19. júní


19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 71

19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 71
Viðtal: Jónína M. Guönadóttir HEIMSÆKJAISLAND íslenskra stjórnmálaflokka. íslensku konurnar greindu í stuttu máli frá stööu kvenna hver í sínum flokki og hugmyndum um hvernig auka mætti hlut þeirra, en Noreen Connell skvrði frá stöðunni vestan hafs og vand- kvæðunt sem þar er við að etja. Að framsögum loknum spunnust fjörug- ar umræður, en blaðamaður 19. júní grcip tækifærið í fundarlok og átti stutt spjall viö Noreen. TVISVAR Á TÍU ÁRUM Hún var fyrst spurð hvað kom þeim til að fara alla leið til ís- lands í kynnisferð um stöðu kvenna? „Það var fyrst og fremst forvitni urn kvennadaginn 1985. Heima í Banda- ríkjunum var sagt frá þessari aðgerð í fjölmiðlum og þar var reyndar alltaf talað um þetta sem kvennaverkfall. Okkur var líka vel kunnugt um kvennadaginn 1975. Það ár höfðu bandarískar konur reynt að skipu- leggja verkfall á svipaðan hátt, en það misheppnaðist algjörlega og pressan heima gerði stólpagrín að okkur. Okkur langaði að koma til ís- lands og rannsaka hvernig hægt hefði verið að ná samstöðu um jafnurn- deilanlegt fyrirbæri og verkfall, og það tvisvar á tíu árum. Auk þessa vissunt við urn Vigdísi forseta og sigur hennar 1980 og svo ekki síst að hér var eina vestræna lýðræðisríkið þar sem konur höfðu boðið fram sérstakan kvennalista í kosningum og náð árangri með því. Þannig voru nú margar gildar ástæður fyrir áhuga okkar á að kynnast ís- lenskum konum sjálfar." - Pið hafið ekki látið heiti landsins hrœða vkkitr? „Ég verð að gera þá játningu að það dró dálítið úr okkur. Við vorum búnar að tala um þessa ferð nokkuð lengi. en áhyggjur af veðráttunni hér réðu því að við fórum fyrstu svona kynnisferðina okkar til Spánar í árs- byrjun '85 og síðan til Englands síðar það ár. Kjarkinn til að láta af þessu verða fengum við svo þegar fréttir bárust af síðari kvennadeginum haustið 1985. Og við höfum svo sann- arlega ekki séð eftir því. né höfum við þurft að kvarta undan veðrátt- unni." STJÓRNARSKRÁRBREYTING STÆRSTA MÁLIÐ Noreen var beðin að segja stutt- lega frá samtökum sínum og kvennabaráttu í Bandaríkj- unum. „Samtökin National Organization for Er sumri tók að halla á síðast- liðnu ári komu hingað til lands bandarískir ferðalangar í nokk- uð nýstárlegum erindagerðum. Var þetta hópur 11 kvenna úr banda- rísku kvenréttindasamtökunum Na- tional Organization for Wotnen (NOW) og höfðu þær gert ferð sína hingað í þeim tilgangi gagngert að kynna sér stöðu kvenna á íslandi af eigin raun. Þær höfðu viðdvöl í eina viku og tókst að komast í kynni viö konur úr fjölmörgum hreyfingum þeirra hér. Forsprakki hópsins var Noreen Connell frá New York, og flestar voru konurnar reyndar frá ríkjunum í Nýja-Englandi. Allar eru þær rnjög virkar í starfi samtaka sinna heima fyrir og gegna trúnaðarstörfum á þeirra vegum. Það sýndi sig líka að þær voru hingað komnar af sönnum -i - i Frá rundinuni i l.itlu-Hrekku. Bandarísku gestirnir í hrokasaniræduni hver við sinn ís- ‘ c 1 venna og lenska sessunaut. Fremst situr Sigurveig Guðmundsdóttir, fvrrum formaður KRFÍ. kvennabarattu og nýttu hverja stund svo að minnti á eldmóð pílagríma. Þær höfðu lagt sig fram um að skipulcggja för sína vel áður en lagt var af stað og höfðu í því skyni sam- band við KRFÍ mcðal annarra. Stjórn telagsins tók á móti þeim aö Hallveigarstöðum á fyrsta degi heimsóknarinnar. Varð úr því afar líflegur og fróðlegur umræðufundur þar sem miklu var miðlað um hagi kvenna beggja vegna Atlantshafsins. Bandaríkjakonurnar höfðu látið í Ijós sérstakan áhuga á að kynna sér stjórnmálaþátttöku kvenna á Islandi og til aö létta þeim leikinn gekkst KRFÍ fyrir kvöldverðarfundi þann 27. ágúst í Litlu-Brekku með gcstun- um og konum í framvarðarsveit allra gððp 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.