Sameiningin - 01.01.1915, Side 24
360
sökum burtflutnings þaðan úr byg'ðinni. Latigaöi menn þó til að
eiga þar gróðurreit kristilegan, þó þeir sæi sér ekki fært að halda
söfnuðinum viS lýSi. Nú hefir bót veriS ráSin á þessu þannig, aS
fimm fjöiskyldur í bygSinni hafa gengiS i ísafoldar-söfnuS, sem
heima á allskamt þar fyrir norSan, í kring um Yarbo og Gerald.
Þetta heillaráS var tekiS á fundi, sem haldinn var í skólahúsi sySri
bygSarinnar eftir messu á sunnudaginn milli nýárs og þrettánda.
Rétt fyrir hátíSirnar héldu konur í Konkordía-söfnuSi fund
meS sér aS Churchbridge og stofnuSu kvenfélag. Hafa þær lengi
unniS saman áSur og lagt söfnuSinum mikiS liS, þött ekki hafi þær
tekiS upp félags-nafniS- G. G.
------o------
SUNNUDAGSSKÓTjA-IvVEIÍ .
Sunnudagsskóla-nefnd kirkjufélagsins hefir nú gefiö út kver til
leiSbeiningar viS sunnudagsskóla-hald. Eru útgáfurnar tvær, minni
og stærri. í báSum er guSsþjónustu-form fyrir sd.skóla, postulleg
trúarjátning, bænir, leskaflar, boSorSin og leiSbeiningar um fyrir-
komulag skólans og kenslugreinir. Auk þess er í stærra kverinu
biblíulexíur meS skýringum, sem séra G- Guttormsson hefir samiS.
Ná þær yfir hálft áriö og verSur haldiS áfram i síSara hefti.
Minna kveriS kostar 10 cents, en hiS stærra 30 cents fbæSi heftinj.
Kverin eru ómissandi öllum sunnudagsskólum vorum og einnig gagn-
leg viS heimilisfræSslu. Afgreiðslan er hjá hr. S. O- Bjerring, 550
Banning St,, Winnipeg.
------o------
BÆNADAGUIÍ.
Almennur bænadagur um alt Canada var í konungs nafni fyrir-
skipaSur af landstjórninni 3. Jan. Mæltist landstjórnin til þess, aS
prestar mintust þá af stóli styrjaldar-hörmunganna og beindu biðj-
andi hjörtum safnaSarlýSsins til almáttugs GuSs og bæru fram auS-
mjúkar bænir til hans um hjálp í neyS og um friS öllum þjóSum til
lianda. Mun hafa veriö tekiS tillit til þessarrar áskorunar frá land-
stjórninni í kristnum söfnuSum um alt land, þar á meSal í söfnuöum
kirkjufélags vors í Canada. I Bandaríkjunum var samskonar al-
mennur bænadagur haldinn eftir fyrirmælum Wilsons forseta, 4.
Okt. síöastliöinn.
------o------
FKIDAR-MINNING.
Sunnudaginn 14. Febr. n.k. á aS halda hátíSlegan um land alt í
minningu um hundraS ára friS milli enskumælandi þjóðanna í
brezka veldinu og Bandaríkjunum. Ráögert haföi verið aS halda
hátíöir miklar af hálfu landstjórnanna beggja- megin, en sökum
stríSsins er þeim frestaS um hríS. En mælst var til þess af æðstu
valdsmönnum, aS kirkjan gengist fyrir hátíSarhaldi og þakkargerð-
ar guösþjónustu nú á friðarafmælinu 14. Febrúar, Er nú viSbún-
aður hjá öllum kirkjudeildum hér í landi og er ætlast til, aS sameig-
inlegt fvrirkomulag verSi á því kirkjulega hátíSarhaldi í öllum