Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1915, Page 20

Sameiningin - 01.01.1915, Page 20
35G Spámaðurinn er einn borinn fyrir skipaninni. Með álika staSgóðum rökum mætti færa sönnur á flest. Höf. hneykslast allmjög á meSferS þeirri, sem hann ímviular sér aS stúlkubörn þessi hafi orSiS fyrir. Segir, aS þau hafi sam- kvæmt lx)Si Drottins veriS afhent prestunum og levítunum til um- sjónar og hagnýtingar.” — “Þeim var líka bezt til þess trúandi,” — bætir hann viS. Dylgjur þessar skilur hver maSur, og þarf ekki aS fara frekari orSum mn þær. Ekki er þó úr vegi, aS benda á þaS, aS ísraelsmönnum var á Móses-dögum bannað að eiga óhrein ásta- mök viS hertekið kvenfólk. LegSi hebreskur maSur hug á hertekna konu, varS hann aS kvænast henni, og fékk hún um leið fult frelsi og jafnfrétti viS konur af hebreskum ættum. AS leyfS hafi veriS annarskonar meSferS á stúlkuhömum þeim, sem hér er um aS ræSa, nær auSvitað engri átt. MeS svipaSri rökfimi heldur svo höfundurinn áfram frá einu efni til annars. Ekki er ofsögum sagt, aS í þessu erindi hans standi hver silkihúfan upp af annarri. Hefir mér því þókt óþarfi að fást viS ritgerðina—og þykir enn. Ekki nenni eg aS rökræöa trúmál viS mann, sem rís þver-öfugur upp á móti sínum eigin heimildum, þegar hann þarf aS bjarga sjálfum sér úr bobba. Ekki heldur viS mann, sem lætur sköpunarsöguna segja, að jörSin sé flöt, og stySur þaS til- tæki meS skáldskaparmáli úr Davíðs sálmum um traustar undirstöS- ur jarðar. Né viS mann, sem setur saman þaS, sem hann kallar sköpunarsögu vísindanna, og lætur drjúgt yfir því, hve mikiS betri hún sé og sennilegri en saga ritningarinnar, en stingur þó málsgrein úr lúterskum barnalærdómi inn í þessa hávísindalegu sköpunarsögu til þess aS láta GuSs þar aö einhv’erju getiS. Lútersk trú missir lít- ils í viS þaS, þó slíkar árásir sé látnar afskiftalausar. Guttormur Guttormsson. FERÐAMINNJNGAR. Hugleiðingar um eitt og annað, sem bar fyrir augu og eyru d ferðalagi um bygðir Islendinga við Manitoba-vatn í Janúar-mánuði síðastliðnum. Eftir séri’ Jóliann ISjarnason. ("NiSurl.ý ViS messuna mætti eg rneSal annarra hinni görnlu og góðu vin- konu minni, Mrs. Scheving. HafSi hún komiö keyrandi langa leiS í hálfslæmu veðri og í erfiSri færS til aS vera viSstödd. Datt mér i hug til samanburðar fólkiS, sem situr heima rétt við kirkjuvegginn, hraust og heilsugott og þarf alls ekkert á sig aS leggja aS komast i guðs hús á helgmn dögum og hlýSa tíSum. Er nóg til af slíku fólki í öllum íslenzkum heimkynnum sem eg pekki. Og ekki segi eg þetta til að “skenza” Ný-Islendinga, sem eg nú orSiS er kunnugastur, því eg hygg, aS þeir séu engu lakari meS þetta en aSrir, ef ekki dálítiS

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.