Fréttablaðið - 31.03.2011, Blaðsíða 68
31. mars 2011 FIMMTUDAGUR44
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
Komdu með í skemmtilegt ferðalag með þekktustu hreystimennum
þjóðarinnar. Fimm borgir verða heimsóttar, áhugaverðir staðir skoðaðir
og keppt við heimamenn í skemmtilegum og skrýtnum íþróttum.
Á FERÐ OG FLUGI
MEÐ ARNARI OG ÍVARI
Í kvöld kl. 20:05
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
> Ben Stiller
„Mér finnst að flestir stjórnmála-
menn mættu fá einn skotbolta í
andlitið.“
Ben Stiller fer á kostum í hlut-
verki öryggisvarðarins Larry
Daley sem þarf að fara á
Smithsonian-safnið til að
bjarga vinum sínum Jedidah
og Octavius í gamanmynd-
inni Night at the Museum:
Battle of the Smithsonian
sem er á Stöð 2 Bíó kl. 18.
18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla-
dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt
mannlíf.
19.00 Fróðleiksmolinn
15.50 Tala úr sér vitið (e)
16.25 Kiljan (e)
17.20 Magnus og Petski (12:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Bombubyrgið (25:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Matarveislan mikla Matarhátíðin
Food and Fun var haldin í 10. sinn á Íslandi
í mars. Sigurlaug M Jónasdóttir leitar að hinu
ómótstæðilega bragði í þessari miklu veislu
sem fram fer í höfuðborginni, kíkir á veitinga-
staði og hittir matreiðslumeistarana.
20.35 Hestar og menn (1:2) Í þáttunum
fer breski leikarinn Martin Clunes um heim-
inn og veltir fyrir sér sambandi manna og
hesta.
21.25 Krabbinn (7:13)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Glæpahneigð Bandarísk þáttaröð
um sérsveit lögreglumanna sem hafa þann
starfa að rýna í persónuleika hættulegra
glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og
koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra.
23.00 Lífverðirnir (e)
00.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir (e)
00.40 Dagskrárlok
08.00 Groundhog Day
10.00 The Groomsmen
12.00 Night at the Museum: Battle of
the Smithsonian
14.00 Groundhog Day
16.00 The Groomsmen
18.00 Night at the Museum: Battle of
the Smithsonian
20.00 Road Trip
22.00 Mission: Impossible 2
00.00 La Bamba
02.00 Cemetery Gates
04.00 Mission: Impossible 2
06.00 The Women
07.35 Arnold Palmer Invitational (3:4)
11.10 Golfing World (53:240)
15.35 LPGA Highlights (4:20)
16.55 PGA Tour - Highlights (12:45)
17.45 Golfing World (54:240)
18.35 Inside the PGA Tour (13:42)
19.00 Shell Houston Open - Dagur 1 -
BEINT (1:4) Shell Houston mótið er hluti af
PGA mótaröðinni sem fram fer í Houston.
22.00 Golfing World (54:240)
22.50 ETP Review of the Year 2010
23.40 ESPN America
00.00 Golfing World (54:240)
00.50 PGA Tour - Highlights (12:45)
06.00 ESPN America
07.10 Dyngjan (7:12)
08.00 Dr. Phil (145:181)
08.45 Innlit: útlit (4:10)
09.15 Pepsi MAX tónlist
13.20 Pepsi MAX tónlist
17.15 Dr. Phil (146:181)
18.00 HA? (10:15)
18.50 America‘s Funniest Home
Videos (36:50)
19.15 Game Tíví (10:14)
19.45 Whose Line is it Anyway?
(33:39)
20.10 Royal Pains (9:18) Hank er einka-
læknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.
21.00 30 Rock (17:22)
21.25 Makalaus (5:10) Þættir eru byggðir
eru á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós.
21.55 Law & Order: LA (2:22)
22.40 Jay Leno (223:260)
23.25 The Good Wife (10:23) Þáttaröð
með stórleikkonunni Julianna Margulies sem
slegið hefur rækilega í gegn.
00.00 Game Tíví (10:14)
00.15 Rabbit Fall (1:8)
00.30 Pepsi MAX tónlist
00.45 Royal Pains (9:18)
01.30 Law & Order: LA (2:22)
02.15 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 The Mentalist (13:23)
11.00 Sjálfstætt fólk
11.45 Gilmore Girls (10:22)
12.35 Nágrannar
13.00 The Valley of Light
14.35 The O.C. 2 (3:24)
15.20 Sorry I‘ve Got No Head
15.48 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tvímælalaust Fréttaskýringa- og
umræðuþáttur með Sigurjóni Kjartanssyni
og Jóni Gnarr.
20.05 Arnar og Ívar á ferð og flugi
(2:5) Skemmtilegur ferðaþáttur með Arnari
og Ívari sem heimsækja fimm borgir og
skoða meðal annars matarvenjur og heilsufar
viðkomandi þjóðar.
20.35 Masterchef (13:13) Stórskemmti-
legur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn
í Bretlandi. Það er Gordon Ramsay sem sér
um keppnina.
21.20 NCIS (8:24) Bandarísk spennuþátta-
röð.
22.05 Fringe (8:22) Þriðja þáttaröðin um
Oliviu Dunham.
