Barnablaðið - 01.02.1968, Side 2

Barnablaðið - 01.02.1968, Side 2
EFNISYFIRLIT 3 Litli drengurinn og lambiS hans. — Sönn saga og lœrdómsrík mjög. 5 Böm skrifa. — Bréfin opna heim barnsins. 6 Ákalla mig d degi neySarinnar. — Raunveruleiki frá síðastliðnu ctri. 7 Stólfóturinn, sem varS aS flautu. ■— Sjáðu, hvernig það gerðist. 8 HermaSurinn, sem sofnaSi á verSinum. -— Það gaf honum lexiu fyrir allt lífið. 9 Hann dó fyrir mig. — Við lesturinn undrast þú djörfung barnsins. 10 Kinza — Framhaldssagan, sem allir fylgjast með af áhuga. 14 Frásaga í myndum. — Hér verða hversdagslegir hlutir ljóslifandi. 16 BrúSusœngurverið. — Hér sérðu, hverju eldleg freisting getur komið til leiðar. 18 Adda Hadda skrifar. — Sú litla hefur alltaf eitthvað að segja. 20 Frœldleg björgun. — Glaðir leikbrœður í norðlenzku þorpi komast í vanda. 22 Ég vil hafa augun á þér. — Mynd og orð, sem vekja hvert barn til umhugsunar. 28 Fiskimannastígurinn. — Söguhetjurnar eru tveir drengir. Hvorum þeirra viltu líkjast? 30 Saga í myndum. — Hversdagslegir atburðir í myndum. 32 Undursamleg varSveizía. — Þannig getur miskunn Guðs gripið inn 33 Hann gafst ekki upp. — En kannski hefðir þú gert það? 34 Engillinn þinn. — Umhugsunarefni fyrir öll börn. 35 Sagan af Steina og dálítið meira. — Ógleymanleg saga af íslenzkum sveitadreng. 37 Vettlingarnir hennar Stínu. —- Sagan um þá, er œfintýri líkust. 38 GóSur vitnisburður. — Frásaga til eftirbreytni. 39 Við gluggann minn. — Við sjáum ýmislegt í gegnum gluggann — ekki satt? 40 Heiðursmerkið. — Hver vill ekki eignast heiðursmerki? Forsíðumynd: Nýja sundlaugin í Reykjavik. BARNABLAÐIÐ 31. ÁR - 1968 - 1,—3. TBL. kemur út tvisvar á ári. Árgangurinn kostar kr. 45.00 og greiðist i íebrúar. I iausasölu kostar blaðið 25.00 krónur eintakið. Ritstjöri: Ásmundur Eiriksson. tJtgefandi: Bókaútgáfan Hátúni 2. Sími 20735, Reykjavík. Prentað í Borgarprenti,

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.