Fréttablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 8
 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR KORPUOUTLET, KORPUTORGI • Opið mánudag til laugardags frá 11 til 18 • Sunnudaga frá 12 til 18 • S. 578 9400 Stærsti lagermarkaður landsins! KR. 500 EÐA KR. 1.000 ALLAR NEXT VÖRUR Á GE RÐ U FR ÁB ÆR K AU P! KO R T A T Í M A B I L ! • ATHUGIÐ •NÝTT NÝJAR VÖRUR ALLA DAGA! PIPA R\TBW A SÍA TÆKNI Facebook er vinsælasta síðan hér á landi samkvæmt mæl- ingum internetfyrirtækisins Alexa Internet, sem mælir umferð á vefsíðum um allan heim. Leitar- vélin Google og íslenskar frétta- veitur fylgja þar strax á eftir, sem og Já.is og Youtube. Athygli vekur að grínsíðan Flickmylife.com, sem var stofn- uð opinberlega fyrir um ári, er orðin 17. vinsælasta síðan á land- inu í dag og fær fleiri heimsókn- ir en bankarnir og Barnaland.is. Vefverslunin Amazon.com fylgir fast á hæla hennar. Vinsælustu íslensku síðurnar í dag, samkvæmt mælingum inter- netfyrirtækisins Modernus, eru mbl.is, vísir.is og já.is. Bleikt.is, sem er mánaðargamall vefur, er í 10. sæti á íslenska listanum, en í því 40. á þeim alþjóðlega. Tvær erlendar klámsíður, bannaðar innan 18 ára, eru á list- anum yfir 60 vinsælustu síður landsins. sunna@frettabladid.is Sækjum mest í Fésbók, fréttir, gúggl og grín Facebook, Google og íslenskar fréttaveitur eru vinsælustu heimasíðurnar hér á landi. Grínsíður og Amazon.com ofar á listanum en síður bankanna. Vinsælustu vefsíðurnar á Íslandi samkvæmt Alexa.com 1 Facebook 2 Google 3 google.is 4 mbl.is 5 youtube.com 6 visir.is 7 DV.is 8 pressan.is 9 Wikipedia.org 10 ja.is 11 ruv.is 13 imdb.com 14 eyjan.is 17 flickmylife.com 18 Amazon.com 19 arionbanki.is 21 barnaland.is 22 twitter.com 27 Landsbanki Íslands – landsbanki.is 30 flickr.com 34 Fótbolti.net 36 Youporn.com 40 bleikt.is 42 Íslandsbanki.is 47 b2.is 48 simnet.is 49 Háskóli Íslands – hi.is 50 eveonline.com 56 vodafone.is 57 LinkedIn.com Vinsælasta síðan í Kópavogi Fimmta vinsælasta íslenska vefsíð- an. Notendur eyða að meðaltali um 43 sekúndum í einu á síðunni. 36 prósent notenda skoða ein- ungis forsíðuna. Notendur Flickmylife.com eyða um 6 mínútum þar í hverri heimsókn og um 80 sekúndum á hverri síðu. Flickmylife. com er orðið vinsælla á Íslandi en Barnaland.is, Flickr.com og Fotbolti.net. Youporn.com er vinsælla hér á landi en Íslandsbanki, Háskóli Íslands og Eve Online. Síðan fór í loftið fyrir mánuði og er orðin vinsælli en B2.is. Linkedin virðist ekki vera að ná eins miklum vinsældum hér á landi og aðrar samskiptasíður. Facebook er orðin vinsælasta vefsíða heims og er Ísland þar engin undantekning. Íslenskir fréttamiðlar fylgja henni þó fast á eftir í vinsældum. Samskiptasíðan MySpace.com, sem var ein vinsælasta síðan hér á landi fyrir um fjórum árum, er alveg dottin út af listanum. 1 mbl.is 2 visir.is 3 dv.is 4 pressan.is 5 ja.is 6 ruv.is 7 eyjan.is 8 vedur.is 9 fotbolti.net 10 bleikt.is 11 fotbolti.net 12 leikjanet.is 13 blogcentral.is 14 leit.is 15 midi.is 16 reykjavik.is 17 vb.is 18 doktor.is 19 smugan.is 20 timarit.is Fjölsóttustu íslensku vefsíðurnar Heimild: Modernus.is GOOGLE Leitarsíða Google er sú síða sem Íslendingar leita næst mest í, Fésbókin er sú vinsælasta. SAMFÉLAGSMÁL Áhugamenn um íþróttina skvass hófu í gær 24 stunda skvassmaraþon sem standa á til klukkan 16 í dag. Með maraþoninu er ætlunin að safna fé fyrir Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum. Öllum er boðið að taka þátt í maraþoninu og geta bæði keppn- ismenn og áhugafólk skorað á landsliðsmenn. Notaðir verða púlsmælar á alla sem taka þátt í maraþoninu, og munu styrktaraðilar greiða ákveðna upphæð fyrir hverja hitaeiningu sem þátttakendur brenna. Auk þess verður tekið við frjálsum framlögum. - bj Spila skvass í 24 klukkutíma: Safna fyrir langveik börn SKVASSAÐ FRAM Á NÓTT Maraþonið stendur í 24 tíma. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.