19. júní


19. júní - 19.06.1956, Blaðsíða 52

19. júní - 19.06.1956, Blaðsíða 52
/-------------------------------------------------------- EFNIS YFIRLIT Valborg Bentsdóttir: Nýju launalögin og konurnar .... 1 Bjarnveig Bjarnadóttir: Viðtal við Katrínu Gisladóttur hjúkrunarkonu ..................................... 3 Margrét Guðjónsdóttir: Vökunótt (kvæði) ............ 5 Sigurlaug Bjarnadóttir: Viðtal við vélritunarstúlku . 6 Bodil Begtrup: Kveðja................................ 7 Halla Loftsdóttir: Kvæði............................. 7 Sigr. J. Magnússon: Við brottför Bodil Begtrup...... 8 Anna Sigurðardóttir: Giftast. — Hætta að vinna ..... 9 E. J.: Stökur ...................................... 10 Jakobína Johnson: Við öxará (kvæði) ................ 11 Þórdís Tryggvadóttir: Teikning með kvæði J. Johnson 11 Sigríður J. Magnússon: Frá Ceylonför ............... 12 Guðný Helgadóttir: Atvinnuleysistryggingar og vinnu- miðlun ......................................... 22 Elísabet Jónsdóttir: Með hækkandi sól (kvæði) ...... 23 Elisabet Jónsdóttir: Til drengsins míns (visa) ..... 24 Katrín Ólafsdóttir: Grammólinn ..................... 2S Alma Þórarinsson: Svæfingar ...................... 27 Guðlaug Narfad.: Stúlkan, sem vill vera sjómaður .... 28 Karmelsystur: Bænagerð í Karmelklaustri ............ 29 A. G.: Tryggingar .................................. 32 Svafa Þorleifsdóttir: Ingunn Jónsdóttir frá Kornsá .. 33 Vilborg Dagbjartsdóttir: Gleði (staka) ............. 36 Vilborg Dagbjartsdóttir: Þorraþræll................. 36 Sigríður J. Magnússon: Æviminningabók............... 37 Hátíð í dag (kvæði) ............................... 38 Sigr. J. Magnússon: „Brúðuheimilið" er ennþá lifandi 39 Dagskrá I.A.W. 1955—1958 ........................... 40 V________________________________________________________) Starfsskrá I.A.W. 1955-58 STJÓBNMÁLAJAFNKÉTTI. Upptaka 16. gr. Mannréttindaskrárinnar, í sáttmálana, sem fjalla um hagnýting hennar. Skora á þær rikisstjómir, sem enn ekki hafa veitt konum stjómmálaleg réttindi, að gera það hið bráðasta. — Þessi lönd em: Svissland, Afganistan, Saudi Arabia, Costa Rica, Egypta- land, Etiopia, Honduras, Iran, Iraq, Jordania, Nicaragua og Yemen. Hvetja ríkisstjórnir til að nema úr hjónabandslöggjöfinni allt, er veldur mismun á rétti kynjanna, enda stríðir það á móti samþykktum Mannréttindaskrárinnar. Hvetja ríkisstjórnir til að framkvæma ályktun ECDSOC frá þvi í júlí 1954 um að gera ráðstafanir til þess að giftum konum væri frjálst að velja sér stöðu og verja tekjum sín- um að eigin vild. Að gangast fyrir praktiskri stjórnamálauppfræðslu kvenna. FJÁRHAGSLEGT JAFNRÉTTI. Að koma á fót leiðbeinandi skrifstofum fyrir konur og börn, annað hvort í sambandi við ríkisstjórnir eða með sjálf- 40 boðaliðum, þar sem konur óska eftir þeim. — Að hefja alls- herjar baráttu fyrir því, að rikisstjórnir samþykki ályktun Ilo nr 100 um sömu laun karla og kvenna fyrir vinnu að sama verðmæti. Aðeins Austurriki, Belgia, Cuba, Domini- kanska lýðveldið, Frakkland, Mexico, Pilippseyjar, Pólland og Jugoslavia hafa samþykkt þessa ályktun. — Kynna sér hvaða áhrif hálfsdagsvinna mundi hafa á vinnumarkaðinn. 1 því skyni, að bæði karlar og konur gætu fengið vinnu, er hæfði heilsu þeirra og starfsþreki. — Að safna, — með að- stoð frá hinum ýmsu skrifstofum S. Þ. —- áreiðanlegum hag- fræðilegum upplýsingum. UPPELDISLEGT JAFNRÉTTI. Að leysa uppeldisvandamál kvenna með því að stofna til námskeiða, einkum fyrir sveitakonur, til þess að þær geti orðið leiðbeinendur heima fyrir eða annars staðar þar sem þess væri þörf. Hvetja ríkisstjórnir til að setja lög um að skyldunám barna nái jafnt til telpna og drengja. Og að þessum lögum sé framfylgt. Krefjast þess, að við framhaldsnám sé þess gætt, að réttur stúlkna sé ekki fyrir borð borinn. Hafa eftirlit með því, að við háskólana séu nægilega mörg pláss fyrir stúlkur, og að þessi pláss séu sem bezt notuð. Einnig, að verkfræðiskólar og verknámsskólar séu opnaðir fyrir stúlkur. SIÐFERÐILEGT JAFNRÉTTI. Styðja að góðu siðferði jafnt fyrir bæði kyn. Athuga hvaða leiðir séu beztar til að uppfræða æskulýð- inn til undirbúnings undir hamingjusamt hjónaband og heil- brigt fjölskyldulíf. Að banna vændiskvennahús, því að þau eru hvatning til að hafa hagnað af hvítri þrælasölu, og skapa þá óheilbrigðu skoðun, að annað siðferði gildi fyrir konur en karla. 1 lönd- um, þar sem þessi hús voru ekki, skal barizt gegn saurlifnaði á allan hátt. — Að berjast fyrir afnámi laga, sem eru niður- lægjandi fyrir konur Skora á rikisstjórnir að senda fulltrúa á fund S. Þ., sem bráðlega verður haldinn um þessi mál, og kynna niðurstöður hans. I löndum, þar sem vandamál yfirgefinna mæðra krefj- ast bráðrar lausnar, séu sett lög eða reglur til að leysa vanda þeirra. FRIÐUR OG SAMSKIPTI MANNA. Félagið heitir á meðlimi sína að gera það, er í þeirra valdi stendur til að bæta sambúð manna af öllum kynstofnum, og að berjast gegn misrétti er byggist á kynþáttamismun eða uppeldi. Að hvetja til þess, að þeir sem þurfa á tæknilegri aðstoð að halda, fái hana, og að þá sé fullt tillit tekið til kvenna. Að dreifa upplýsingum frá S. Þ. og Unesco á meðal fé- laga sinna og meðlima þeirra. Að stofna móttökunefndir til að greiða fyrir meðlimum I.A.W. er heimsækja land þeirra. Að styrkja fjárhag félagsins með þvi að útvega því ein- staklingsmeðlimi, en slíkir meðlimir eiga rétt á að sækja alla fundi félagsins, sem áheyrnarfulltrúar, fá blaðið Interna- tional Women’s News, geta heimsótt félagssystur sínar i öðrum löndum og borgi félagsgjaldið, 1 £ á ári. 19. JÚNl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.