Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 53
FIMMTUDAGUR 17. mars 2011 37 - vélar Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ. Sími 480-0000 · www.aflvelar.is - sala - varahlutir - þjónusta Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Auður Ava Ólafsdóttir, Árni Þór- arinsson, Steinunn Sigurðar- dóttir og Jón Kalman Stefánsson eru í hópi fjörutíu norrænna rit- höfunda sem verða heiðursgest- ir á bókamessunni í París, Salon de livre de Paris, sem sett verð- ur í dag. Messan stendur frá 18. til 21. mars en heiðursgestirnir munu lesa úr verkum sínum, taka þátt í pallborðsumræðum og árita bækur. Bækur eftir íslensku höfund- anna fjóra hafa verið gefnar út í Frakklandi við góðar undirtektir. Afleggjarinn eftir Auði Övu fékk lofsamlega dóma þar í landi í fyrra, hlaut meðal annars Prix de Page bókmenntaverðlaunin sem besta evrópska skáldsagan 2010, auk þess sem hún var tilnefnd til Femina-verðlaunanna. Dauði trúðsins eftir Árna Þór- arinsson var þaulsetinn á met- sölulistum í Frakklandi og von er á franskri útgáfu Morgunengils í haust. Steinunn Sigurðardóttir er frönskum lesendum að góðu kunn; Tímaþjófurinn kom þar út 1995, Hjartastaður 2000 og Sólskins- hestur 2008. Himnaríki og helvíti Jóns Kalmans kom út hjá forlag- inu Gallimard í haust og kemur nú út í kilju í tilefni af messunni. Íslendingar meðal heiðursgesta í París AUÐUR AVA ÓLAFSDÓTTIR ÁRNI ÞÓRARINSSON STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR JÓN KALMAN STEFÁNSSON HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 17. mars 2011 ➜ Tónleikar 20.00 Hljómveitin Skuggamyndir frá Býsans flytja Balkantónlist í tónleika- röðinni „Tónar við hafið” í Versölum. Tónleikarnir hefjast kl. 20. 20.00 Hljómsveitirnar Trust The Lies, Vulgate og Otto Katz Orchestra spila á Fimmtudagsforleik Hins hússins í kvöld kl. 20. 16 ára aldurstakmark. Frítt inn. 22.00 Hljómsveitirnar Vigri, Andvari og Endless Dark koma fram á Faktorý í kvöld. Húsið opnar kl. 21 og hefjast tón- leikarnir kl. 22. Aðgangseyrir er kr. 1000. 23.00 Hljómsveit skipuð þeim Krist- ófer Jenssyni, Franz Gunnarssyni, Helga Rúnari Gunnarssyni, Þórhalli Stefánssyni og Jóni Svani Sveinssyni ætlar að flytja lög frá ferli Stone Temple Pilots á Sódóma í kvöld. Húsið opnar kl. 22 og hefjast tónleikar kl. 23. Aldurs- takmark er 18 ára. Aðgangseyrir er kr. 1000. ➜ Fyrirlestrar 20.00 Deborah Saunt arkitekt mun fjalla um nýtt samfélagslegt rými í fyrirlestraröð Listasafns Reykjavíkur, Hönnunarmiðstöðvar Íslands og Listaháskóla Íslands. Fyrirlesturinn fer fram í Hafnarhúsinu og hefst kl. 20. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Ný sérsýning á handverki Ásmundar Guðmundssonar var opnuð í Víkinni, Sjóminjasafni Reykjavíkur á dögunum. Lönd- un, aðgerð, vöskun og söltun eru meðal myndefna Ásmund- ar á sýningunni, þar sem störf íslenskrar alþýðu fyrri tíma eru skorin út í tré. Ásmundur var skipstjóri á millilandaskipum til 1975, en þá fékk hann alvarlegt heilablóðfall og missti við það talmálið, sem og máttinn í hægri hluta líkamans. Hann náði að þjálfa upp vinstri höndina, sem hann notar nú til vinnu og athafna, meðal annars til þess að skera út og mála. Handverkssýn- ing í Víkinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.