Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1929, Side 26

Sameiningin - 01.03.1929, Side 26
88 Jesús frá Mazaret, kom þú til mín —Lag: í fornöld á jörðu, o. fl. lög,— Heilagi GuÖs sonur hjálipaÖu mér, Helgaðu líf mitt, aS fylgi eg þér! Syndugum mönnum fyr samneyttir þú, Syndfallna ibarnið þitt aumkvaðu nú. Lítil er trú mín og líf mitt er veikt, Ljós þinna1 orða of sjaldan hef kveikt. Skugginn af synd minni skygði á þig, Skírðu, með eldvígslu heilagra, mig. Gefðu, ó drottinn, mitt hjarta sé hreint, hugarfar, líf mitt sem öðrum er leynt. Eg hefi numið og játað orð þín, Jesús frá Nazaret, kom þú til mín! Dvel hjá mér, herra, nú dagurinn þver, Drottinn, þú skilur hve vansæll eg er. Sál mína þyrstir í samfélag þitt, Signdu með Guðs friði æfikveld mitt. Jónrn A. Sigurðsson. Sálmalögin í safnaðarsöng Eftir F. Melius Christiansen. Sannir fræðarar forðast útbreiðsluglamur, vegna þess það oft skyggir á sannleikann. Ef maður hefir tekið slíku ástfóstri við eitt- hvað eða orðið svo hrifinn af vissum hugmyndum að maður leggur áherzlu á þær um of á kostnað anlnara góðra hugmynda, þá tapast alt jafnvægi í því að gera efninu skil. Hivað snertir lúterskan messu- söng ("Lutheran Choral), þá eru þeir tijl, sem álíta að vér ættum að leggja hann niður og taka upp auðveldari messusöng. Þeir vilja að söngurinn í kirkjutnum sé meira fjörgandi. Þess verður að minnast að trúarlífið nær út yfir allar mann- legar tilfinningar. Það innilbindur alt tilfinningalíf biblíunnar. Að vísu eru þar bæði þunglyndisjegir og léttir tilfinningastraumar, bæði daprar og gleðiríkar hugmyndir, og í sálmaíbókum vorum þurfa því að vera bæði ljóð og lög, sem gera skil þessum ólíku tilfinningum, geðshræringum og hugmyndum. Lúterskur messusöngur á hin kraft- mestu og mest hrífandi lög, sem njóta sin ibezt í fjölmenni í stórum kirkjum, þar sem allir syngja einróma, en undirspil á kraftmikið

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.