Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1915, Side 16

Sameiningin - 01.01.1915, Side 16
dómarinii sjálfur, Spaulding, biiti þaS álit sitt ógjrök- studdi, að úrskurður Templetons dómaráj.styldi atánda og-vær,i banji rét-tur í alla staði. Mótmælir'nann kröftu- lega úrskurði meðdómenda sinna, þeirra er liéraðsdóm- inn niðui brjóta. Armar yfirréttardómari/ Brnce, hefir birt langt mál og vandað til stuðnings því aliti'sínu, að dómur Templetons sé réttur og skuli hann standa. Hin- ir dómamarnir þrír urðu sammála um það, að lióraðs- dómi s.kyldi rift. og máliÖ dæmt áfrýjendum í vil. Heitir sá Go«s, er ritar þar aðal-álitsskjalið, og’ annað styttra birtir kiske dómari. Eru þannig fjögur álita-skjölin, tvö frá hvorri hlið, en fimti dómarinn, Bu'rke (kaþólskur inaður),, skrifar orðalaust undir með þeim Goss og Fiske, og ríður lians atkvæði bagga muninn. Frá dómsúrskurði þessum hefir skýrt verið í ís- lenzku blöðunum í Winnipeg. Auk þess liefir blaðið ‘Hleimskringla” birt rökræður þeirra Goss’ og Fiske’s. Hefði mátt vænta þess af óvilhöllu blaði, að birta jafn- framt rökstuðning hávfirdómarans og Bruce dómara svo almenningur hefði átt kost á að kynna sér báðar hliðar málsins. Nú flytur “Lögberg” þýðingar af þeim skjöl- um, svo báðar hliðar komi í ljós. Áhrif dóms þessa á sko.ðanir manua um trúmálin geta ekki verið minni en þau eru. Þrír verða dómend- urnir hvoru megin. Annars vegar Templeton dómari, sá er rannsakaði málið, Spaulding dómstjóri í yfirrétti og Bruce yfirdómari; hins vegar yfirdómararnir þrír, Burke, Goss og Fiske—og geta menn metist á um það, hvor dómara-þrenningin sé virðulegri, eða lagt að jöfnu. Og þar við bætist, að úrskurður meiri hlutans í yfir- rétti sker úr ])ví trúaratriði einu, að plenary innblástur hafi ekki verið lögleiddur með grundvallar-lögum Þing- valla-safnaðar. Því mega allir vel una. Það er svo sem auðvitað, að hvorki plenary, né nokkur annar inn- blástur, er þar á nafn nefndur. Iýátbroslegar eru sumar kórvillurnar, eins og það, að aliir yngri prestar kirkjufélagsins séu komnir frá skóluin Missouri-sýnódimnar, þó auðvitað hafi enginn þeirra nokkru sinni stigið fæti inn fyrir dyr í nokkrum

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.