Fréttablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 56
15. janúar 2011 LAUGARDAGUR10
NOREGUR KALLAR
AM DIRECT AS starfsmannaleiga verður
með kynningu á Grand Hótel Sigtúni 38
Reykjavik þriðjudaginn 25. janúar nk.
frá kl. 11:00 – 16:00
Við eru að leita eftir :
- Mönnum til að sjá um viðhald og viðgerðir á
fiskvinnsluvélum.
- Verk- og tæknifræðingum í byggingariðnaði
- Iðnmenntuðu fólki í byggingar og framleiðsluiðnaði.
Hægt er að panta viðtöl frá kl. 14 .00 mánudaginn
24. Janúar í síma 898 0085 eða á netfangi
tynes@simnet.is
Þar eru einnig veittar upplýsingar alla virka daga milli
kl. 10 – 17.
AM DIRECT AS, Molde Noregi
Dalvíkurbyggð
Ert þú rétta manneskjan fyrir okkur ?
Leikskólinn Kátakot
Okkur vantar aðstoðarleikskólastjóra á Kátakot sem er
nýlegur leikskóli fyrir fjögra og fi mm ára börn.
Hæfniskröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði í starfi og geta til að vinna sjálfstætt
- Góður leiðtogi og hvetur fólk til góðra verka
- Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra
- Hugmyndaríkur og sveigjanlegur
- Tilbúin/n að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í
nýjum leikskóla
Einnig vantar okkur leikskólakennara, sem eru að auki:
- Jákvæðir og sveigjanlegir
- Hæfi r í mannlegum samskiptum
- Sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt
- Áhugasamir um fræðslu barna og velferð þeirra
Kátakot er leikskóli fyrir 4 – 5 ára börn. Helstu áherslur
leikskólans eru hreyfi ng, hollt mataræði, útikennsla,
leikskólalæsi,stærðfræði, myndsköpun, tónlist og dans.
Leikskólinn er í góðu samstarfi við Grunnskóla Dalvíkur-
byggðar.
Umsóknarfrestur er til 22. Janúar 2011.
Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason í síma
4604983/8631329. Umsókn um ferilsskrá skal senda á
netfangið gisli@dalvikurskoli.is. Móttaka umsókna verður
staðfest.
Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa saka-
vottorði ef til ráðningar kemur.
Starf í aðhlynningu aldraðra:
Hjúkrunarheimilið Holtsbúð í Garðabæ óskar eftir
að ráða starfsfólk í aðhlynningu.
Um er að ræða 50% starf, virka daga kl. 8:30-12:30.
Viðkomandi þarf að skilja og tala íslensku.
Upplýsingar veitir Vilborg Helgadóttir hjúkrunarfor-
stjóri vilborg@holtsbud.is, sími 535-2200.Lágafellsskóli Mosfellsbæ
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar
sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND
eru höfð að leiðarljósi.
Kennari óskast strax til starfa vegna veikindaforfalla,
aðallega til kennslu tónmenntar í yngstu bekkjum
skólans. Um er að ræða ríflega 40% starfshlutfall.
Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Sambands ísl. sveitar-
félaga.
Upplýsingar veita : Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma
5259200 eða 8968230 og Ásta Steina Jónsdóttir, deildar-
stjóri í síma 5259200 og 6920233.
Umsóknir sendist á netföngin og
johannam@lagafellsskoli.is eða asta@lagafellsskoli.is
| þú ert á góðum stað fjardabyggd.is
StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNorðfjörðurMjóifjörður
Laust starf forstöðumanns
bókasafnsins í Neskaupstað
Neskaupstaður
Safnastofnun Fjarðabyggðar og Nesskóli auglýsa starf forstöðumanns
bókasafnsins í Neskaupstað.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar nk.