Fréttablaðið - 22.12.2010, Síða 82

Fréttablaðið - 22.12.2010, Síða 82
66 22. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR Hljómsveitin The National á bestu plötu ársins samkvæmt könn- un Fréttablaðsins. Plat- an, High Violet, naut meiri hylli hjá sérfræð- ingum blaðsins en plata Kanye West sem er víða á toppi uppgjörslista úti í heimi. Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að ganga úr skugga um það hverjar eru bestu plötur ársins 2010. 17 manns skiluðu inn listum yfir bestu erlendu plöturnar, – gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhuga- menn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Ef tvær plötur fá jafn mörg stig þá fær sú plata sem er með fleiri til- nefningar hærra sæti á heild- arlistanum. Það var nokkuð jafnt á toppn- um, en þó skar Ohio-sveitin The National sig úr með plöt- una High Violet. Hún fékk 23 stig alls og sex tilnefningar, þar af fjórar í fyrsta sætið. Þetta er fimmta plata sveit- arinnar og jafnframt sú sem hefur stækkað aðdáendahóp- inn þeirra mest. Arcade Fire sem hafnaði í öðru sæti fékk fleiri tilnefningar, sjö talsins, en aðeins 18 stig. Flestir þeirra tónlistarmanna sem náðu inn á Topp 10 eru góðkunningjar lista af þessu tagi, bæði í ár og undanfarin ár, þannig að það má segja að fátt komi á óvart. Það er einna helst að árang- ur blúsrokkdúósins The Black Keys veki athygli, en platan þeirra Brothers nær þriðja sæti með 17 stig og sex tilnefn- ingar. Það vekur líka athygli að níu af þeim listamönnum sem komust í eitt af tíu efstu sætun- um eru frá Bandaríkjunum eða Kanada. Aðeins gamli Jam-for- sprakkinn Paul Weller nær að klóra í bakkann fyrir Bretland og Evrópu með plötunni frá- bæru Wake Up the Nation sem hafnaði í níunda sæti. Platan sem stækkaði aðdáendahópinn 2009: Animal Collective - Merri- weather Post Pavilion 2008: MGMT - Oracular Spect- acular 2007: Arcade Fire - Neon Bible 2006: Bob Dylan – Modern Times 2005: Sufjan Stevens – Illinois 2004: The Streets – A Grand Don’t Come For Free 2003: The Mars Volta – De-Loused In The Comatorium og The White Stripes – Elephant 2002: The Streets – Original Pirate Material 2001: Daft Punk – Discovery 2000: St. Germain – Tourist 1999: Beck – Midnite Vultures 1998: Massive Attack – Mezzanine Samkvæmt sams konar könnunum í Fréttablaðinu, DV og Fókus. BESTU PLÖTUR SÍÐUSTU ÁRA Trausti Júlíusson Fréttablaðið 1. Kanye West – My Beautiful Dark Twisted Fantasy 2. LCD Sounds- ystem – This Is Happening 3. The Black Keys – Brothers 4. Gorillaz – Plastic Beach 5. Paul Weller – Wake Up The Nation Alexandra Kjeld 1. John Legend & The Roots – Wake Up 2. Sufjan Stevens – Age of Adz 3. Janelle Monáe – The ArchAndroid 4. Arcade Fire – The Suburbs 5. Joanna Newsom – Have One On Me Anna Margrét Björnsson 1. Clinic – Bubbleg- um 2. Broadcast & The Focus Group – Familiar Shapes And Noises 3. Death And Vanilla – Hands In The Dark 4. A Place To Bury Strangers – Exploding Head 5. Tame Impala – Innerspeaker Atli Fannar Bjarkason Fréttablaðið 1. The National – High Violet 2. The Walkmen – Lisbon 3. Arcade Fire – The Suburbs 4. Interpol – Interpol 5. MGMT - Congrat- ulations Árni Þór Jónsson – Zýrður rjómi 1. The National – High Violet 2. Sufjan Stevens – Age of Adz 3. Deerhunter – Halycon Digest 4. LCD Soundsystem – This Is Happen- ing 5. Arcade Fire – The Suburbs Dr. Gunni – Fréttatíminn 1. MGMT – Con- gratulations 2. Surfer Blood – Astro