22.50 Life on Mars (16:17)
23.35 Pressa (2:6)
00.25 Spaugstofan
00.55 Chase (13:18)
01.40 Boardwalk Empire (6:12)
02.40 The Valley of Light
04.15 NCIS (8:24)
05.00 Two and a Half Men (1:22)
05.25 Fréttir
19.40 The Doctors Frábærir spjallþættir
framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir
framúrskarandi læknar veita afar aðgengilegar
og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufars-
mál sem hvað helst brenna á okkur
20.25 Curb Your Enthusiasm (6:10)
Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröð-
inni, studdur stjörnunum úr Seinfeld.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Hamingjan sanna (3:8) Ný íslensk
þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen.
22.40 Pretty Little Liars (19:22) Drama-
tískir spennuþættir sem byggðir eru á met-
sölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir
fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa
bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt
leyndarmál.
23.30 Grey‘s Anatomy (17:22) Sjöunda
sería þessa vinsæla dramaþáttar.
00.15 Ghost Whisperer (3:22)
01.00 Curb Your Enthusiasm (6:10)
01.35 The Doctors
02.20 Fréttir Stöðvar 2
03.10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
20.00 Hrafnaþing Ástandið hjá Jóhönnu
og Steingrími er að verða þyngra en tárum
taki.
21.00 Undir ESB feldi Evrópumálin. Um-
sjón Frosti Logason og Heimir Hannesson.
21.30 Ævintýraför Ekvadorför Skúla og fé-
laga endurtekin vegna fjölda áskorana. Fyrsti
þáttur.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar
og allan sólarhringinn.
17.55 Golfskóli Birgis Leifs (1/12) Golf-
þáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir
Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist
golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum
leiksins.
18.25 Grillhúsmótið Sýnt frá Krafta-
sportinu 2010 en til leiks eru mættir flestir af
sterkustu mönnum Íslands.
19.00 Iceland Express-deildin 2011
21.00 European Poker Tour 6 Sýnt frá
European Poker Tour þar sem mætast allir
bestu spilarar heims.
21.50 Main Event Sýnt frá World Series
of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks
allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims.
22.40 Iceland Expressdeildin 2011
16.30 Liverpool - Everton Útsending
frá leik Liverpool og Everton í ensku úrvals-
deildinni.
18.15 Arsenal - Blackpool Útsending
frá leik Arsenal og Blackpool í ensku úrvals-
deildinni.
20.00 Premier League World Áhuga-
verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin
er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og
skemmtilegum hliðum.
20.30 Patrick Kluivert Patrik Kluivert var
frábær leikmaður og sýndi það og sannaði
á knattspyrnuvellinum. Við fáum að kynnast
þessum hollenska leikmanni betur og ferill
hans skoðaður ofan í kjölinn.
21.00 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu
leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsi-
leg mörk og mögnuð tilþrif.
21.30 Premier League Review Flottur
þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leik-
ir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til
mergjar.
22.25 Chelsea - Blackpool Útsending
frá leik Chelsea og Blackpool í ensku úrvals-
deildinni.
Ég hef aldrei þolað hressa útvarpsmenn, allra síst á morgnana þegar ég
hef kveikt á útvarpinu blindandi og rétt svo glitti í kaffivélina í gegnum
stírurnar. Hresst fólk fyrir klukkan átta á morgnana er ekki til og þeir
sem eru það gera sér upp gott skap.
Fyrir nokkru í þessum dálki rifjaði ég upp æskuna og lag eftir Mozart
sem spilað var á hverjum degi fyrir klukkan átta í morgunút-
varpinu þegar ríkið var einrátt á öldum ljósvakans. Síðan þá
hef ég aldrei þolað lagið enda verður mér alltaf hugsað til
brúnna og gulra flísa sem litblind þjóðin dýrkaði fyrir 1980.
Ég hreinlega veit ekki hvort það er aldurinn en eini
útvarpsmaðurinn sem ég hlusta alltaf á þegar ég er að
undirbúa kvöldmat síðdegis á laugardögum er Siggi Hlö og
hans vandræðalega góði þáttur Manstu hver ég var? Þetta
er svolítið pínleg játning, ekki síst þar sem eitístón-
listin sem hann spilar var utan við landhelgina hjá
mér á sínum tíma í Gagnfræðaskóla á Selfossi. Ég
einfaldlega hafði ekki áhuga á henni, fannst megnið af henni hallæris-
legt. Ég hvorki þoldi „Final Countdown“ með Europe né „Like a Virgin“
Madonnu.
Kosturinn við Sigga er það sem mér finnst morgunútvarpsmenn
almennt skorta. Hann er svo einlægur í gleði sinni að litlu skiptir hvað
hann spilar. Sveppir taka sporið með svissuðum lauk á funheitri pönnu
í eldhúsinu undir tónum „The Heat is On“ með Glenn Frey. Ég endur-
upplifi vídeókvöld með bekknum í gagnfræðaskólanum þegar Kenny
Loggins syngur titillagið úr Footloose og man hvernig Gummi Árna
vinur minn tók fjórtán ára gamall undir með Simple Minds í „Don‘t
You (Forget About Me)“. Þremur árum síðar sátum við nokkrir vinir
saman á hörðum kirkjubekk í jarðarför, sugum sem einn upp í nefið
og vissum ekki hvað við ættum af okkur að gera með Gumma í
kistunni.
Þetta eru töfrar. Siggi Hlö opnar dyr sem tíminn hefur
lokað.
VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON ELDAR HELGARMATINN MEÐ SIGGA HLÖ
Nostalgía sem nærir sálina