Fréttablaðið - 15.01.2011, Síða 68

Fréttablaðið - 15.01.2011, Síða 68
40 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR N ýtt ár ber með sér nýja og ferska tískustrauma. Á árinu 2010 sáum við síðkjóla, fyllta hæla, flíkur inn- blásnar af klæðnaði hermanna, gruggið og fullt, fullt af brúnleit- um tónum. Eitthvað af þessum tískustraumum mun halda höfði í það minnsta fram á sumar og ber þá helst að nefna síðkjólana og fylltu hælana, sem er án efa fagnaðarefni margra. Á nýju ári munum við halda áfram að sjá gömlu, góðu brúnu leðurtöskurnar auk þess sem ein- faldar flíkur eru að ryðja sér til rúms. Skór með þykkum hælum munu einnig koma sterkir inn og erum við þegar byrjuð að sjá slíka skó á götum úti. Sterkir litir koma einnig með vorinu þannig að þið skuluð hafa augun opin fyrir fallegum og litríkum flíkum! Breiðir hælar og einföld snið í tísku Með nýju ári koma nýir tískustraumar. Fylltir hælar og skósíðir kjólar halda vinsældum sínum en einföld snið verða meira áberandi segir Sara McMahon. ÞYKKUR HÆLL Skór með góðum hæl eru að halda innreið sína. Þessa mátti sjá á sýningu tískuhússins Victor and Rolf. EINFALT Einföld og látlaus snið, líkt og þessi kjóll frá Balenciaga, munu sjást víða í vor og sumar. FYLLTIR HÆLAR Fylltu hælarnir eru ekki að fara neitt og halda vinsældum sínum áfram. Þessa skó mátti sjá á sýningu tískuhússins Prada. NORDICPHOTOS/GETTY LEÐURTÖSKUR Skemmtilegu brúnu „skólatöskurnar“ halda vinsældum sínum. Þessi er úr vorlínu meistara Marc Jacobs. LITIR Fallegir, sterkir litir voru áberandi í vor- og sumarlínu Gucci.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.