Coast 3. Sleigh Bells – Treats 4. Wavves – King Of The Beach 5. The Chemi- cal Brothers - Further Höskuldur Daði Magnússon Fréttablaðið 1. The National – High Violet 2. MGMT – Con- gratulations 3. Arcade Fire – The Suburbs 4. Beach House – Teen Dream 5. The Black Keys – Brothers Ólafur Páll Gunnarsson Rás 2 1. Band Of Horses – Infinite Arms 2. Neil Young – Le Noise 3. Robert Plant – Band Of Joy 4. Arcade Fire – The Suburbs 5. Mumford And Sons – Sigh No More Björn Þór Björnsson Bobby Breiðholt 1. Black Mountain – Wilderness Heart 2. Big Boi - Sir Lucious Left Foot The Son of Chico Dusty 3. The Black Keys – Brothers 4. Phosphorescent - Here’s to Taking it Easy 5. Tobacco – Maniac Meat Halldór Ingi Andrésson bloggheimar. is/poppheimar 1. John Grant – Queen Of Denmark 2. Paul Weller – Wake Up The Nation 3. Neil Young – Le Noise 4. Belle & Sebastian – Write About Love 5. Tom Petty & The Heartbreakers – Mojo Mattías Már Magnússon Rás 2 1. The National – High Violet 2. Arcade Fire – The Suburbs 3. The Tallest Man On Earth – The Wild Hunt 4. The Black Keys – Brothers 5. Paul Weller – Wake Up The Nation Bergrún Anna Hallsteinsdóttir – Grap- evine 1. Max Tannone – Mos Dub 2. Mumford And Sons – Sigh No More 3. Laura Marling – I Speak Because I Can 4. Gil Scott-Heron – I’m New Here 5. Robert Plant – Band Of Joy Freyr Bjarnason Fréttablaðið 1. The Black Keys – Brothers 2. Kanye West – My Beautiful Dark Twisted Fantasy 3. Arcade Fire – The Suburbs 4. The National – High Violet 5. Beach House – Teen Dream Kjartan Guðmundsson Fréttablaðið 1. Vampire Weekend – Contra 2. Kanye West – My Beautiful Dark Twisted Fantasy 3. The Black Keys – Brothers 4. M.I.A. – Maya 5. Ou Est Le Swimming Pool – The Golden Year Benedikt Reynisson bensonisfantastic. wordpress.com 1. Women – Public Strain 2. Ariel Pink‘s Hunted Graffiti – Before Today 3. Deerhunter – Halycon Digest 4. These News Puritans – Hidd- en 5. LCD Soundsystem – This Is Happening Egill Harðar – Rjóminn 1. MGMT – Con- gratulations 2. Corte Real – St. Louis 3. Oh No Ono – Eggs 4. Lightspeed Champion – Life is Sweet! Nice to Meet You 5. Interpol - Interpol Jens Kr. Guð 1. Eivör – Larva 2. Högni Restrup – Trý fet frá tilveruni 3. Grinderman – Grinderman 2 4. Neil Young – Le Noise 5. The National – High Violet Bestu erlendu plöturnar 1. The National – High Violet .................................................................... 23 stig 2. Arcade Fire – The Suburbs ................................................................... 18 stig 3. The Black Keys – Brothers..................................................................... 17 stig 4. MGMT – Congratulations ...................................................................... 16 stig 5. Kanye West – My Beautiful Dark Twisted Fantasy........................ 13 stig 6. Neil Young – Le Noise ............................................................................ 9 stig 7. Sufjan Stevens – Age of Adz ................................................................ 8 stig 8. LCD Soundsystem – This Is Happening ........................................... 7 stig 9. Paul Weller – Wake Up The Nation ................................................... 6 stig (3 tilnefningar) 10. Deerhunter – Halycon Digest .............................................................. 6 stig (2 tilnefningar) 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.