Fréttablaðið - 22.12.2010, Side 82

Fréttablaðið - 22.12.2010, Side 82
66 22. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR Hljómsveitin The National á bestu plötu ársins samkvæmt könn- un Fréttablaðsins. Plat- an, High Violet, naut meiri hylli hjá sérfræð- ingum blaðsins en plata Kanye West sem er víða á toppi uppgjörslista úti í heimi. Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að ganga úr skugga um það hverjar eru bestu plötur ársins 2010. 17 manns skiluðu inn listum yfir bestu erlendu plöturnar, – gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhuga- menn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Ef tvær plötur fá jafn mörg stig þá fær sú plata sem er með fleiri til- nefningar hærra sæti á heild- arlistanum. Það var nokkuð jafnt á toppn- um, en þó skar Ohio-sveitin The National sig úr með plöt- una High Violet. Hún fékk 23 stig alls og sex tilnefningar, þar af fjórar í fyrsta sætið. Þetta er fimmta plata sveit- arinnar og jafnframt sú sem hefur stækkað aðdáendahóp- inn þeirra mest. Arcade Fire sem hafnaði í öðru sæti fékk fleiri tilnefningar, sjö talsins, en aðeins 18 stig. Flestir þeirra tónlistarmanna sem náðu inn á Topp 10 eru góðkunningjar lista af þessu tagi, bæði í ár og undanfarin ár, þannig að það má segja að fátt komi á óvart. Það er einna helst að árang- ur blúsrokkdúósins The Black Keys veki athygli, en platan þeirra Brothers nær þriðja sæti með 17 stig og sex tilnefn- ingar. Það vekur líka athygli að níu af þeim listamönnum sem komust í eitt af tíu efstu sætun- um eru frá Bandaríkjunum eða Kanada. Aðeins gamli Jam-for- sprakkinn Paul Weller nær að klóra í bakkann fyrir Bretland og Evrópu með plötunni frá- bæru Wake Up the Nation sem hafnaði í níunda sæti. Platan sem stækkaði aðdáendahópinn 2009: Animal Collective - Merri- weather Post Pavilion 2008: MGMT - Oracular Spect- acular 2007: Arcade Fire - Neon Bible 2006: Bob Dylan – Modern Times 2005: Sufjan Stevens – Illinois 2004: The Streets – A Grand Don’t Come For Free 2003: The Mars Volta – De-Loused In The Comatorium og The White Stripes – Elephant 2002: The Streets – Original Pirate Material 2001: Daft Punk – Discovery 2000: St. Germain – Tourist 1999: Beck – Midnite Vultures 1998: Massive Attack – Mezzanine Samkvæmt sams konar könnunum í Fréttablaðinu, DV og Fókus. BESTU PLÖTUR SÍÐUSTU ÁRA Trausti Júlíusson Fréttablaðið 1. Kanye West – My Beautiful Dark Twisted Fantasy 2. LCD Sounds- ystem – This Is Happening 3. The Black Keys – Brothers 4. Gorillaz – Plastic Beach 5. Paul Weller – Wake Up The Nation Alexandra Kjeld 1. John Legend & The Roots – Wake Up 2. Sufjan Stevens – Age of Adz 3. Janelle Monáe – The ArchAndroid 4. Arcade Fire – The Suburbs 5. Joanna Newsom – Have One On Me Anna Margrét Björnsson 1. Clinic – Bubbleg- um 2. Broadcast & The Focus Group – Familiar Shapes And Noises 3. Death And Vanilla – Hands In The Dark 4. A Place To Bury Strangers – Exploding Head 5. Tame Impala – Innerspeaker Atli Fannar Bjarkason Fréttablaðið 1. The National – High Violet 2. The Walkmen – Lisbon 3. Arcade Fire – The Suburbs 4. Interpol – Interpol 5. MGMT - Congrat- ulations Árni Þór Jónsson – Zýrður rjómi 1. The National – High Violet 2. Sufjan Stevens – Age of Adz 3. Deerhunter – Halycon Digest 4. LCD Soundsystem – This Is Happen- ing 5. Arcade Fire – The Suburbs Dr. Gunni – Fréttatíminn 1. MGMT – Con- gratulations 2. Surfer Blood – Astro