Fréttablaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 68
3. mars 2011 FIMMTUDAGUR48 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM Vegleg og aukin íþróttaumfjöllun í Fréttablaðinu mánudaga Íþróttahelgin gerð upp í Fréttablaðinu Allt sem þú þarft... SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla- dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn 20.00 Hrafnaþing Íslensk kvikmyndagerð, hver frumsýningin á fætur annarri. 21.00 Undir feldi Evrópumálin. Umsjón Frosti Logason og Heimir Hannesson. 21.30 Eru þeir að fá´ann Bender og fé- lagar skoða fréttir af veiðimálum með góðum gestum. 08.10 Doctor Dolittle 10.00 Beverly Hills Cop 12.00 Drillbit Taylor 14.00 Doctor Dolittle 16.00 Beverly Hills Cop 18.00 Drillbit Taylor 20.00 Terms of Endearment 22.10 Arrivederci amore, ciao 00.00 Lonely Hearts 02.00 Fierce People 04.00 Arrivederci amore, ciao 06.00 Land of the Lost 06.00 ESPN America 07.10 World Golf Championship (3:5) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 World Golf Championship (3:5) 16.40 Inside the PGA Tour (9:42) 17.05 PGA Tour - Highlights (8:45) 18.00 Golfing World 18.50 ETP Review of the Year 2010 19.35 Inside the PGA Tour (9:42) 20.00 The Honda Classic (1:4) 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America 16.30 Man. City - Fulham Útsending frá leik Manchester City og Fulham í ensku úr- valsdeildinni. 18.15 Newcastle - Bolton Útsending frá leik Newcastle United og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World 2010/11 20.30 Pep Guardiola Magnaðir þættir um fremstu knattspyrnumenn sögunnar en að þessu sinni verður fjallað um núverandi þjalfara Barcelona, Pep Guardiola. 21.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21.30 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22.25 Wolves - Blackpool Útsending frá leik Stoke City og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 15.35 Sjónleikur í átta þáttum (8:8) (e) 16.25 Kiljan (e) 17.20 Magnus og Petski (8:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Bombubyrgið (21:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi (4:5) 20.40 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 21.25 Krabbinn (3:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í pers- ónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 23.00 Lífverðirnir (Livvagterne) Dönsk þáttaröð um viðburðaríkt og háskalegt starf lífvarða í dönsku öryggislögreglunni. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Fréttir (e) 00.40 Dagskrárlok 07.10 Dyngjan (3:12) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Dyngjan (3:12) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.15 7th Heaven (16:22) (e) 17.00 Dr. Phil 17.45 Bakvið tjöldin - Kurteist fólk (e) 18.00 HA? (6:12) (e) 18.50 America‘s Funniest Home Videos (32:50) (e) 19.15 Game Tíví (6:14) 19.45 Whose Line Is It Anyway? 20.10 30 Rock (13:22) Bandarísk gam- anþáttaröð. 20.35 Makalaus - NÝTT (1:10) Þættir sem byggðir eru á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós og fjalla um Lilju, sem er ein- hleyp í Reykjavík og stendur á tímamótum. Vinkonur Lilju gera líf hennar bærilegra enda eru þær einstaklega litríkar og skemmtilegar en eins og margar aðrar stelpur er Lilja að leita að ástinni, sem oft á tíðum getur reynst erfitt. 21.05 Royal Pains (5:18) Læknirinn Hank snýr aftur í þessari skemmtilegu þáttaröð. 21.55 CSI: Miami (22:24) 23.30 The Good Wife (6:23) (e) 00.20 Rabbit Fall (3:6) (e) 00.50 The Cleaner (12:13) (e) 01.35 Royal Pains (5:18) (e) 02.20 Pepsi MAX tónlist 19.45 The Doctors Heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20.30 Curb Your Enthusiasm (3:10) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröð- inni, studdur stjörnunum úr Seinfeld, þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Deep Fyrri hluti hörkuspenn- andi framhaldsmyndar frá BBC. Þau leika áhöfn á kafbátnum Orpheus sem er í vís- indalegum leiðangri en lenda í miklum hremmingum og kafbáturinn strandar þús- undum metra undir norðurheimskautinu. Hópurinn þarf að takast á innbyrðis og finna leið til að komast aftur upp á yfirborðið. 23.25 Gott að borða Nýr matreiðslu- þáttur þar sem Sólveig Eiríksdóttir og Dorrit Moussaieff forsetafrú leitast við að vekja landsmenn til vitundar um mikilvægi heil- næms mataræðis. 23.55 Grey‘s Anatomy (15:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðdeild á Grace-spítalanum í Seattle-borg. 00.40 Tvímælalaust Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr ræða á mannamáli. 