Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 58
17. mars 2011 FIMMTUDAGUR42 folk@frettabladid.is Tónlistarmennirnir Neil Dia- mond, Tom Waits og Alice Coop- er hafa verið vígðir inn í Frægð- arhöll rokksins. Athöfnin fór fram í New York. „Þeir segja að ég eigi engin vinsæl lög og að það sé erfitt að vinna með mér, eins og það sé eitthvað slæmt,“ sagði Waits. Diamond er þekktur fyrir lögin Sweet Caroline og Solitary Man. Hann hefur einnig samið lög fyrir aðra flytjendur, þar á meðal I’m a Believer fyrir The Monkees. Alice Cooper spilaði á Íslandi árið 2005. Á meðal fræg- ustu laga hans eru School’s Out og No More Mr. Nice Guy. Vígðir inn í Frægðarhöll 4 ÁRA SAMBANDI JESSICU BIEL OG JUSTINS TIMBERLAKE lauk á dögunum. Tímaritið US Weekly fullyrti í gær að Timberlake hefði sært Biel hjartasári og er haft eftir kunningjum að hann hafi ekki verið ánægður í sambandinu síðustu tvö ár. Breska söngkonan Florence Welch hefur stimplað sig inn sem ein helsta tískufyrirmyndin í dag á frekar stuttum tíma. Hún sást oft og títt verma fremsta bekk á sýningum helstu tískuhönnuða heims á nýyfirstöðnum tískuvikum. Fatasmekkur Welch þykir vera skemmtileg blanda af gam- aldags rómantík og nýjustu tísku. Florence flott á FREMSTA BEKK 25% AF ÖLLUM JOHN FRIEDA VÖRUM Seljavegi 2 - Sími: 511 3340 www.reykjavikurapotek.is H I G H P E R F O R M A N C E T O P S verð 3.89 9.- verð 5.39 9.- DÚKKUR OG DÝR 3.289.- NÝJUSTU PAKKARNIR 2.189.- AFSLÖPPUÐ Söng- konan er gjarnan í fötum í brúnum tónum. Hún mætti í þessum sæta kjól í sjónvarpsþátt Davids Letterman. KÖGUR Skemmtilegur kögurkjóll sem Welch klæddist er hún snæddi dögurð á vegum Gucci-tísku- hússins daginn fyrir Grammy- verðlaunaaf- hendinguna. BLÓMLEG Welch mætti í hönnun Karls Lagerfeld á tískusýningu Chanel í París núna í byrjun mars. NORDICPHOTOS/GETTY SKÓSÍTT Welch klæðist gjarnan síð- kjólum. Hún mætti í þessu síða gegn- sæja pilsi í veislu á vegum tískuhússins Givenchy í mars. RÓMANTÍSKT Söngkonan klæddist þessum fallega og rómantíska kjól á Óskars- verðlaunahá- tíðinni í ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.