19. júní


19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 86

19. júní - 19.06.1987, Blaðsíða 86
Jórunn Viðar aö heimili sínu við Laufásveg í Reykjavík. Ljósmyndir Anna Fjóla Gísladóttir. N w ngum dettur í hug annaö en dæma verk hennar til jafns við verk karlmanna og þar er hún fremst í flokki meðal jafningja" Þessi orð Jóns Ásgeirssonar um Jórunni Viðar í Morgunblaðinu voru skrifuð í tilefni af Listahátíð kvenna á Kjarvalsstöðum í september 1985, en þá voru liðin tíu ár frá kvennafrídeg- inum. Ummælin endurspegla þá virð- ingu sem Jórunn hefur jafnan notið sem tónskáld og píanóleikari. Hún var um langt árabil eina konan í Tón- skáldafélaginu og er óumdeilanlega í hópi bestu listamanna þjóðarinnar. Rætt við Jórunni Viðar tónskáld Blaðið ræddi við Jórunni um list- sköpun hennar, hvernig er að vera kona í karlaheimi, um námsferil, líf og störf. Hún er fyrst minnt á framan- greindan blaðadóm í Morgunblað- inu. „Ég man vel eftir orðum Jóns og kannski hefur mér ekki þótt vænna um önnur ummæli en þessi", segir Jórunn. „Hins vegar hef ég aldrei fundið á sjálfri mér margumrædda mismunum kynjanna. Þess vegna hefur jafnréttisbaráttan ekki snert mig á sama hátt og marga aðra. Eftir að ég komst á legg hef ég meira og minna verið í svokölluðum karla- heimi. í menntaskóla var ég í bekk þar sem strákar voru í meirihluta og í Tónskáldafélaginu var til skamms tíma engin kona nema ég. Tildrögin að því að ég gekk í það félag voru dálítið spaugileg. Einhvern tíma á 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.