Fréttablaðið - 17.12.2010, Síða 72

Fréttablaðið - 17.12.2010, Síða 72
48 17. desember 2010 FÖSTUDAGUR folk@frettabladid.is Jólapopp var haldið á Café Haítí á miðvikudagskvöld. Dr. Gunni hélt spurninga- keppni upp úr spilinu Enn meiri Popppunktur, Einar Kárason kynnti bókina Poppkorn og Prinspóló steig á svið. Skemmtidagskráin Jólapopp fór fram á Café Haítí á miðviku- dagskvöld. Dr. Gunni hélt Popp- punkts-spurningakeppni í tilefni af útkomu borðspilsins Enn meiri Popppunktur. Þar báru þeir Bertel Andrésson, Kristinn Pálsson og Jón Halldór Guðmundsson sigur úr býtum með 29 stig af 30 mögulegum. Bertel og Kristinn hafa báðir tekið þátt í Popppunkti í sjónvarpi sem áhuga- menn á móti atvinnumönnum og voru því á heimavelli í spurninga- keppninni. Í öðru sæti, með 27 stig, lenti lið skipað Heiðari Inga Svans- syni og Kristrúnu Heiðu Hauks- dóttur hjá Forlaginu og Einari Kárasyni rithöfundi. Sigurliðið var leyst út með vinningi sem innihélt Poppunkts-spilið og ljósmyndabók- ina Poppkorn. Einar Kárason kynnti einnig bókina Poppkorn, sem er eftir Sig- urgeir Sigurjónsson og Einar sjálf- an, auk þess sem Prinspóló steig á svið og spilaði nokkur hressandi lög af nýrri plötu sinni. Hressandi jólapopp á Haítí SPURNINGAFLÓÐ Dr. Gunni stóð fyrir Poppunkts-keppni þar sem spurt var út í íslenska tónlist. FRÉTTABLAÐIÐ ANTON HARPA OG GUÐRÚN Harpa Sigurðardótt- ir og Guðrún Ásta Tryggvadóttir voru á meðal gesta. TVEIR HRESSIR Benedikt Þór Sigurðsson og Valdimar Þór Sigurðsson létu sig ekki vanta. ÞRÍR Á HAÍTÍ Vísis-maðurinn Tinni Sveinsson, sjónvarpsmaðurinn Andri Ólafsson og Tryggvi Ólafsson fyrirsæta mættu á Café Haítí. GÓÐIR GESTIR Páll Guðmundsson, Jón Ólafur Stefánsson og Björn Teitsson litu við. Scarlett Johansson og Ryan Reyn- olds litu ekki út fyrir að vera hjón þegar þau skruppu til Sviss í sumar. Þau, sem tilkynntu á þriðjudaginn að þau ætluðu að skilja eftir næstum tveggja ára hjónaband, sýndu hvort öðru lít- inn áhuga á ferðalagi sínu. „Það voru engir kossar eða faðmlög og það leit ekki út fyrir að þau hefðu verið gift í jafnstuttan tíma, í tvö ár,“ sagði heimildarmaður við vef- síðuna RadarOnline.com, og því ljóst að brestir hafa verið í hjóna- bandinu í einhvern tíma. Annar heimildarmaður segir einnig að þau hafi reynt að láta líta út fyrir að allt væri í lagi á milli þeirra, þegar þau eyddu þakkargjörðar- hátíðinni með fjölskyldu leikkon- unnar, en hún hafi síðar beðið um skilnað. Scarlett og Ryan lengi óhamingjusöm SÝNDU HVORT ÖÐRU LÍTINN ÁHUGA Scarlett Johansson og Ryan Reynolds sóttu um skilnað á dögunum en hjóna- bandið hefur verið í molum í lengri tíma. Dexter strax kominn með nýja kærustu Leikarinn Michael C. Hall, sem hefur slegið í gegn í hlutverki Dexters í samnnefndum sjón- varpsþáttum, tilkynnti nýverið að hann og eiginkona hans, Jennifer Carpenter sem leikur systur Dexters, væru skilin. Samkvæmt nýjum fréttum mun ástæða skilnaðarins vera innilegt samband Halls við aðra mótleikkonu sína, Juliu Stiles. „Í nýju þáttaröðinni leika Michael og Julia par. Það var greinilegt að það neistaði á milli þeirra alveg frá upphafi. Allir á tökustað urðu varir við það,“ var haft eftir innanbúðarmanni. Hall og Stiles eiga einnig að hafa eytt hrekkja- vökunni saman í New York. „Þau mættu saman í veislu sem hald- in var af sam- eiginlegum vini. Þau voru mjög innileg og það kemur engum á óvart að hjóna- band Michaels hafi endað með skilnaði.“ SJARMÖR Michael C. Hall, sem fer með hlutverk Dexters í samnefndum sjónvarps- þáttum, er orðaður við leikkonuna Juliu Stiles. ORDICPHOTOS/GETTY 77 Glamúrskvísan Paris Hilton er búin að fá sér nýjan hund. Hundurinn er af tegundinni chi- huahua og fékk hún hann í dýra- athvarfi í Las Vegas á mið- vikudaginn. Hundurinn fær að slást í för með fleiri gælu- dýrum Hilt- on, en hún á nú þegar nokkra aðra hunda, hamstur og lítið svín. Nýr hundur hjá Hilton BÆTIR Í SAFNIÐ Paris Hilton hefur fengið sér nýjan hund og er hann góð viðbót við dýrahópinn sem stúlkan á nú þegar. ÁRA GAMLI LARRY KING stýrði síðasta þættinum af Larry King Live í gærkvöldi eftir að hafa stýrt þættinum í 25 ár. Leikkonan Jenny McCarthy hvatti fólk á Twitter-síðu sinni til að horfa á þáttinn með orðunum: „Ég mun sakna kynþokkafulls afturenda þíns.“ Páll Óskar í dag! 1.992,- Í verslun Eymundsson í Austurstræti kl. 16.00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.