Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1906, Page 1

Sameiningin - 01.06.1906, Page 1
Múnaðarrit til stuð'nings lcirkju og kristinclómi íslendinga. gefið út af hxnvb cv. lút. kirkjufélagi ísl. i Vestrheimi RITSTJÓRI JÓX BJAUNASON. 2f. ÁRG. WINNIPEG, JÚNÍ 1906. NR. 4. Sálmr út af Matt. 5, 37, eftir séra Valdcmar Bricrn. (L,ag: HeiSrum vér gu5 af hug og sál.) 1. Játa, þegar játa ber, Tesús sjálfr kenndi þér. Játa sifellt sannleikann, sannleikrinn fremst er hann. Játa drottin Jesúm þinn, játa’, aö hann sé frelsarinn, eigin son guös eingetinn. 2. Neita, þegar neita ber, neita því, sem ranglátt er; neita vantrú, villu, synd; vondum girndum burtu hrind. Neita þeim, sem tíöka tál, tæla vi.lja þina sál. Heimsins slóö er sleip og hál. 3. Tala, þegar tala ber, til þess máliö gefiö er. Ekki máttu þegja þá, þegar öörum liggr á. Spara þú ei tungutak til að bera' af öörum blak, ef þaö talað er á bak. 4. Þegi þú. er þegja ber, þögnin ,líka gullvæg er.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.