Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1913, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.05.1913, Blaðsíða 7
7i félagskap þeirra kirkjulegum. Hvað liggr oss á að verða á undan þeim í því að flœma móðurmál vort burt úr lielgi- dómi drottins! Og getum vér varpað því á þann hátt frá oss án þess að skaðskemma oss kristindómslega? ------o----- Nýja guðfrœði Jóns próf. Helgasonar. (Framh.) Þær eru þegar orðnar feikna-langt mál, Trúmála- liugleiðingar Jóns prófessors Helgasonar í „lsafold“, og ekki séð fyrir endinn enn. Yér höfðum hugsað oss að benda góðfúsnm lesara á nokkrar af mörgum vanliugsuð- um og vansköpuðum ályktunum hans í hinum fyrri köflum hugleiðinganna, auk þeirra, er vikið var að í ritgjörð vorri um þetta efni í „Sameiningunni* ‘ síðast. En þarsem nú þegar sýnt er orðið, að áfram á að lialda endalaust og allt- af bœtist grátt ofan-á svart, þá nennum vér ekki að balda þeim eltingaleik áfram. Vér hlaupum því yfir allt nema aðal-atriði málsins. Það er fimmti kaflinn í „lsafoldar“-hugleiðingum prófessorsins, sem er aðal-atríðið. Fyrir lionnm hverfr allt hitt. Enda er hann um „Grundvöll trúar vorrar.“ Þar útlistar liöf. hina nýju kenning sína um Jesúm Krist. Um inniliald kaflans er það að segja, að það er lirein og bein Únítara-kenning, en mun lakar frá henni gengið en gjört er í ritnm beztu kennimanna tínítara, svo sem Channing’s og Parker’s og hinna snillinganna í Boston á næstliðinni öld, enda lengra gengið í afhjúpun guðdóms- ins í persónu Krists, heldr en höfundar Únítara-kenning- arinnar hér í landi gengu í fyrstu, að minnsta kosti dr. Channing. Próf. J. H. leitar að grundvelli fvrir trú sína. Ilann athugar heilaga ritning, en hún reynist lionum ófullnœgj- andi. Hann segir: „Vér vitum, að margt stendr í biblí- unni, sem ekki verðr lengr ábyggilegt talið. En með því er loku fyrir það skotið, að hún geti orðið mér það hið ó- bifanlega fullgildi, sem eg geti grundvallað á trú mína.“ Þá athugar liann hina „náttúrlegu opinberun“, sannanir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.