Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 17. mars 2011 11 Sjá nánar á www.hr.is FYRIRLESTRAMARAÞO 42 FYRIRLESARAR 42 VIÐFANGS FIMMTUDAGINN 17. MARS, KL. 12:30 – 16:30 ALLIR VELKOMNIR! ANTARES 12:30 Fundarstjóri: Heiðdís B. Valdimarsdóttir Eðlisfræði – í leik og starfi Haraldur Auðunsson, handhafi Kennsluverðlauna HR 2011 13:00 Lögvarðir hagsmunir Sigurður Tómas Magnússon Tifandi tímasprengja í fjárhag ríkissjóðs? Ólafur Ísleifsson Heimildir ríkja til aðgerða vegna efnahagskreppa Ragnhildur Helgadóttir 13:30 Icesave – lagalegar afleiðingar synjunar Margrét Einarsdóttir Icesave – frá sjónarhóli leikjafræðinnar Henning Arnór Úlfarsson Icesave – hvað hefur áhrif á ánægju/óánægju með samninginn frá sjónarhóli samningatækni Aðalsteinn Leifsson 14:00 Ísland og Norðurlönd – samanburður á undanfara kreppu Þröstur Olaf Sigurjónsson Aðskilnaður í rekstri banka Már Wolfgang Mixa Er hægt að eiga kökuna og éta hana líka? Samningar um nýtingu náttúruauðlinda Friðrik Már Baldursson 14:30 Um eignarrétt að vatni – hver á hvað? Kristín Haraldsdóttir Jafnrétti og áhættuútreikningar Guðmundur Sigurðsson Makamarkaðir. Vandamálið við að finna ástina og hvernig hagfræðin getur aðstoðað Guðrún Johnsen 15:00 Karlar og konur í kreppu Katrín Ólafsdóttir Mannaflatengdar samdráttaraðgerðir á Íslandi í kjölfar fjármálahrunsins Arney Einarsdóttir Er gagnsæi alltaf til góðs? Þrjú dæmi um óvænt áhrif aukins gagnsæis Jón Þór Sturluson 15:30 Þjónustusamningar og reglur stjórnsýsluréttar Margrét Vala Kristjánsdóttir European Court of Justice and its Partners in European Integration Milosz Marek Hodun Smíði spænsku orðabókarinnar Margrét Jónsdóttir 16:00 Samspil hreyfingar og streitu Bryndís Björk Ásgeirsdóttir Nokkrar leiðir til að verja fé í markaðsmál Friðrik Larsen BETELGÁS Fundarstjóri: Luca Aceto Research in the Engineering Optimization & Modeling Center at Reykjavik University Slawomir Koziel, handhafi Rannsóknarverðlauna HR 2011 Spin Currents in Quantum Rings Andrei Manolescu Dynamical Systems and Dissipative Functionals Sigurður Freyr Hafstein Supply Chain Design under Uncertainty Amir Azaron Things People Do Hannes Högni Vilhjálmsson Gamification of Life, the Universe and Everything Ólafur Andri Ragnarsson A.I. of the Future: A Sure Way to Destroy the Human Race? Kristinn R. Þórisson Engineering for Expectant Mothers Brynjar Karlsson Nýja rottan er fiskur Karl Ægir Karlsson Röðun erfðamengis Bjarni Vilhjálmur Halldórsson Áhrif dempunar í gervifæti á göngulag Pétur Sigurðsson Personal Photo Browsing: Breaking Out of the Shoebox Björn Þór Jónsson Capacity of Wireless Networks Magnús Már Halldórsson Leikjafræðileg reiknirit fyrir samskipti í þráðlausum netum Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Sjálfvirk verkniðurröðun í framleiðslu Hlynur Stefánsson Sjálfbærar samgöngur Ásdís Hlökk Theodórsdóttir Sustainable Transportation: Lessons from Mars Ari Kristinn Jónsson Is It Easy to Use? Marta K. Lárusdóttir Stærðin skiptir máli – rafeindageislar í örsmæðarkerfum Ágúst Valfells Stóri skjálftinn í Japan Ólafur Guðmundsson Vöktun Hálslóns Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir Erum flutt að Laugavegi 178 (næsta húsi við frægustu bensínstöð landsins) L A U G A V E G I 1 7 8 AFSLÁTTAR DAGAR Miðvikudag - mánudags Sími: 568 9955 - www.tk.is Opið: mánud-föstud. 