Barnablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 15

Barnablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 15
4. Á sömu stundu komu tveir bílar, sinn frá hvorri átt. Þeir keyrðu á börnin og köstuðu þeim langt frá sér. Sjónarvottar héldu að börnin yrðu tekin upp dauð. 5. En þau voru lifandi, er pabbi og mamma tóku þau upp og báru þau inn. Ella hafði fengið litla rispu á knéð, en Bó aðra á ennið. En af því foreldrarnir óttuðust að Bó hefði fengið skaða innvortis, fóru þau með hann til sjúkrahússins. 6. En læknirinn fann ekkert athugavert við Bó. Daginn eftir var hann sendur heim, alveg heilbrigður. Allir voru óendanlega glaðir að endirinn varð svo góður. 7. En glöðust allra var Alfrid frænka. Hún þakkaði Jesú fyrir varðveizlu hans á lífi barnanna. Og svo biður hún alla litla drengi og stúlkur að hlaupa ekki ógætilega út á veginn,, því að bíll getur komið allt í einu. 15

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.