Sameiningin - 01.01.1915, Qupperneq 25
361
kirkjuin, og hafa söfnuðum -v'eriö send fyrirmyndar-form fyrir sam-
komunum. — Öllum ætti aS vera ljúft, að minnast meö þakklæti til
GuSs þessarrar friSar-aldar.
------o------
BARNAHEIMIIiI A fSLANDI.
ÞaS er flestum kunnugt, aS slys á sjó eru mjög tíS viS strendur
Islands. Farast þar fiskibátar mörgum sinnum og sjómennirnir, sem
björg fyrir heimili sín sækja á djúpiS kalda, sökkva í saltan mar.
Heimilin, harmilostin , eru þá einatt bjargþrota og veslings börnin
verSa aS hrekjast hingaS og þangaS. VerSur þá uppeldi þeirra ó-
sjaldan hiS hörmulegasta og raunir munaSarleysingjanna þyngri en
orS fá lýst.
Raddir hafa heyrst í þá átt, hver nauSsyn beri til þess, aS stofna
heimili fyrir munaSarlaus börn á íslandi, en framtaksleysi og fátækt
hafa því aftraS aS svo komnu. Nú er hér í landi staddur ungur
maSur, aS nafni Jón H. Árnason, kominn hingaS frá ísafirSi, sem
tekiS hefir þann ásetning, aS helga líf sitt munaSarlausum börnum á
íslandi, einkum börnum druknaSra sjómanna. Sjálfur misti hann,
bam aS aldri, föSur sinn í sjóinn, og átti því mjög bágt í æsku.
Hann er kristinn maður og treystir guði sér til hjálpar við verk þaS,
er hann nú vill færast í fang. Hann ætlar sér, meS aSstoS nokkurra
vina sinna innlendra og vitlendra, aS leitast viS aS koma upp heimiH
fyrir munaSarlaus börn viS ísafjarSardjúp. Hefir hann skýrt oss
frá áætlan um kostnaS á stofnun og starfrækslu heimilis fyrir 25—30
börn- Sjálfur ætlar hann sér aS vinna fyrir barnaheimiliS endur-
gjaldslaust alla æfi. Von hefir hann um fé til fyrirtækisins, svo
hann telur því borgiS, ef Islendingar vestan hafs gætu hjálpaS meS
svo sem 3 þús. doll fjártillagi. Leitar hann nú til vor i nafni mun-
aSarleysingjanna heima, og mun mörgum finnast, aS hér sé um þaS
mannkærleikaverk aS ræSa, sem GuSi er þóknanlegt og ljúft sé aS
eiga þátt í. Vér viljum vekja athygli góSra manna á þessu máli og
mæla hiS bezta meS þvi Satt er þaS, aS nú eru erviSir tímar og í
mörg- horn aS lita, en enginn verSur fátækari fyrir þaS, sem hann í
Jesú nafni gefur til líknar munaSarlausum smælingjum á ættjörS
sinni.
------o----—
Ársloka-hátíð sunnudagsskólans í Fyrsta lút. söfn. í W.peg fór
fram aS vanda aö kveldi sunnudagsins milli jóla og nýárs- Var þá
svo mikill mannfjöldi i kirkjunni, aS sæti voru alskipuö bæöi uppi og
niSri. Á samkomunni var um hönd haft þaS, sem nú segr: — 1.
Venjuleg skólasetningar-athöfn. 2. Söngur ("HiS hverfanda áriSJ,
barnakór. 3. “Ungum er þaö allra bezt”, lesiS af tveim litlum
stúlkum, Láru og Stefaníu Bjarnason. 4. Söngur (O, corne, O,
comej, nokkrar stúlkur. 5. “Jólasálmur barna,” borinn fram af
litlum börnum. 6. “Smásaga”, Karolína Dalmann. 7. “Beautiful
little hands”, sungið af barnakór og leikiS undir á fíólín. 8- “Ó lít-
iS, börn mín, ljósin á,” hópur drengja. 9. Söngur ('TrúSu á tvent i