Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 68
17. mars 2011 FIMMTUDAGUR52 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Paul Walker „Þetta snýst ekki lengur bara um það að vinna, þetta snýst um að gera eitthvað sem ég er stoltur af.“ Paul Walker leikur leynilögreglu- mann sem þarf að komast inn í klíku ólöglegra kappaksturs- manna í Los Angeles til að koma upp um glæpahring í spennumyndinni The Fast and the Furious sem er á Stöð 2 Bíó kl. 20. 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla- dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn 20.00 Hrafnaþing Elínóra og frumkvöðla- systur hennar. 21.00 Undir ESB feldi Evrópumálin. Um- sjón Frosti Logason og Heimir Hannesson. 21.30 Eru þeir að fáann? Myndir af sjó- birtingsveiði haustsins. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 15.15 Reykjavik Guesthouse - Rent a Bike (e) 16.25 Kiljan (e) 17.20 Magnus og Petski (10:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Bombubyrgið (23:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Leitin að norræna bragðinu – Hafbragð (1:2) (Jakten på den nordiske smaken) 20.40 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives). 21.25 Krabbinn (5:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í pers- ónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 23.00 Lífverðirnir (Livvagterne) (e) 23.50 Kastljós (e) 00.20 Fréttir (e) 00.30 Dagskrárlok 08.00 More of Me 10.00 Top Secret 12.00 Happily N‘Ever After 14.00 More of Me 16.00 Top Secret 18.00 Happily N‘Ever After 20.00 The Fast and the Furious 22.00 Analyze This 00.00 Find Me Guilty 02.00 Johnny Was 04.00 Analyze This 06.00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 06.00 ESPN America 07.00 World Golf Championship 2011 (3:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 World Golf Champ. 2011 (3:4) 17.00 PGA Tour - Highlights (10:45) 17.50 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour (11:42) 19.00 Transition Championship (1:4) 22.00 Golfing World 22.50 The Open Championship Offici- al Film 2009 23.45 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Dyngjan (5:12) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit/útlit (2:10) (e) 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Dyngjan (5:12) (e) 12.50 Innlit/ útlit (2:10) (e) 13.20 Pepsi MAX tónlist 16.30 7th Heaven (20:22) (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 HA? (8:15) (e) 18.50 America‘s Funniest Home Vid- eos (34:50) (e) 19.15 Game Tíví (8:14) 19.45 Whose Line is it Anyway? (29:39) 20.10 Royal Pains (7:18) 21.00 30 Rock (15:22) 21.25 Makalaus (3:10) Þættir sem byggð- ir eru á samnefndri metsölubók Tobbu Mar- inós og fjalla um Lilju Sigurðardóttir sem er einhleyp stúlka í Reykjavík og stendur á tíma- mótum. 21.55 CSI: Miami - LOKAÞÁTTUR (24:24) 22.45 Jay Leno 23.30 The Good Wife (8:23) (e) 00.20 Rabbit Fall (5:6) (e) 00.50 Royal Pains (7:18) (e) 01.35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 The Mentalist (11:23) 11.45 Gilmore Girls (8:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Mostly Ghostly 14.35 The O.C. 2 (1:24) 15.30 Sorry I‘ve Got No Head 15.58 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tvímælalaust 20.05 Masterchef (11:13) 20.50 NCIS (6:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 21.35 Fringe (6:22) Þriðja þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrleg- ar skýringar. 22.20 Life on Mars (14:17) Bandarísk- ur sakamálaþáttur sem fjallar um lögreglu- varðstjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglu- maður snemma á 8. áratugnum. 23.05 Spaugstofan 23.35 The Mentalist (16:22) 00.20 Chase (11:18) 01.05 Boardwalk Empire (4:12) 02.00 The Tudors (7:8) 02.50 Snow Cake 04.40 NCIS (6:24) 05.25 Fréttir 19.30 The Doctors 20.15 Pressa (5:6) Rammíslensk spennu- þáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Í þáttaröðinni fylgj- umst við með Láru, nýgræðingi í blaða- mennsku, sem tekur að sér að rannsaka dul- arfullt mannshvarf, sem brátt breytist í morð- rannsókn. 21.05 Fréttir Stöðvar 2 21.30 Ísland í dag 21.55 Hamingjan sanna (1:8) Ný íslensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka hamingjuna. 