Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1915, Síða 11

Sameiningin - 01.01.1915, Síða 11
347 lesa markaðsfréttirnar í blöðunum með áfergi og sjá þar alt af eitthvað nýtt. Fáist hugur þinn frenmr við önnur efni, þá þykja þér fréttir þær svo staglsamar, að þii lít- ur ekki við þeim. Og hvernig stendur á því, að msnn eru svo sólgnir í stríðsfréttir ? Þær eru þó ekki annað en sífeldar endurtekningar um sókn, vörn og undanhald, um víggrafir, virki og herskip, um manndráp og speil- virki. Er ekki fréttafýsnin s]U’ottin af því. að mönnum finst ]>eir vera áliorfendur að ægilegum stórvirkjum eð;i jafnvel komnir óbeinlínis út í þann hrikaleik sjálfir, þar sem teflt er með mannslífum, sem knýtt eru við þeirra eigin, og framtíð þjóðarinnar þeirra, umlieims þess, er þeir lifa í, komin undir úrslitunum? Þó dofnar jafnvel áhuginn fyrir fréttunum af þessarri voðalegu styrjöld, þegar baráttan dregst mánuðum saman og ekkert rekur (*ða. gengur. í þessum spegli getur þú séð ])itt eigið sálarlíf. Mannssálin lifir ekki á orðum einum, heldur miklu fremur á verkum—verkum, sem hún tekur ein- hvern verulegan þátt í sjálf, beinan eða óbeinan. Hún trénast upp á orðum einum, ef hún á engin ítök í starf- semi þeirri, sem orðin tákna. Ef þig langar til að búa, ])á nennir þú varla til lengdar að hlusta á fyrirlestra um búskap. í lífi trúarinnar er líka starfsemi, barátta, stríð “við tignir og völd, við heimsdrotna þessa myrk- urs, við andaverur vonzkunnar í himingeimnum. ” Sért þú sjálfur hættur að heygja það stríð, og liættur að gera þér nokkra grein fyrir því, sem í húfi er, hættur að kæra þig um nokkurn sigur, þá eðlilega fer þér að finnast alt umtal um sti’íðið nokkuð þrevtandi, hvort lieldur er innan kirkju eða utan. Legðu því hönd á plóginn, vinur minn! láttu baráttuna milli góðs og ills í heiminum koma þér við, legðu út í orrustu á móti þeim maktarvöldum syndar og efablendni, sem stríða á þína eigin sál. Þá muntu finna márgt nýstárlegt í boðskapnum gamla, sem fluttur er í Guðs húsi. Fleiri viðbárur gæti eg tínt til, en þessar verða að nægja. Þú hefir eflaust tekið eftir því, að eg hefi nokk- urn veginn sama svarið við þeim öllum. Annað var ó- mögulegt fyrir þá sök, að þær eru allar fiprotnar af sömu

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.