Fréttablaðið - 16.02.2011, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 16.02.2011, Blaðsíða 8
 16. febrúar 2011 MIÐVIKUDAGUR LÝÐHEILSA FYRR OG NÚ – fyrirlestraröð Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum og Þjóðminjasafns Íslands PI PA R \T B W A \ SÍ A - 1 1 0 3 8 8 BARNIÐ Í SAMFÉLAGINU OG VELFERÐ ÞESS FYRR OG NÚ Þórólfur Þórlindsson: Það þarf þorp til að ala upp barn. En hvað með unglinginn? Tinna Laufey Ásgeirsdóttir: Saga bernskunnar í hagfræðilegu samhengi Næstu fyrirlestrar í röðinni: 24. mars: Þróunarlöndin og þróunarhjálp fyrr og nú Maurizio Murru læknir og Sigurður Guðmundsson, forseti Heilbrigðisvísindasviðs 28. apríl: Vísindastarf Hjartaverndar í 40 ár Vilmundur Guðnason, prófessor og forstöðulæknir Hjartaverndar 26. maí: Efnahagsþrengingar og heilsa Arna Hauksdóttir rannsóknarsérfræðingur, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir lektor og Unnur A. Valdimarsdóttir dósent Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands efna Miðstöð í lýðheilsuvísindum og Þjóðminjasafn Íslands til fyrirlestraraðar um lýðheilsu fyrr og nú. Fimmtudaginn 17. febrúar, kl. 12:00–13:15 í sal Þjóðminjasafns Íslands Allir velkomnir. Þú færð meira, meira eða miklu meira í Vodafone Gull. 0 kr. úr heimasíma í heimasíma og fullt af mínútum í farsíma Skráðu þig í 1414 strax í dag vodafone.is BAREIN, AP Þúsundir mótmælenda flykktust inn á aðaltorgið í höfuð- borg Barein í gær, á þriðja degi mótmæla sem kostað höfðu tvo menn lífið. Lögreglan hafði tekið harkalega á mótmælendum en í gær brá svo við að Hamid bin Isa al Khalifa, konungur landsins, ávarpaði þjóð- ina í sjónvarpi, lofaði því að dauðs- föllin tvö yrðu rannsökuð og hét því að hraða umbótum í landinu, meðal annars að losa um hömlur á notkun internets og fjölmiðla. Her og lögregla virtust halda aftur af sér í gær, þegar mann- fjöldinn streymdi inn á Perlutorgið í höfuðborginni Manama. Mótmælendurnir virðast flestir vera sjía-múslimar, öfugt við kon- ungsfjölskylduna, sem er súnní- trúar. Mótmælendurnir krefjast þess meðal annars að súnní-mús- limar, sem eru 70 prósent lands- manna, njóti ekki forréttinda og krefja konungsfjölskylduna um að gefa öðrum kost á að taka þátt í ákvörðunum um landshagi. Spenna milli súnní-múslima og sjía hefur lengi verið mikil í landinu. Á síðasta ári brutust út nokkurra vikna átök eftir að andóf sjía-múslima var barið niður af hörku. Ekkert lát er á mótmælaólgu víða í Norður-Afríku og Mið- Austurlöndum í kjölfar mótmæl- anna í Egyptalandi og Túnis, sem náðu þeim árangri að forsetar þessara tveggja landa hröktust frá völdum. - gb Ekkert lát á mótmælum í arabaríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlanda: Konungur lofar bót og betrun ÞÚSUNDIR MÓTMÆLA Í BAREIN Konungur landsins lofar að hraða umbótum og heitir rannsókn á dauðsföllum. NORDICPHOTOS/AFP Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði stjórnvöld Vesturlanda eiga að forðast að hvetja til eða æsa upp mótmæli í Mið-Austurlöndum. „Við erum sannfærð um að byltingar skili þveröfugum árangri. Við höfum haft fleiri en eina byltingu í Rússlandi og teljum okkur ekki hafa þörf til að þröngva byltingum upp á aðra,“ sagði hann í Bretlandi eftir að hafa hitt ráðamenn þar. Rússar hvetja til varúðar Hópur reiðra íranskra þingmanna krafðist þess á þingi landsins í gær að leiðtogar stjórnarandstöðunnar yrðu dregnir fyrir dóm og teknir af lífi. Ahmad Reza Radan, yfirmaður lögreglunnar, hafði sagt að maður sem lét lífið í mótmælum í höfuðborginni Teheran á mánudag hefði verið stuðn- ingsmaður stjórnarinnar. Hann hefði látist þegar einn stjórnarandstöðu- hópanna, MEK, hefði hafið skothríð. Talsmaður þeirra samtaka í Frakklandi sagði þessa ásökun fáránlega. Mótmælin á mánudag eru fyrstu merkin í meira en ár um þann kraft sem enn virðist búa í stjórnarandstöðu landsins. Öflug mótmæli í kjölfar forseta- kosninganna 2009 voru barin niður af stjórnvöldum af fullri hörku. Íranskir þingmenn vilja aftökur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.