19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 47
Elísa Jónsdóttir sýndi þessa vatnslitamynd sem ber heitið Konur á leið til vinnu (30x40,5 sm). (Ljósmynd Rut Hallgrímsdóttir).
dóttir, Halla Haraldsdóttir, Harpa Björnsdóttir, Helga
Kristmundsdóttir, Jóhanna Bogadóttir, Jóhanna Kristín
Yngvadóttir, Karólína Lárusdóttir, Margrét Jónsdóttir,
Nína Gautadóttir, Rut Rebekka Sigurjónsdóttir, Rúrí,
Sigrún Gísladóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigrún Jóns-
dóttir, Sigrún Ó. Olsen, Steinunn Marteinsdóttir, Svava
Sigríður Gestsdóttir og Valgerður Hauksdóttir. Undir-
búningur að sýningunni og val verka var í höndum Hrafn-
hildar Schram listfræðings.
Sýningin var opnuð hátíðlega laugardaginn 24. janúar
og var forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, viðstödd
opnunina ásamt fjölda annarra gesta. Á þessum blaðsíð-
um gefur að líta svipmyndir frá þessum viðburði, svo og
myndir af tveimur verkum sem kallast mega táknræn fyrir
sýninguna. J.M.G.
í hjarta borgarinnar.
Nýr veitingastaður
í gömlu umhverfi.
Salatbar og léttir réttir
í hádeginu.
Sérréttaseðill á kvöldin.
Verið velkomin
Lœkjargata 2-2. hœð sími 29499
47