Fréttablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 16
 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR RAFIÐNAÐARSAMBANDS ÍSLANDS Fundaferð í janúar 2011 Akureyri Hótel KEA þri. 18. janúar kl. 12.00 Reykjavík Grand Hótel mið. 19. janúar kl. 12.00 Egilsstaðir Hótel Hérað mið. 19. janúar kl. 19.30 Selfoss Hótel Selfoss fös. 21. janúar kl. 12.00 Reykjanesbær Flughótel mán. 24. janúar kl. 12.00 Akranes Gamla Kaupfélagið þri. 25. janúar kl. 17.00 Sauðárkrókur Kaffi Krókur fim. 27. janúar kl. 12.00 Hádegisverður Félagar, fjölmennum, sýnum samstöðu og stöndum vörð um okkar kjör! •Staðan •Kröfurnar •Horfurnar Almennir fundir um stöðuna í kjaramálum Stöndum saman RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS Stórhöfða 31. Sími 580-5200 www.rafis.is NÆSTA ÚTHLUTUN ÚR HÖNNUNAR- SJÓÐI AURORU VERÐUR Í MARS 2011  FRESTUR TIL AÐ SKILA INN UMSÓKNUM RENNUR ÚT 15. FEBRÚAR. HÖNNUNARSJÓÐUR Auroru hefur að mark miði að skjóta styrkum stoðum undir íslenska hönnun með því að veita hönnuðum og arkitektum fjárhagslega aðstoð. Nánari upplýsingar um úthlutaða styrki og leið beiningar vegna um sókna er að finna á www.honnunarsjodur.is. Umsóknir og fyrir spurnir sendist á info@ honnunarsjodur.is  Seinni úthlutun úr sjóðnum, fyrir árið 2011, verður á haust- mánuðum  Umsóknar frestur auglýstur síðar  Hönnunarsjóður Auroru Hönnun: Gunnar Vilhjálmsson, www.gunnarvilhjalmsson.net Talsvert hefur verið fjallað um drög að frumvarpi til laga um endurskoðun náttúruverndarlaga. Svo virðist sem ákveðins misskiln- ings gæti um drögin og benda við- brögðin til þess að sumir haldi að um endanlegt frumvarp sé að ræða sem verði lagt fram óbreytt á Alþingi. Svo er ekki. Nú er einungis verið að óska eftir athugasemdum við drög sem sérstök nefnd hefur unnið áður en frumvarpið er fullunnið í umhverfisráðuneytinu og lagt fram á Alþingi. Í ljósi þeirra fjölmörgu þátta sem hafa þarf í huga við endurskoðun náttúruverndarlaga var ákveðið að skipta vinnu nefndarinnar upp í tvo hluta. Í fyrsta lagi var ákveðið að greina þá þætti endurskoðunarinn- ar sem eru hvað brýnastir og leggja fram frumvarp til laga um þær breyting- ar. Í öðru lagi var ákveð- ið að fara í heildarendur- skoðun á löggjöfinni og er sú vinna enn í gangi. Þeir þættir sem talið var brýnast að bregðast við með breytingum á núgildandi lögum eru 17. gr. sem fjallar um akst- ur utan vega, 37. gr. um sérstaka vernd og 41. gr. um innflutning, ræktun og dreifingu lifandi lífvera. Ástæða þess að þessar tilteknu greinar voru sérstaklega teknar til skoðunar er sú að þær hafa ekki náð fram þeim markmiðum sem að var stefnt með setningu þeirra og eru ekki nægi- lega afgerandi þegar kemur að beit- ingu þeirra. Til að tryggja að sem flest sjónarmið komi fram við tillögurnar var ákveðið að birta drög að frumvarpinu á heimasíðu umhverfisráðuneytisins og kalla eftir athugasemd- um. Markmiðið með þess- ari aðferð er að kalla eftir víðtækum sjónarmiðum allra þeirra sem láta sig náttúruvernd varða svo að endanlegt frumvarp endurspegli eftir fremsta megni þau fjölmörgu sjón- armið sem uppi eru. Er rétt að taka fram að þetta vinnulag hefur áður verið viðhaft hjá umhverfisráðuneytinu til að tryggja sem víðtækast samráð. Ég hvet eindregið til þess að allir þeir sem áhuga og þekkingu hafa á náttúruvernd kynni sér frumvarps- drögin og sendi inn athugasemdir við frumvarpsdrögin fyrir 21. jan- úar næstkomandi. Það er auðvelt að komast að rangri niðurstöðu með því að nota rangar tölur. Stærðfræðingur- inn Pawel Bartoszek fellur í þann pytt í grein í Fréttablaðinu í gær. Þar fullyrðir hann að útgjöld „hins opinbera“ af umferð séu töluvert meiri en tekjurnar. Því sé það tóm frekja af FÍB og 18% kosninga- bærra landsmanna að vera á móti vegatollum. Á síðasta ári voru útgjöld ríkis- ins til vegamála um 22 milljarðar króna. Tekjur af bílum og bílanotk- un voru 42 milljarðar. Stærðfræð- ingurinn vitnar í Hagstofuna um að útgjöldin hafi verið 39 milljarð- ar. Þar ber hann saman epli og app- elsínur, því að inni í þeirri tölu eru útgjöld sveitarfélaga vegna gatna- gerðar. Á móti þeim útgjöldum koma að sjálfsögðu útsvarstekjur og gatnagerðargjöld sveitarfélaganna. Pawel kýs hins vegar að sleppa þeim tekjulið í samanburðinum. Pawel segir að auðvitað vilji fólk „ókeypis“ hraðbrautir og þess vegna sé það á móti vegatollum. Þetta er rangt ályktað. Vegakerfið er ekkert ókeypis, bíleigendur og bílnotendur borga tvöfalt til þre- falt meira fyrir að fá að fara ferða sinna en ríkið ver til vegamála. Pawel kallar FÍB sérhagsmuna- samtök. Þeir sérhagsmunir sem FÍB sinnir, með 15 þúsund fjöl- skyldur að baki, snúa að þriðja stærsta útgjaldalið rúmlega 95% íslenskra heimila. Ekki beint „sér- hagsmunir“ í augum flestra. Gott er þó til þess að vita að Pawel er sammála FÍB um að auð- vitað eigi að leita ódýrari lausna til að bæta vegakerfið og auka öryggi vegfarenda. Nú er ein- ungis verið að óska eftir athugasemd- um við drög sem sérstök nefnd hefur unnið Rangar tölur hjá Pawel Veggjöld Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB Endurskoðun náttúruverndarlaga Náttúruverndarlög Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.