19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2005, Qupperneq 15

19. júní - 19.06.2005, Qupperneq 15
TUriCLIO Ljósmynd: SSJ — -- llnnur Pétursdóttlr sjúkraþjálfari, formaður Gigtarfélags Norðurlands eystra W J v. ' á é ■#, ' Æ ' i ® Áreynsla eflir bein Regluleg hreyfing er hvíld kyrrsetufólksins Kyrrseta og hreyfingarleysi á starfsævinni auka hættu á beinþynningu síöar meir. Okkur er því nauösynlegt aö liðka líkamann og reyna á hann því beinin styrkjast þegar vöðvarnir toga í þau við hæfilega áreynslu. Líkamsþróttur sem veitir gott jafnvægi getur komiö í veg fyrir byltur og ótímabær brot. Regluleg hreyfing er hvíld kyrrsetufólksins. Viö getum alltaf fundið tíma til að hreyfa okkur, stutt gönguferð í hádeginu gefur t.d. bæði hreyfingu og birtu. Oft getur líka verið fljótlegra að ganga milli staða en að aka bíl. Beinin þurfa líka góða næringu. Rannsóknir sýna að við getum styrkt beinin og hægt verulega á beinþynningu með réttu mataræði. Regluleg hreyfing, D-vítamín og kalkríkar mjólkurvörur styrkja beinin og stuðla að því að við getum borið höfuðið hátt á efri árum. BEINVERND

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.