Fréttablaðið - 31.03.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 31.03.2011, Blaðsíða 40
8 • Kynntu þér lán og aðra þjónustu Íbúðalánasjóðs Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Lán til íbúðakaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Úrræði í greiðsluvanda hollur kostur á 5 mín. Gríms fiskibollur MR og Kvennó keppa til úrslita í Gettu betur á laugar- daginn. Liðin hafa verið í gríðarlega strangri þjálfun undanfarið, en það veltir upp þeirri spurningu hvort þau tapi lífsleikninni í hamaganginum. Popp fékk að- standendur vefsins Plebbinn.is til að útbúa próf fyrir keppendurna og nú fáum við að vita í eitt skipti fyrir öll hvort þessir snillingar séu í stakk búnir til að takast á við lífið. PLEBBTU BETUR! FJÖLMENNI Lið Kvennaskólans í Gettu betur virðist vera talsvert fjölmennara en hefðbundin lið í keppninni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STUND MILLI STRÍÐA MR-ingarnir tóku því rólega, þrátt fyrir strembið próf Plebbans. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI PLEBBINN.IS Plebbarnir á Plebbinn.is dæmdu keppnina af mikilli hörku og sýndu enga miskunn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 1. Kvennóbeyglu á Prikinu. Basic. - 0 stig Plebbinn: Veit ekki hvað þetta er. Og ef Plebbinn veit ekki hvað þetta er, er það ekki við hæfi erlends (jafn- vel konungsborins) manns. 2. Charlie Sheen, íslensk hönnun og freyðibað. Ekk- ert af hinu er WINNING! ! - 1 refsistig Plebbinn: Mjög erfið spurning, því það voru í raun fimm hlutir sem passa ekki inn í upptalninguna (JÁJ, Íslensk hönnun, Menn.is, D&G, Mojito). Hefði fengið að fljúga vegna góðrar útskýringar (Ekkert af hinu er WINNING!) en því miður náðu Kvennó að segja að Íslensk hönnun sé winning og að Kenny G og Modern Warfare sé EKKI winning. 3. Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað? - 0 stig Plebbinn: Lífdagar Ralph Lauren hafa ekki glatað neinum lit, heldur frekar orðið litríkari með árunum. 4. Hvað er deit? - 0 stig Plebbinn: http://en.wikipedia.org/wiki/Dating - flettu því upp. 5. A) til C) - 1 stig Plebbinn: Besta svarið. 6. Pass. Ég hef meiri áhuga á félagsskap lifandi fólks. - 0 stig Plebbinn: Ég veit ekki hvort er leiðinlegra, þetta svar eða Icesave-umræðan. 7. Charlie Sheen, Gaddafí og Júlíus Brjánsson. - 1 stig Plebbinn: Snilld, snilld og meiri snilld 8. Fischer og Spasskí árið 1972 og Hemmi Gunn sér um lýsingu. - 1 stig Plebbinn: Þetta svar er Top-Gun, Liam Neeson, Beef- jerky geðveikt. 9. Held áfram að vera WINNING! - 0 stig Plebbinn: Síðan hvenær er Charlie Sheen í Gettu Betur liði Kvennaskólans? Annars er rétta svarið alltaf: Hringi með gervihnattasímanum mínum í USS Ronald Reagan og fæ þá til að airlifta snekkjunni minni í drydock. 10. Garden Party með Mezzoforte. - 0 stig Plebbinn: Nei. 2 stig. 1. Jómfrúna og smörrebröd með reyktum laxi. - 1 stig Plebbinn: Fyrirsjáanlegt, en það er líka fyrirsjáanlegt að í fataskápnum leynast kakíbuxur, stefnan sé sett á snekkjuafmæli og að Aston Martin séu framtíðar- kaup. Fyrisjáanlegt er oft gott. 2. Jón Ásgeir Jóhannesson, Menn.is og D&G. - 1 stig Plebbinn: 10/10 - Eina leiðin til að negla þetta meira hefði verið að gefa skít í fyrirmælin og nefna Mojito og Íslenska hönnun líka. 3. How’s it hanging? - 1 stig Plebbinn: Góð, hversdagsleg spurning, því Ralph Lauren er hversdagslegur gæi. 4. Förum á skauta. - 0,5 stig Plebbinn: Heilt stig hefði verið gefið fyrir: „Skauta- ferð á Rockefeller Center“ 5. Njósnari. - 0,5 stig Plebbinn: Einungis 0.5 stig því Kvennó fékk 1 stig fyrir A til C, sem er besta svarið. 6. Jóhann Sigurjónsson. - 0 stig Plebbinn: Hver? (ath. Plebbinn veit að Jóhann Sigur- jónsson skrifaði Fjalla-Eyvind en þegar þú getur valið um snillinga eins og Gianni Agnelli, Jackie O eða Pavarotti, þá velurðu ekki íslenskt leikskáld). 7. Sveðju, tinnustein, blakbolta. - 0 stig Plebbinn: Nei, nei, nei, nei, nei. Þótt þú sért fastur á eyðieyju þarftu ekki að breytast í frumbyggja. Og ætlarðu að fara einn í blak? 8. Whitbread-siglingakeppnina. - 1 stig Plebbinn: Já. Svo sé vitnað í Kvennóliðið: Winning! 9. Labba heim. - 0 stig Plebbinn: Það er ekki hægt, þú ert strandaður á skeri, þá geturðu ekki labbað heim. Getur í mesta lagi labbað á skerið, en þú býrð ekkert þar. Þú býrð einhversstaðar í Mónakó. Döh. Rétt svar: Sjá ummæli við Kvennó. 10. Feeling good. - 1 stig Plebbinn: Rétt. 6 stig. MR stendur uppi sem sigurvegari! KVENNÓ MR SPURNINGAR: 1. Þú ert að labba niður Laugaveginn með erlendum vini þínum (jafnvel konungbornum), hvaða veitingastað vel- urðu fyrir hann og hvað pantarðu fyrir ykkur? 2. Þrír hlutir passa ekki inn í upptalninguna. Hverjir? Brimnes RE-13, Daiquiri, Jón Ásgeir Jóhannesson, Charlie Sheen, Íslensk hönnun, freyðibað, Kenny G, Menn.is, Formúla 1, vasaklútar, róður, CoD: Modern Warfare, Ralph Lauren, D&G, Mojito. 3. Þú hittir Ralph Lauren á litlum sveitabar í Suðurríkjum Bandaríkj- anna. Þú færð að spyrja hann einnar spurningar. Hverju spyrðu að? 4. Hvað gerirðu á fyrsta deiti? 5. Veldu atvinnugrein: a) Orrustuflugmaður b) Njósnari c) Kúreki d) Ekkert ofangreint 6. Þú færð tækifæri til að snæða kvöldverð með einni frægri látinni manneskju? Hver verður fyrir valinu? 7. Þú mátt taka þrjá hluti með þér á eyðieyju. Hvaða hluti tekurðu? 8. Þú mátt fara á einn íþróttaviðburð. Hvaða íþróttaviðburð velurðu? 9. Snekkjan þín strandar á litlu skeri utan við Cayman-eyjar og þyrlan þín er bensínlaus. Hvað gerirðu? 10. Þú ert staddur á Michael Bublé-tónleikum og hann dregur þig upp á svið. Hvaða lag tekurðu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.