Coast 3. Sleigh Bells – Treats 4. Wavves – King Of The Beach 5. The Chemi- cal Brothers - Further Höskuldur Daði Magnússon Fréttablaðið 1. The National – High Violet 2. MGMT – Con- gratulations 3. Arcade Fire – The Suburbs 4. Beach House – Teen Dream 5. The Black Keys – Brothers Ólafur Páll Gunnarsson Rás 2 1. Band Of Horses – Infinite Arms 2. Neil Young – Le Noise 3. Robert Plant – Band Of Joy 4. Arcade Fire – The Suburbs 5. Mumford And Sons – Sigh No More Björn Þór Björnsson Bobby Breiðholt 1. Black Mountain – Wilderness Heart 2. Big Boi - Sir Lucious Left Foot The Son of Chico Dusty 3. The Black Keys – Brothers 4. Phosphorescent - Here’s to Taking it Easy 5. Tobacco – Maniac Meat Halldór Ingi Andrésson bloggheimar. is/poppheimar 1. John Grant – Queen Of Denmark 2. Paul Weller – Wake Up The Nation 3. Neil Young – Le Noise 4. Belle & Sebastian – Write About Love 5. Tom Petty & The Heartbreakers – Mojo Mattías Már Magnússon Rás 2 1. The National – High Violet 2. Arcade Fire – The Suburbs 3. The Tallest Man On Earth – The Wild Hunt 4. The Black Keys – Brothers 5. Paul Weller – Wake Up The Nation Bergrún Anna Hallsteinsdóttir – Grap- evine 1. Max Tannone – Mos Dub 2. Mumford And Sons – Sigh No More 3. Laura Marling – I Speak Because I Can 4. Gil Scott-Heron – I’m New Here 5. Robert Plant – Band Of Joy Freyr Bjarnason Fréttablaðið 1. The Black Keys – Brothers 2. Kanye West – My Beautiful Dark Twisted Fantasy 3. Arcade Fire – The Suburbs 4. The National – High Violet 5. Beach House – Teen Dream Kjartan Guðmundsson Fréttablaðið 1. Vampire Weekend – Contra 2. Kanye West – My Beautiful Dark Twisted Fantasy 3. The Black Keys – Brothers 4. M.I.A. – Maya 5. Ou Est Le Swimming Pool – The Golden Year Benedikt Reynisson bensonisfantastic. wordpress.com 1. Women – Public Strain 2. Ariel Pink‘s Hunted Graffiti – Before Today 3. Deerhunter – Halycon Digest 4. These News Puritans – Hidd- en 5. LCD Soundsystem – This Is Happening Egill Harðar – Rjóminn 1. MGMT – Con- gratulations 2. Corte Real – St. Louis 3. Oh No Ono – Eggs 4. Lightspeed Champion – Life is Sweet! Nice to Meet You 5. Interpol - Interpol Jens Kr. Guð 1. Eivör – Larva 2. Högni Restrup – Trý fet frá tilveruni 3. Grinderman – Grinderman 2 4. Neil Young – Le Noise 5. The National – High Violet Bestu erlendu plöturnar 1. The National – High Violet .................................................................... 23 stig 2. Arcade Fire – The Suburbs ................................................................... 18 stig 3. The Black Keys – Brothers..................................................................... 17 stig 4. MGMT – Congratulations ...................................................................... 16 stig 5. Kanye West – My Beautiful Dark Twisted Fantasy........................ 13 stig 6. Neil Young – Le Noise ............................................................................ 9 stig 7. Sufjan Stevens – Age of Adz ................................................................ 8 stig 8. LCD Soundsystem – This Is Happening ........................................... 7 stig 9. Paul Weller – Wake Up The Nation ................................................... 6 stig (3 tilnefningar) 10. Deerhunter – Halycon Digest .............................................................. 6 stig (2 tilnefningar) 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.