19. júní


19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 18

19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 18
BJAMFEL VÆRIKONA... Konur eru 30% af íþróttaiökendum innan ÍSÍ. Hlutfall íþróttaskrifa um konur í fjölmiðlum er um 4%. Hvers vegna? Strákar eru í skemmtilegri íþróttum og þeir koma alltaf í sjónvarpinu. Hann Bjarni Felixson hefur karlafótbolta ábyggilega af því að honum finnst það skemmtilegra af því að hann er sjálfur kall. Ef hann væri kona væri meira um konur í íþróttaþáttunum." Sá sem komst svona spaklega að orði í blaðaviðtali við Þjóðviljann í febrúar síðastliðinn heitir Jónas Rafnsson, 8 ára polli í Vesturbæjar- skólanum. Bragð er að þá barnið finnur segir gamalt spakmæli. Konur eru rúmlega 30% af íþrótta- iðkendum innan íþróttasambands ís- lands en umfjöllun fjölmiðla um íþróttir kvenna er margfalt minni. í könnun sem Jafnréttisráð lét fram- kvæma árið 1985 kom fram að aðeins í 3,9% af íþróttatexta þeirra fjögurra blaða sem könnunin náði til var fjall- að um konur. Hlutfallslega var mest fjallað um íþróttir kvenna í DV og Þjóðviljanum, á báðum blöðunum var 4,9% af íþróttaefninu tileinkað konum. Morgunblaðið eyddi aðeins 3,2% af texta í íþróttir kvenna en minnst var hlutfallið í NT sáluga, aðeins 2,7% af íþróttagreinum var um konur. KARLALIÐIN STERKARI Eeins og sjá má af þessum tölum er gífurlegt ósamræmi á milli fjölmiðlaumfjöllunar um íþróttir karla og íþróttir kvenna, enda þótt konur séu um 30% af íþróttaiðkendum ÍSÍ. Til þcss að fá svör við því hvernig á þessu stendur og hvort ástandið hafi eitthvað batn- að síðustu tvö árin inntum við íþróttafréttamenn nokkurra fjölmiðla álits. Það er rétt að byrja á því að leyfa Bjarna Felixsyni að svara fyrir pilluna sem Jónas litli sendi honum hér að ofan: „Það er vel hugsanlegt að kona myndi sinna íþróttagreinum kvenna betur, en liins vegar hefði ég ekki spilað fótbolta ef ég væri kona því á þeim tíma var kvennaknattspyrna ekki til!" Það sem Bjarni bendir hér réttilega á er að karlafótboltinn hefur um einnar aldar forskot á kvennafót- boltann. Ogfótbolti er jú mjögvinsæl íþrótt. Málið er einfaldlega það að kvennaliðið er ekki eins sterkt og karlaliðið, leikirnir eru mun hægari og áhorfendur hafa ekki áhuga á kvennafótbolta" sagði Hjördís Árna- dóttir íþróttafréttamaður Tímans og reyndar eina konan í stétt íþrótta- fréttamanna hérlendis. „Fólk vill lesa um afrek og það er staðreynd að lleiri karlar eru afreks- menn en konur" sagði Hjördís. Skrif um kvennahandbolta hafa aukist töluvert að undanförnu en ég sé ekki að það hafi orðið nein breyting á áhorfendafjöldanum, þannig að þó að fjölmiðlar geti haft áhrif á áhuga fólks á ákveðnum greinum, þá hefur það ekki gcrst í handboltanum" EINN ÁHORFANDI Á LEIK ) On Örn Guðbjartsson íþróttafréttamaður á DV tók undir þessi orð Hjördísar. Við birtum nýlega rnynd af stórviðureign 1. deildarliða kvcnna. Á leiknum var einn áhorfandi. Fjöl- Hjördís Árnadóttir er eina konan í stétt íþróttafréttaritara hérlendis. | « j ’ i i w | j '7 i n 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.