Fréttablaðið - 31.03.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.03.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag Sími: 512 5000 DÓMSMÁL Apple-umboðið hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna tollflokkunar á lófatölvunni iPod Touch. Tollstjóri flokkar tölvuna sem tónlistarspilara en ríkistolla- nefnd hefur viðurkennt að um lófatölvu sé að ræða þó að nefndin hnekki ekki ákvörðun tollstjóra um tollflokkun. Tollar og vörugjöld á tónlistarspilara eru samtals 32,5 prósent en engin slík gjöld eru lögð á tölvur sem fluttar eru til landsins. For- svarsmenn Apple líta svo á að flokka eigi iPod Touch sem tölvu en ekki afspilara. Þeir benda á að hægt sé að nota tækið til að taka myndir og myndbönd, vafra um netið, senda tölvu- póst, nota samskiptaforrit, spila tölvuleiki, hringja í netsíma og fleira. Afleiðingarnar eru þær að fjölmargir kaupa tölvuna annars staðar en á Íslandi, segir Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Félags atvinnurekenda, sem rekur málið fyrir Apple. Páll Rúnar segir neytendur hin raunveru- legu fórnarlömb í málinu. Ætli þeir að kaupa vöruna hér á landi þurfi þeir að greiða hærra verð en eðlilegt sé vegna tollflokkunarinnar. Þá tapi ríkissjóður á því að fólk kaupi tækin ekki hér á landi sökum hárra tolla og borgi í mörgum tilvikum ekki virðisaukaskatt við komuna til landsins. Hann segir óumdeilt að tækið uppfylli öll skilyrði fyrir því að teljast lófatölva sam- kvæmt tollskrá. Tollstjóri beiti huglægu mati þegar hann flokki iPod Touch sem afspilara og sé byggt á því hvernig hann telji að tækið sé markaðssett. „Tækninni fleygir áfram og nú er svo komið að jafnvel brauðristar eru til með mp3-spilara,“ segir Páll Rúnar. „Spurningin er hvort tollstjóri myndi skilgreina það sem afspilara með brauðristunarmöguleika?“ - bj Stangaveiðin að hefjast Sigurður Pálsson flugu- hnýtari veiðir fisk til að borða en ekki sleppa. veiði 42 Fimmtudagur skoðun 18 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt POPP Húðflúr 31. mars 2011 75. tölublað 11. árgangur Spurningin er hvort tollstjóri myndi skil- greina það sem afspilara með brauðristunarmögu- leika? PÁLL RÚNAR M. KRISTJÁNSSON LÖGMAÐUR APPLE-UMBOÐSINS Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Tískuhúsið Dior mun að öllum líkindum ekki tilkynna eftirmann Johns Galliano fyrr en á haustdögum. Ástæðurnar eru nokkrar. Samn- ingi við Galliano hefur ekki verið formlega rift vegna lagaflækja og þá standa eigendur Dior í kostnaðarsamri yfirtöku á ítalska skartgripafyrirtækinu Bulgari. Því gefst lítill tími til að pæla í nýjum tískuhönnuði. VORUM AÐ TAKA UPP STÓRA SENDINGU AF KJÓLUM OG BOLERO JÖKKUM Í FALLEGUM LITUM STÆRÐIR 36 52 teg. 81103 - létt fylltur í BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,-- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur NÝR LITUR FYRIR VORIÐ Hildur Yeoman sýnir á sér nýjar hliðar með fatalínu sinni á Reykjavík Fashion Festival 2011. H ljótt hefur verið um hönn-uðinn Hildi Yeoman að und-anförnu. Hún hefur enda verið önnum kafin við hönnun nýrrar fatalínu sem frumsýnd verður á Reykja-vík Fashion Festival, RFF, í Hafnarhúsinu næstkomandi laugardag. „Þetta er alveg splunku-ný lína, sem ég er búin að leggja ótrúlega mikla vinnu í. Mikið um útsaum Mannsins myrka hlið 4 Lí Fjölskyldustemning hjá starfsfólki Íslenzku húðflúrstof Húðakkeri er tegund af húðgöt- un þar sem aðeins hluti lokksins er sýnilegur. Lítilli plötu er komið fyrir rétt undir yfirborði húð- arinnar og í plötunni er áfastur pinni sem kemur upp á yfirborðið. Á pinnann er síðan hægt að skrúfa á alls konar gerðir af hausum, til dæmis demanta, kúlur, stjörnur og margt fleira sem er þá sýnilegt. Þetta er klárlega nýjasta æðið í götunarheiminum í dag. Hefð- bundna götunin er þó alltaf jafn vinsæl og hefur vaxið síðustu ár ef svo má segja. Þar er algengast að fólk láti gata tungu, nafla, nef og eyru. Það er sjúk li Húðakkeri njóta vaxandi hylli Vinsælustu staðirnir fyrir húðakkeri eru bringusvæði og framhandleggir. Hluti af tattúráðstefnum snýst um keppnir, þar sem dómnefnd metur hvernig unnið er, bæði