Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1906, Qupperneq 22

Sameiningin - 01.06.1906, Qupperneq 22
n8 FRA SÖFNUÐUNUM í MINNESOTA. Ferming fór fram í Vestrheimssöfn. 6. sd. e. p.; voru þar 5 ungmenni fermd. í gær—hvítasunnudag—voru 8 börn fermd í St. Páls söfn. Næsta sd. ('trínitatis) eiga 7 aö fermast í Lincoln-söfn. Síðar í sumar eiga 5 börn að fermast í Marshall. f dag byrjar íslenzkr skóli í sd.skólasal kirkjunnar i Minne- ota. Hann á að standa hvern dag nú um nokkrar vikur. 30 nemendr innrituðust strax fvrsta morguninn. Kenna á að lesa og rita ísletizku og svo kristindóm. Skólanum er skift í 5 bekki. Kennarinn er frú Guðný Jósefsson, fœdd Hofteig; ný- útskrifuð af Gustavus Adolphus College og nýgift hr. Jóhanni Jósefssyni í Austrbyggðinni. Ársfundi sína höfðu söfnuðirnir hér allir fjórir í Maí. Em- bættismenn þeirra eru nú þessir: St. Páls söfit.: Guiinar B. Björnsson (forseti), Sigvaldi Jónsson (skrifari), Snorri Högnason (féhirðir), Bjarni Jones, Pétr Jökull, Arngrímr Jónsson og Fritz Zeuthen. Lincoln-söfn.: Pétr V. Pétrsson (fors.), Pétr Guðmunds- son (skr.J, Þorsteinn Stone (féh.J, Skafti Á. Sigvaldason og Matúsalem Jónsson. Vestrheimssöfn.: Sigbjörn S. Hofteig (forsj, Jón K. Jóns- son (skr.J, Stefán Hofteig (féh.J, Óli Sigfússon og Halldór Nicholson. Marshall-söfn.: Matúsalem Anderson ('fors.J, Guttormr Sigurðsson (skr.), Jón Davíðsson (féh.J, Sigrjón Svvanson og Guðjón Johnson. 4. Júní. B.B.J. FRA ARGYLE-SÖFNUÐUM. Snemma í Marzmánuði lét kvenfélag Frelsissafnaaðar planta trjám allt í kring um grafreit safnaðarins, og afhenti forseti kvenfélagsins, Mrs. G. Sigmar, söfnuðinum á fundi 43 doll. frá kvenfélaginu til viöhalds plöntuninni og annarra um- bóta á grafreitnum. Á síðastliðnu vori lét kvenfélag Fríkirkju- safnaðar framkvæma samskonar plöntun í grafreit þess safn- aðar, og er þegar mikil prýði að því. Fr. H. FRA PINGVALLANÝL.-SÖFNUÐUNUM. Fyrir yfirstandandi ár eru fulltrúar Þingvallanýlendu- safnaðar þessir: Helgi Árnason, Sigurðr Magnússon Breið- fjörð, Þórarinn Jónsson Norman, Gísli Egilsson ('skrifari) og Jóhannes Einarsson (forseti). Fyrir Konkordía-söfnuð eru þeir fulltrúar: Sveinbjörn

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.