. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.