Fréttablaðið - 15.01.2011, Side 69
LAUGARDAGUR 15. janúar 2011 41
Til leigu falleg 3 herb. íb. á jarðhæð
í HFJ á Völlunum. Skjólg. sólpallur í
suðurátt og stæði í bílageymslu. 120 þ.
á mán m/ hússjóð og hita. Engin gælu-
dýr. Laus strax. Uppl. í s. 845 5677.
Til leigu herb. við Laufásveg.
Sameiginlegur aðg. að þvottah. og eld-
húsi. Leiga 32 þús. S. 552 5137 & 865
5544.
3 herb. íbúð í Kórahverfi til leigu. Með
eða án húsgagna. uppl: olafur.kristins-
son@ke-partners.com
Herb. til leigu í Árbænum með aðg. að
baði. Uppl í S. 695 0507.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
2 herb. Íbúð er til leigu með sérinng.
Fyrir konu eða eldri hjón. Lág leiga er í
boði gegn aðstoð fyrir eldri konu. Uppl.
Í s. 843 0061.
Húsnæði óskast
!!!Íbúð óskast!!!
Ung kona með barn óskar eftir 3. her-
bergja íbúð á svæði 101 - 105. Reyklaus
og reglusöm. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 841 7913 Gwenný
Einstæð móðir m. 4 ára dóttur óskar
eftir 2 - 3 herb. íb í RVK er í námi og
vinnu. Reyklaus og skilvísar greiðslur
uppl: Guðrún 847 3558 eða í föður
hennar Aðalstein 869 6690.
Hjón m/ 4 börn, óska eftir 5herb
+ íbúð/sérb. í Smáranum í Kóp eða
nálægt, frá 1. mars sími 699-4801 eða
daggahs@gmail.com
Sumarbústaðir
Vaxandi eftirspurn á sumarhúsum á
suður- og vesturlandi. Vantar fleiri eign-
ir á söluskrá. Jón Rafn hjá Valhöll S:
695-5520
Atvinnuhúsnæði
Til leigu ýmsar stærðir af atvinnuhús-
næði á höfuðborgarsvæðinu. Uppl í s.
891 6768
Laus hönnunaraðstaða -
tækifæri í Toppstöð!
Hönnuðir og frumkvöðlar hvattir til að
sækja um fyrir 18.1. Nánari upplýsingar
og umsóknareyðublað á www.topp-
stodin.is og í toppstodin@gmail.com .
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Gisting
GÓÐ GISTING Í
MIÐBÆNUM
Dags, viku og mánaðarleiga.
GISTIHÚSIÐ EGILSBORG
sími 896 4661
Bílskúr
Til leigu bílskúr í Vesturbæ Kópavogs,
24fm. V. 25 þús pr.mán. Uppl í s. 849
7209
Einkamál
Samkynhneigðir karlmenn auglýsa
sífellt meira á Rauða Torginu Stefnumót.
Til að hlusta/svara: 905-2000 og 535-
9920. Til að auglýsa frítt: 535-9922.
Spjalldömur 908 5500
Erum við meira enn áður.
Djarfar konur auglýsa núna mikið á
Rauða Torginu Stefnumót. Til að
hlusta/svara: 905-2000 og 535-9920.
Til að auglýsa frítt: 535-9922.
Atvinna í boði
Sagafilm
leitar eftir stúlku á aldrinum
13-14 ára fyrir stórt hlutverk í
nýrri sjónvarpsseríu.
Áhugasamir sendi upplýsingar
og mynd á stelpa@sagafilm.is
AMMA ÓSKAST
Fjölskylda í 104 óskar eftir
traustri og barngóðri konu til
að aðstoða við heimilisstörf
og barnapössun. Þarf að hafa
bílpróf.
Umsókn ásamt ferilskrá send-
ist á abp@simnet.is Nánari
upplýsingar veittar í
síma 896-5960
Au pair í Noregi 5 manna fjölskyldu
í Osló vantar au pair sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar á thornyo@hotmail.
com.
Pípulagnir
Óskum eftir að ráða pípulagninga-
menn til starfa í Reykjavík. Mikil vinna
framundan. Umsóknir sendist á hm@
aknet.is
Óska eftir starfsfólki í kynningar á ferskri
matvöru. Alla daga vikunnar, þarf að
tala íslensku, snyrtilegur og með
góða framkomu. Vinsamlegast sendið
umsóknir á gottstarf@visir.is
Óska eftir starfskrafti með góða bók-
haldskunnáttu og getu til að klára
ársreikning og skattskýrslu. Það þarf
að færa bókhald tannlæknastofu og
Jaxlsins ehf, starfstöð getur verið á
Akureyri, Egilsstöðum eða í Hafnarfirði.
Viðkomandi þarf að sjá um innheimtu,
og ef vill svara í síma og aðstoða við
tannlæknastól 1-2 daga í viku, en vinnan
er 2-4 daga í viku eftir samkomulagi, frí á
föstudögum. Starfsumsókn ásamt starfs-
ferilskrá sendist á jaxlinn@jaxlinn.is
Atvinna óskast
34 ára Vélstjóri er með 1000 hp rétt-
indi Óskar eftir plássi á sjó. Uppl. í s.
895 0474.
Viðskiptatækifæri
Rótgróin hársnyrtistofa í Kópavogi aug-
lýsir stól til leigu á hagstæðu verði
með frábærum startpakka. Upplýsingar
í síma 868-5586
SKAPANDI TÆKIFÆRI
Ertu skapandi í LISTIÐNAÐAR
OG HANDVERKSGEIRANUM.
Verslun í hjarta 101 auglýsir
eftir samstarfi. Seldu eigin vöru,
þáttaka í leigu og smá viðvera í
búð og restin er þín.
EF ÞÚ ERT ÁBYGGILEGUT OG
LIFANDI Í STARFI SENDU ÞÁ
ENDILEGA MAIL Á art41@
simnet.is -
(fullur trúnaður og öllum
svarað)
Fasteignir
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Einbýlishús í Garðabæ
óskast.
Óskum eftir einbýlishúsi í Garðabæ í
skiptum fyrir 250 fm 5 svefnherbergja,
glæsilegt parhús í Garðabæ.
Millifgjöf staðgreidd.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson
viðsk.fr. lögg. fasteignasali i sima 512 3407
eða 898 4125.
Malarhöfða 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123 400
Bær
Fasteignir