Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1915, Side 28

Sameiningin - 01.01.1915, Side 28
364 eSa geri enda á starfi þeirra jafnvel i bili. Öll hjálp, er vér geturn veitt þeim, sem taldir eru óvinir vorir, en eru samverkamenn vorir í Kristi á trúboSssv’æðinu, mun færa þeim, og þeim, er þeir hafa snúiS til kristinnar trúar, óræka sönnun fyrir því, aS kristilegur kærleikur er sterkara afl en óhugur og hleypidómar, sem rót sína eiga aS rekja til einhliSa og ófullkomins mannlegs eSlis. ÞaS eru engir áhugameiri né ósérhlífnari trúboSar í heiminum en þeir, sem komiS hafa frá föSurlandinu ('þýzka).” — ÞaS er styrkur hverri þjóS, aS eiga sem mest af þeim anda, er lýsir sér í þessum orSum. Ameríska deildin í alheims sunnudagsskóla sambandinu fWorld’s S. S. Association) heíir ákveSiS aS sjá um, aS eintak af biblíunni komist í hendur hverjum einasta hermanni í sjúkrahúsum, fanga- kvíum og á orustuvöllunum í NorSurálfunni. Þann 22. Des. síSastl. fór fram atkvæSagreiSsla í neöri mál- stofunni í Bandaríkjaþinginu í Washington um þaS, hvort leggja ætti fyrir hin einstöku ríki tillögu um stjórnarskrárbreytingu, sem lögleiSa bann gegn tilbúningi, innflutningi og sölu áfengis í öllu land- inu. MeS slíkri stjórnarskrárbreytingu greiddu 197 þingmenn at- kvæSi, en 189 á móti, en tvo-þriSju atkvæSa þurfti til þess aS sam- þyktin yr'Si gildandi. Urn fullkominn sigur var því ekki aS ræSa, en ótvíræSur vottur er þetta þess, aS alþjóSar-vínbann á ekki afar langt í land í Bandaríkjunum. Norsk-lúterskt fólk í Ameriku heldur v'iS 44 hærri mentastofn- unum. Kennarar á þeim til samans eru 311, nemendur 4,270. Tvö hundruS og fimtiu ára afmæli lúterskrar kirkju í New York-borg var lialdiö fyrir skemstu. Nú eru 200 lúterskar kirkjur í New York, aS meStöldum undirborgunum. Fyrir 100 árum voru þær aS eins tvær. Leiðrétting.—f ritgerö ])eirri í síSasta blaSi, sem hefir fyrir- sögnina: “Til mannsins, sem situr heima”, á bls. 392, þriSju máls grein, stendur þetta: “1 kröfu þeirri hafa menn þó lent út í lítils- háttar tilgerS í máli eSa framburSi, alveg óþolandi löst" o.s.frv. Þetta á aS vera á þessa leiS: í kröfu þeirri hafa menn þó stundum lent út í þær öfgar, aö telja lítilsháttar tilgerS í máli eöa framburSi alveg óþolandi löst, o.s.frv. K VI Tl \\ 11í.—Til licimali úlioös: Fyrsti lút. söfn. í W.peg $33.20, kvenfélag- St. Páls safn. $15, Vídalíns-söfn. $3.54, Bræ'Sra-söfn. $5. Kristnes-söfn. $6.65. — f Klrkjufólags-ijóð: Arsgjald Skjaldborgar- safnaðar $10 50. — Til iieiðins'jatrúhoðs: Vldaltns-söfn. $7.S6. St. Páls söfn. $15, Skjaldborgar-söfn. $16.80. J. J. Vopni.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.