Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1915, Side 12

Sameiningin - 01.01.1915, Side 12
348 rótinni: of veikum áliuga þínum fyrir andlegum máimn. Eg vona, að þú liafir ekki reiðst mér fyrir það, að eg reyndi aS tala skýrt og skorinort um þann veikleika viS þig. Mér gekk ekki dómgirni til, eSa löngun til aS taka hart á þér. Ekki lieldur þaS, aS mig langaSi til aS sýn- ast betri sjálfur. Eg vildi aS eins rétta þér bróSurhönd, vinur! leiSa ])ig inn í liús Drottins, og lijálpa þér til aS finna þar ])á blessun, sem eg befi fundiS á þeim stöSvum sjálfur. Á annan varnagla vil eg slá aS endingu. Eg befi minst nokkuS oft á prestinn þinn, og boriS blak af bonum sumstaSar. Þessi orS voru ])ó ekki rituS í þeim tilgangi, aS taka upp nokkurt þykkjumál fyrir liönd prestanna. Að liinu gat eg ekki gert, aS megin-þorrinn af öllum þenn viSbárum og afsökunum, sem bornar eru fram til rétt- lætingar slakri kirkjusókn, eru í raun og veru ásakanir á mig og stéttarbræSur mína. ÞaS er og verSur heilmik- ill saimleikur í þeim ásökunum, og frá þeirri lilið tók eg ekki málið upp. En eg befi leitast við að sýna þér það, að þú sýknar ekki sjálfan ])ig með ]>ví að bera sakir á annan.—Þó vil eg leggja eitt orð í belg fyrir bönd prests- ins þíns, áður en eg legg pennann niður. Komdu til kirkju til að lijálpa honum, ef þú álítur málefni það, sem liann vinnur að, gott og gagnlegt. Hann er maður eins og þú. Söfnuðurinn hefir áhrif á liann, eins og hann á að hafa ábrif á söfnuðinn. Borgir þú peninga upp í laun hans, þá þarft þú að sýna það í verkinu, að þú ætlist lil að fá andvirði þeirra aftur. Annars ert þú að auð- mýkja bann, spilla lionum, gera bann að nokkurskonar ómaga. Enginn maður má við slíkri meðferð, engin stétt eða staða þolir bana til lengdar. Þú fælir dugandi menn burt frá prestsstöSunni með slíku liáttalagi, en liænir landeyðurnar ])angað. Hagnýttu þér því verk prostsins sem bezt, innan og utan kirkju. Sýndu ábuga fvrir því. Þá eykur ])ú ábuga prestsins um leið, og aðr- ir menn njóta góðs af. Öllum mönnum verður gott af að heyra það stöku sinnum, að eitthvert handtak þeirra bafi komið að liði. Hafir þú einlivern tíma baft andlegt gagn af kenning prestsins ])íns, þá getur þvi lijálpað hon- um aftnr með því að segja bonurn frá því. 0. Gr.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.