12-18 laugard.12-16 sunnud. LOKAÐ AFSLÁTTUR KAST LAUGAVEGI 178 AF ÖLLUM MATAR & KAFFISTELLUM HNÍFAPÖRUM SÖFNUNAR- GLÖSUM IITTALA VÖRUM RÚMTEPPUM RÚMFÖTUM RCR KRISTAL HITAFÖTUM O.FL. O.FL. EFNAHAGSMÁL Engu breytir þótt breytt sé um nafn á krónunni. Þetta kom fram í máli Más Guðmunds- sonar seðlabankastjóra á blaðamannafundi að lokinni kynningu á stýrivaxtaákvörðun bankans í gær. „Trúverðugleiki myntarinnar ræðst af stöðu efn- hagslífsins, trúverðugleika efnahagsstjórnarinn- ar og svo framvegis. Það er mun mikilvægara að huga að því en einhverjum patentlausnum,“ segir Már. Hann kvaðst þó ekki hafa kynnt sér sérstak- lega hugmyndir sem Lilja Mósesdóttir, formað- ur efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, hefur viðrað um vænleika þess að skipta um nafn á krón- unni og taka þar með upp nýja íslenska mynt. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðla- bankans, segir jafnframt varhugavert að vísa í þessu samhengi til reynslu Þjóðverja af breyting- um á heiti myntar þeirra. „Menn ættu aðeins að skoða efnahagssögu Þýskalands,“ segir hann og bendir á að þegar nafni ríkismarksins var breytt árið 1945 hafi breyting- in átt sér stað í landi sem var í rúst eftir seinni heimsstyrjöldina, auk þess sem þjóðin hafi verið að skilja við nasismann. „Þýski seðlabankinn sem þá var hafði verið bakhjarl hans.“ Á millistríðsárunum, árið 1928, segir Þórar- inn jafnframt hafa verið algjöran efnahagsleg- an glundroða í Þýskalandi þegar þá var skipt um mynt. „Hann birtist meðal annars í 13 þúsund milljóna prósenta verðbólgu. Að líkja því við það sem við höfum verið að fara í gegnum er eiginlega hálfgerð fjarstæða.“ - óká Fjarstæða að líkja saman aðstæðum á Íslandi nú og í Þýskalandi þá: Engu breytir að skipta um nafn á krónunni Í SEÐLABANKANUM Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, og Már Guðmundsson seðlabankastjóri. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA RÓM, AP Silvio Berlusconi, for- sætisráðherra Ítalíu, segist vera of gamall fyrir alla þá ástarfundi sem hann er sakaður um að hafa átt. Berlusconi stendur nú í málaferlum vegna ákæru sem hann fékk eftir að hafa keypt kynlíf af ungri marokk- óskri stúlku. Í dómskjölum koma fram upp- lýsingar um þrjátíu og þrjár konur sem eiga að hafa tekið þátt í veislum Berlusconis en hann vísar þeim á bug. Silvio Berlusconi, sem verður sjötíu og fimm ára gamall í sept- ember, sagði blaðamanni ítalska dagblaðsins La Repubblica að þótt hann væri óþekkur væru þrjátíu og þrjár stelpur á tveimur mánuðum meira að segja of mikið fyrir þrítugan mann. - eeh Berlusconi segist haga sér: Of gamall fyrir allt þetta kynlíf HÁSKÓLAR Háskólinn í Reykjavík (HR) heldur sitt árlega fyrir- lestramaraþon í dag á milli klukkan 12.30 og 16.30. Vísinda- og fræðimenn HR flytja 42 fyrirlestra og verður hver þeirra um tíu mínútur að lengd. Á meðal þess sem fjallað verður um eru lagalegar afleið- ingar synjunar Icesave-laga, vandamálið við að finna ástina og hvernig hagfræðin getur hjálpað þar, sjálfbærar samgöngur og jarðskjálftinn í Japan. Fyrir- lestrarnir eru öllum opnir. - þj Fyrirlestramaraþon í HR: 42 fyrirlestrar á fjórum tímum SILVIO BERLUSCONI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.