22.25 Pretty Little Liars (17:22) 23.15 Hawthorne (9:10) Dramatísk þátta- röð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Rich- mond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda Pink- ett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á spítal- anum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir annir í einkalífinu. 00.00 Ghost Whisperer (1:22) 00.45 Pressa (5:6) 01.35 Tvímælalaust 02.15 The Doctors 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.15 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 08.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 13.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeild Evrópu 15.05 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 15.30 Þýski handboltinn: Göppingen - Kiel Útsending frá leik Göppingen og Kiel í þýska handboltanum. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel og Aron Pálmarsson leikur með liðinu. 16.55 Iceland Expressdeildin - Upp- hitun Hitað upp fyrir úrslitakeppnina í Ice- land Express-deildinni í körfuknattleik karla. Guðjón Guðmundsson fær til sín Svala Björg- vinsson og Benedikt Guðmundsson, helstu sérfræðinga landsins í körfuknattleik. 17.55 Man. City - Dynamo Kyiv 20.00 Liverpool - Braga Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22.00 KR - Njarðvík 23.45 European Poker Tour 6 - Po- kers 00.35 Main Event 01.25 Liverpool - Braga 16.30 Fulham - West Ham Útsending frá leik Fulham og West Ham í ensku úrvals- deildinni. 18.15 Birmingham - Arsenal Útsending frá leik Birmingham City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21.00 Maradona 1 Þættir um bestu knatt- spyrnumenn veraldar fyrr og síðar en í þess- um þætti verður fjallað um sjálfan kónginn, Diego Armando Maradona. 21.30 Premier League Review 2010/11 22.25 West Ham - Chelsea Útsending frá leik West Ham og Chelsea í ensku úrvals- deildinni. Íslendingum hefur löngum þótt margt það merkilegast í heimi sem héðan kemur. Fiskurinn innan landhelginnar ferskastur, lambakjötið bragðbest, tómatarnir úr Hveragerði kringlóttari og bragðmeiri en þessir útlensku sem eru mjúkir undir tönn og safinn lekur úr, Dala- brie-ið betra en Roquefort, ýsa betri en þorskur og harðfiskurinn svo fínn að sú saga gekk að fólk pakkaði honum niður með sólarvörn og stuttbuxum fyrir ferðir sínar til Benidorm og annarra áfangastaða í Suður-Evrópu þegar Loftleiðir voru og hétu. Ég þori varla að minnast á fjöllin og hálendið, sem mörgum finnast fegurri en bestu verk Goya. Sjálf Versalahöll bliknar í samanburði við Kögunarhól og Snæfell. Tungumálið er kapítuli út af fyrir sig, sérheimur – einstakt og eld- gamalt og svo níðþungt að enginn getur lært það svo vel sé nema við, þessar þrjú hundruð þúsund innfæddu sálir á norðurhjara. Hallfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar innflytj- endarannsókna Reykjavíkur-Akademíu, svipti hulunni af þessum heimóttarlega hugsunarhætti á skeleggan hátt í Návígi við Þórhall Gunnarsson í þætti hans á RÚV á þriðjudag. Eðli málsins samkvæmt fjallaði hún um viðhorf Íslendinga í garð þeirra sem við köllum útlendinga, sumra sem hafa annan hörundslit en bornir og barnfæddir undir tónum Villa Vill og Pálma Gunn- ars. Samkvæmt Hallfríði notum við tungumálið sem múr, þeir sem ekki fallbeygja rétt standa utan við hann, þeir eru hinir. Þá sem ekki þurfa að fara í ljós þrisvar í viku skal tala við á ensku og hana nú. En þetta er galli því á sama tíma og viðhorf okkar til tungu- málsins heldur hinum frá múrum við okkur inni, verðum einsleit og snauð, heimsk samkvæmt upprunalegri merkingu orðsins; líkust hesti með augna- blöðkur og takmarkaða sýn. Við verðum að opna frá augunum og njóta þessa fjöl- breytta heims sem er þarna úti. VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON OPNAÐI AUGUN Í HÁLFTÍMA Við heimsku Íslendingar Fermingartilboð 30% afsláttur 30% afsláttur Verð áður: Fermingartilboð: 100x200 cm 141.900 99.330 120x200 cm 164.900 114.900 140x200 cm 195.900 137.130 Crown heilsurúm Verð áður: Fermingartilboð: 100x200 cm 162.900 113.900 120x200 cm 186.900 129.900 140x200 cm 220.900 154.630 Chiro Standard 30% afsláttur www.betrabak.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.