01.20 Curb Your Enthusiasm (3:10) 01.50 The Doctors 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 The Mentalist (9:23) 11.45 Gilmore Girls (6:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Roxanne 14.45 The O.C. 2 (23:24) 15.30 Sorry I‘ve Got No Head 15.58 Tommi og Jenni 16.23 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tvímælalaust 20.05 Masterchef (9:13) Stórskemmti- legur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt í prufum víðs vegar um Bandaríkin og halda 30 áfram á næsta stig. Það er Gordon Ramsey sem leiðir keppnina. 20.50 NCIS (4:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjun- um og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington. 21.35 The Deep Seinni hluti hörkuspenn- andi framhaldsmyndar frá BBC. Þau leika áhöfn á kafbátnum Orpheus sem er í vís- indalegum leiðangri en lenda í miklum hremmingum og kafbáturinn strandar þús- undum metra undir norðurheimskautinu. Hópurinn þarf að takast á innbyrðis. 23.10 Spaugstofan 23.40 The Mentalist (14:22) 00.25 Chase (9:18) 01.10 Boardwalk Empire (2:12) 02.00 Mad Men (12:13) 02.50 The Tudors (5:8) 03.40 Things We Lost in the Fire 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 07.00 Man. City - Aston Villa Útsend- ing frá leik Manchester City og Aston Villa í 5. umferð ensku FA bikarkeppninnar. 15.55 Spænski boltinn: Valencia - Barcelona Útsending frá leik Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 17.40 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 18.35 Man. City - Aston Villa Útsend- ing frá leik Manchester City og Aston Villa í 5. umferð ensku FA bikarkeppninnar. 20.20 Ensku bikarmörkin Sýndar svip- myndir og öll mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 20.50 Spænski boltinn: Real Madrid - Malaga Bein útsending frá leik Real Madrid og Malaga í spænsku úrvalsdeildinni. 23.00 Main Event Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.50 European Poker Tour 6 Sýnt frá European Poker Tour þar sem margir frábær- ir spilarar mætast. 00.40 Spænski boltinn: Real Madrid - Malaga Útsending frá leik Real Madrid og Malaga í spænsku úrvalsdeildinni. > Eddie Murphy „Börn sýna svo miklar tilfinningar og þau halda ekki aftur að sér. Ef þau langar að gráta, þá gráta þau, og ef þau eru í góðu skapi, þá eru þau bara í góðu skapi.“ Eddie Murphy leikur Detroit-lögg- una Axel Foley sem rekur slóð morðingja til Beverly Hills og eltir hann þangað, en Axel hefur alltaf þótt beita óvenjulegum aðferðum við að hafa hendur í hári glæpamanna í hasarmynd- inni bráðfjörugu Beverly Hills Cop sem er á Stöð 2 Bíó kl. 16. Ríkissjónvarpið sýndi á mánudag hjartnæma mynd um ferð ljóna- hóps í leit að vatni í skraufþurrum Ruaha-þjóðgarðinum í Tansaníu. Þetta var erfið för, ekkert rigndi og lýsingin á erfiðleikum hópsins var svo mögnuð og tilfinningaþrungin að áhorfendur gátu ekki annað en orðið meðvirkir. Konan bað um vatn. Ég trillaði fram í eldhús, fyllti á flösku og prumpaði gosi í hana með Soda Stream tækinu. Ég var rétt nýbúinn að setja poppmaís í pott og fýra undir þegar ljónahópurinn var búinn að umkringja hjörð af bufflum. Hópurinn þrengdi smám saman að bufflunum og réðst svo til atlögu. Í blóðugu atinu sparkaði einn bufflanna í aftari hluta lítils ljónsunga sem í myndinni var kallaður Snáði og braut í honum mjaðmagrindina. Buffallinn hlaut makaleg málalok, bitinn á háls og tættur í sundur af glorsoltnum ljónum sem skófu svo rækilega kjötið af fórnarlambinu að ekkert sat eftir fyrir hræætur. Ég rauk inn í eldhús, setti poppið í skál og dreifði salti yfir. Þegar ég kom aftur fram gerði Snáði litli hverja örvæntingarfulla tilraunina á fætur annarri til að halda í við fjölskyldu sína. Hann dró ónýtan neðri búkinn sinn á eftir sér með framfótunum yfir hóla og hæðir og naut stöku aðstoðar ljónabræðra sinna og systra sem enn höfðu ekki áttað sig á gangi náttúrunnar. Ljónamamma vissi betur, ljónaunginn hennar hægði á för hópsins. Betra var að skilja hann eftir til að deyja. Og það urðu líka endalok hans. Sá litli varð að hrægammafóðri. Undir lok myndarinnar varð mér hugsað til alls þess fólks sem löngum hefur verið líkt við rándýr, lifað hátt, stundum á kostnað annarra, rænt og ruplað og skilið eftir sig sviðna jörð sem aðrir þurfa að græða. Það er nefnilega svo auðvelt að vekja upp samúð með þeim sem eiga það ekki skilið með því að horfa á viðfangsefnið út frá öðru sjónarhorni en venja er. VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON FYLGDIST MEÐ LJÓNUM OG AFKVÆMUM ÞEIRRA Grátið yfir örlögum blóðþyrstra rándýra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.