Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1906, Page 19

Sameiningin - 01.06.1906, Page 19
xinum fara um veginn; en hann var vanr að svara: „Ekki á meðan eg ' cit, hvað þau hylja.“ Þessi og fleiri særandi orð gagnvart honum og móður hans liófðu }ió smásaman lamað svo hugsjónalíf það, er hún jafn- óðum glœddi, aö þegar hún var fallin frá og hann sá engm merki þess, ið líf hennar hefði verið hið sanna, trúði hann þvi hetr og tetr. að slíkt lif hefði ekkert við að styðjast, og því hafði hann ekki hirt um að sá frœkornunum á leiðið. Litla hulstrið var s.m.t ge mt í brjóstvasanum á treyjunni, sern haim keypti sér áðr en mamma hans var jörðuð, og í henni var hann, þegar hann lagði af stað frá litla þorpinu til stóra bœjarins. * * Hvað hafði hann unnið til að vera svona sviftr limunum, að hann gat ekki staðið? f huga hans vöknuðu tilfinningar eins ■og hjá Job. Hann vildi nú helzt segja skilið við guð og fara að ■deyja—deyja að fullu og öllu. Hann gat ekki skilið þáforsjón, sem gaf cg svifti hann aftr, þegar hann þurfti mest; en jafu- framt því að hugsa svo var eins og rödd móður hans bergmál- ■aði í hjarta hans: „Af öllum gœðum lífsins er hið sanna líf dýrkeyptast. Hlúðu að frœkornunum; þá munu blómin vísa þér veginn.“ Þetta var það, sem særði nú mest hið særða hjarta hans. Hann hafði ekki hirt um að sá frcekornunum, og því voru blómin engin. . Nú var litla hjartað týnt úr brjóstvasa hans og hann mundi ekki eftir, hve nær hann hafði haft það síðast, enda rnyndi frœkornin vera orðin ónýt. Honum sýndist nú allt fara söm-u leið. 5>C í|< i\i Það var nú komið nokkuð fram á vorið. Hinn ungi rnaðr var nú orðinn svo hress að hann mátti koma út á veggsvalirn- ar. Þangað gat hann nú með hœgð þokað sér; þar sat hann •oft og hugsaði um framtíöina. í huga hans smávaknaði nú aftr löngun til lífsins. Endrnœrandi árgeislar vorsólarinnar höfðu fœrt honum jafnframt vaxandi líkamsstyrk, vekjandi, vermandi vonar- neista. „Eg er þó ungr,“ hugsaði hann; „ekki er óhugsandi, að eg eigi ti.l einhvers að geyma þetta unga líf, þó eg hafi ver- ið sviftr limunum. Eg finn, að eg er að fá styrk. — Er eg þá að treysta þeirri forsjón, sem felldi mig?“ ,.Já“—endrtók sama röddin i hjarta hans,—„af öllum gœðum lífsins er hið sanna líf dýrkeyptast.“ * * * Hinn ungi maðr var nú búinn að fá tréfœtrna sína, og nú

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.