Barnablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 31

Barnablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 31
6. Skólafélagarnir urðu mjög undrandi, þegar þeir iieyrðu svar mitt, því að þeir vildu verða: Strætisvagnastjórar, sjómenn, flugstjórar, norðurpólfarar eða filmstjörnur. 5. Ég vildi frelsast, en bara alveg eins og pabbi og mamma. En það var svo erfitt að viðurkenna Jesúm í skólanum. Svo var það einn dag, er við áttum að skrifa um það, hvað við vildum verða, er við værum orðin stór, þá skrifaði ég, að ég vildi verða trúboði. 4. Þegar ég var á samkomum með pabba, gerði ég stundum það sama og pabbi, og sagði í hálfum hljóðum: „Amen“, eða „Dýrð sé Guði!“ Þetta geðjaðist honum, og hann svaraði: „Hallelúja! Dýrð sé Guði!“ 7. „Viltu virkilega verða prestur?" spurðu drengirnir alveg undrandi. „Einn af þeim, sem gengur um í svartri kápu?“ „Nei,“ svaraði ég,“ „ég ætla að verða trúboði og vitna um Guð. Og trúboði er klæddur eins og venjulegur maður“. (,,Den gode Herden"). 31

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.