Fréttablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 15. janúar 2011 9
Það er
800 7000 – siminn.is
Víðnetsþjónusta Símans
Síminn leitar að starfsmanni í víðnetsþjónustu sem er hópur innan
fyrirtækjasviðs Símans.
Helstu verkefni:
• Víðnetsþjónusta Símans hefur umsjón með
netbúnaði fyrirtækja sem eru í rekstri hjá
Símanum
• Víðnetsþjónustan sér um uppsetningu
og umsjón með neteftirlitskerfum á
fyrirtækjamarkaði
• Hópurinn sinnir einnig ráðgjafarhlutverki
við innri og ytri viðskiptavini vegna netkerfa
Umsóknarfrestur er til 26. janúar 2011
Upplýsingar í síma 550 7764 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og
starfsferli, sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir,
fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu
Símans, www.siminn.is.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
5
0
2
8
Hæfniskröfur:
Nauðsynlegt er að viðkomandi eigi auðvelt með að
tileinka sér nýja hluti og að vinna einn eða í hópi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi:
• Áralanga reynslu af netkerfum og hafi lokið
prófum, t.d. CCNA, CCNP eða CCIP
• Verk- eða tæknifræðigráða er kostur en ekki skilyrði
• Góða tölvuþekkingu, einkum Linux og Unix en einnig
Visio, Powerpoint, Excel og slíkt
• Reynsla af forritun er kostur en ekki skilyrði
• Góða samskiptahæfni og getu til að sýna frumkvæðiGildi Sí
mans
eru tra
ust, he
ilindi,
lipurð,
einfald
leiki
og eld
móður
Spkef sparisjóður byggir á gamalli hefð en horfir til framtíðar, til hagsbóta
fyrir það samfélag sem hann starfar í. Hjá sparisjóðnum starfar öflugur
hópur fólks sem leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum
framúrskarandi þjónustu.
Forstöðumaður starfsmanna- og rekstrarsviðs
Spkef sparisjóður óskar eftir að r áða forstöðumann starfsmanna- og rekstrarsviðs.
Forstöðumaður hefur yfirumsjón með starfsmannamálum, gæðamálum,
öryggismálum, húsnæðismálum og upplýsingatæknimálum sparisjóðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun er skilyrði
Framhaldsnám á sviði mannauðsmála er æskilegt
Reynsla af stjórnun og mannaforráðum skilyrði
Reynsla af gæða- og öryggismálum æskileg
Reynsla af áætlanagerð og greiningarvinnu æskileg
Mjög góð færni í mannlegum samskiptum
Góð skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir. Forstöðumaður hefur aðsetur í Reykjanesbæ.
Upplýsingar veita:
Katrín S. Óladóttir (katrin@hagvangur.is)
og Rannveig J. Haraldsdóttir (rannveig@hagvangur.is)
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar nk.