tæknilega og fagurfræðilega. Jón Páll, Búri og Fjölnir hafa rúllað upp hverri keppninni af annarri síðustu ár. Í Stokkhólmi í ágúst 2010 hlaut Búri stærstu verðlaunin, fyrir besta tattúið sem gert var á staðnum og Jón Páll nældi í verðlaun fyrir besta litatattúið. Það er á öðru lær- inu á Fjölni en var tilbúið áður en farið var út. Verðlaunalærið Lærið á Fjölni er litskrúðugt. FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • MARS 2011 STEINDI SNÝR AFTUR Vel borgað hlutverk Víkingur Kristjánsson lék aðalhlutverkið í auglýsingu fyrir Mini Cooper. fólk 46 BJART UM TÍMA sunnan- og vestanlands en svo fer að rigna þar síðdegis. Suðaustan til verður rigning og rigning með köflum á Norðausturlandi. Hiti verður á bilinu 3 til 8 stig. VEÐUR 4 7 6 6 4 3 SUMARTÍSKAN Á FRÁBÆRU VERÐI Skyrta st. XXS-2XLVnr. 827823 5.999kr Bolur st. S-L Vnr. 835397 1.699kr Belti Vnr. 840503 2.999kr Kúrekahattur Vnr. 840962 1.699kr Pólóbolur st. M-2XL Vnr. 827786 3.999kr Skór st. 36-41 Vnr. 838312 5.999kr Skór st. 39-45 Vnr. 836354 5.999kr Belti st. S-2XL Vnr. 791001 1.499kr Samfestingur st. S-XL Vnr. 835388 5.999kr Gallabuxur st. 30-40 Vnr. 827810 6.999kr Skór st. 41-46 Vnr. 836342 2.990kr Skór st. 36-41 Vnr. 838311 9.999kr SUMARTÍSKAN DÖMUR LITRÍKT OG RÓMANTÍSKT HELSTU LITIR: KÓRALRAUÐUR, GRÆNIR OG BLÁIR TÓNAR, DRAPPLITAÐ OG KAKÍ RÓSÓTTIR KJÓLAR, MUSSUR OG SKYRTUR FYLGIHLUTIR T.D. MUNSTRAÐIR KLÚTAR OG SKRAUTLEG BELTI SUMARTÍSKAN HERRAR BLÁIR TÓNAR ÁBERANDI SKYRTUR KÖFLÓTTAR, RÖNDÓTTAR OG EINLITAR GALLABUXUR OG BOLIR fylgir með fréttablaðinu í dag! FJÓRBLÖÐUNGUR HAGKAUPS Vönduð 1400 sn. hraðþvottavél með 7 kílóa hleðslugetu. Fullt verð kr. 119.900 GILDIR FIMM TUDAG & FÖ STUDAG Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík Sími 5880500 www.rafha.is 48 TÍMA OFURTILBOÐ 79.900 48 tíma tilboð kr. 40.000 SPARAÐU KRÓNUR 1400 SN / 7KG Apple stefnir ríkinu til að fá tollum létt af iPod Touch Tollayfirvöld flokka lófatölvu sem afspilunartæki og leggja 32,5 prósenta tolla og vörugjöld á tölvuna. Um- boðið ætlar að stefna ríkinu til að fá því hnekkt. Neytendur hin raunverulegu fórnarlömb segir lögmaður. VIÐSKIPTI Sjávarleður hf. á Sauðárkróki hefur aukið framleiðslu sína um 85 prósent það sem af er ári, ef miðað er við sama tíma í fyrra. Stóraukin eftirspurn eftir íslensku roði erlendis er helsta ástæða þess, segir María K. Magnúsdóttir, markaðs- og sölustjóri fyrirtækisins. „Í kjölfarið höfum við líka fjölgað starfsfólki úr tólf í þrjátíu í húsi,“ segir María. Heimsþekkt tískuhús og -hönnuðir eru á meðal mikilvægustu viðskiptavina Sjávarleðurs. Má þar nefna tískurisa á borð við Dior, Louis Vuitton og Hugo Boss, sem hafa nýtt afurðir fyrirtækisins í hátískuvöru. - rve / sjá Allt í miðju blaðsins Stóraukin eftirspurn stórra tískuhúsa eftir fiskroði Sjávarleðurs á Sauðárkróki: Fjölga fólki úr tólf í þrjátíu VORBOÐI VIÐ REYKJAVÍKURTJÖRN Höfuðborgarbúar eru þessa daga í óða önn að undirbúa innreið vorsins. Árstímanum tilheyrir að snyrta runna og tré áður en vaxtartímabil gróðurs hefst með hækkandi sól og stígandi hitatölum. Samkvæmt Veðurstofu Íslands eru frostlausir dagar framundan í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA KR í bílstjórasætinu KR vann Keflavík á útivelli í gær og er komið í 2-0 í einvígi liðanna. sport 40 KJARAMÁL Ríkisstjórnin mun í dag kynna aðgerðapakka sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaravið- ræðum ASÍ og Samtaka atvinnu- lífsins. Ekki verður kveðið á um fram- tíðarfyrirkomulag í sjávarútvegi eins og SA hafa lagt mikla áherslu á. Fjallað verður um skattamál, framkvæmdir og annað sem ætlað er að örva efnahagslífið. - þj, bj / sjá síðu 4 Aðgerðir verða kynntar í dag: Ekki fjallað um fiskveiðimálin SAMFÉLAGSMÁL Ögmundur Jónas- son innanríkisráðherra mun á næstu dögum skipa starfshóp sem móta á framtíðarstefnu um ættleið- ingarmál og undirbúa lagabreyt- ingar sem fara þarf í af því tilefni. Byggt verður á nýlegri skýrslu um ættleiðingarmál sem gerð var fyrir ráðuneytið. - bj / sjá síðu 6 Endurskoða ættleiðingarlög: Mun móta nýja framtíðarstefnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.