Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1906, Side 8

Sameiningin - 01.06.1906, Side 8
104 svæði andatrúarinnar á íslandi, liafa allir fengiö áþreifanlegar sannanir fyrir því, að meir en lítið hlýtr að vera bogið vi5 menntunartegund þá, sem þar hefir náS sér niSri og svo miki5 hefir venS grobbaS af. Bending frá drottni um aö slik mennt- an, hrokafull og hundheiðin, dugi með engu móti, hljóti a5 verSa vesalings þjóðinni regluleg hefudargjöf; bending þess, að þjóSin þurfi aS gjöra iöran og yfirbót og láta kristindóminn verSa ráðandi i menntamálunum og framfara-baráttunni. Því táknið, sem birzt hefir á söguhimninum islenzka í og með andatrúar-cpinberununum, snertir ekki aö eins stjórnmála- flokkinn, sem hinir islenzku Spiritistar hevra til, heldr þjó5 vora alla í heild sinni. ÞaS er fyrir eitthvert óskiljanlegt ó- happ eða slys, aö meinsemd menntalífsins íslenzka skyldi springa einmitt á þeim bletti, sem reynd hefir á oröið. Sannar- lega eru ritstjórar blaðanna tveggja, sem öllum öSrum fremr hafa gjörzt formælendr andatrúarinnar, ekki af aftari enda þjóS.líkama vors. Þvert á móti eru þeir á meöal hinna lang- fremstu menntamanna á íslandi, og alla-jafna mjög mikils metn- ir fyrir blaSstjórahœfileika sína og persónulega mannkosti. í andstoeöingaflokki þeirra á svæði stjórnmálanna eru oss vitan- lega sumir all-framarlega, sem voru miklu líklegri en þeir til þess aö sleppa sér út í öfgar og œrsl andatrúarinnar. Og hefSí aö eins andatrúin komiS upp innan þess flokks, stjórnmála- flokksins, sem nú er viö völdin, hefSi þeir vafalaust rétt eins og aö sjálfsögðu lent í sama óvitinu. A r^sindalegan hátt væri auðgefiS að sanna þessa staðhœfing, en þess gjörist ekki þörfr svo vér sleppum því. En sé staöhœfing vor tekin góð og gild, þá er auðsætt, að öll þjóðin hefir ástœðu til aS auSmýkja sig út af því skuggalega sögutákni andatrúarinnar, sem nú er komrS fram á íslandi, þar einmitt sem menntalífiS rís hæst, og ekki aS eins þeir einstaklingar, sem gengizt hafa fyrir andatrúar-sam- tökunum, og flokkr sá, er þeim hefir fy.lgt aö málum. Gefi nú drottinn, aö allir beygi sig í réttum anda fyrir tákninu og láti sér vítin aS varnaði veröa. ---------o-------- Heiðingjatrúboð. Eftir séra Björn B. Jónsson. II. Kristniboðið á Indlandi eftir daga Zlegenbalgs. Frumvottrinn mikli, Ziegenbalg, var nú fallinn frá. Hann haföi lagt þá undirstööu, sem trúboðið á Indlandi,—og að miklu leyti allt trúboS Prótestanta, hvílir á.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.