Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 29
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Handtöskur eru að minnka á ný eftir langt tímabil
þar sem þær stóru hafa haft yfirhöndina. Nú þegar
allar nauðsynjar eru komnar í farsímann (sími,
spegill, myndavél, dagbók og fleira) þykja þær
helst til rúmar. Nú passa þær margar hverjar í lóf-
ann eða undir arminn.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Marteinn Sindri Jónsson, stigavörður í spurningaþættinum Gettu betur, vekur athygli fyrir fágaðan stíl:
Stigavörður í
nýjum vaxjakka
Þ
etta er enskur vaxjakki sem ég
er nýbúinn að kaupa mér. Ég þarf
sjálfur að bera á hann vax, sem
er svolítil stemning; að þurfa að
halda honum við,“ segir Marteinn Sindri
Jónsson, stigavörður í Gettu betur og
heimspekinemi í Háskóla Íslands. Mar-
teinn segist vera svolítill stemnings-
maður, fílar enskan herrafatnað frá fyrri
tímum, ullarjakkaföt og bindi, en kýs
jafnframt klæðnað sem endist og heldur
á honum hita. „Skórnir sem ég er í duga
til dæmis til allra minna ferða.“
„Ég hef smekk fyrir notagildi, getum
við sagt. Ég er svo heppinn að eftir-
lætisverslunin mín, Herrafataversl-
un Kormáks og Skjaldar, er sú
verslun sem sér um að klæða mig
og Örn Úlfar spurningahöfund og
dómara upp fyrir þættina,“ segir Marteinn og bætir við
að eins konar sjóliðatíska sé þar að koma sterk inn.
juliam@frettabladid.is
NÝTT12 mánaða vaxtalausar greiðslur
Listh
Fermingartilboð
GÆÐA- og verðsamanburð
Verð nú
109.900 kr.
Verð
164.900 kr.
teg. MARE - push up fyrir stærri stelpurnar
í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,-
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Vertu vinur
Glæsilegur
sparifatnaður
fyrir fermingar-
mömmur og
ömmur
Stærðir 36-52