Sameiningin - 01.01.1915, Blaðsíða 30
366
“Hann er ekki einu sinni farinn aS setjast upp enn,’' sagi5i Óli.
“Læknirinn kemur til hans á hverjum degi til þess aS búa um bein-
brotiö og hann tekur ákaflega mikið út við þaS. ÞaS líSa sjálfsagt
margar vikur áður en hann veröur albata. Eg vildi óska, aS eg
hefði ekki fariS aö lofa þessu. Til hvers er þaS líka, aS vera aS
fara til hans á hverjum morgni?”
“En nú hefir þú lofaS honum þvi, Óli minn, aS koma til hans
á hverjum morgni meSan á skólaleyfinu stendur, og menn eiga alt af
aS efna loforS sín, nema óviSráSanlegar ástæSur aftri. Þú hefir
enga gilda afsökun núna. Þú lofaSir bezta leikbróSur þínum þessu
af góSum huga, og þú verSur aS efna þaS.”
Óli lokaSi bókinni og lagSi hana frá sér; sv’o tók hann húfuna
sína og lagSi af staS. “Mamma hefir auSvitaö rétt fyrir sér,” sagSi
hann viS sjálfan sig á leiSinni; “en mig langaöi svo til aö ljúka viö
bókina! Eg varS aS hætta, þar sem pilturinn hugprúði var aS berj-
ast viS bjarndýriS. Hræddur er eg um, aS eg hefði reynt aS flýja.
Eg vildi óska, aS eg væri nógu hugrakkur til þess aS ráöast á
bjarndýr.”------
“Ger þú svo vel, aS koma inn, Óli minn,” sagSi móSir Jens, sem
kom til dyra. “ViS vorum að vonast eftir þér. Eg þarf aS skreppa
út í bæ, og eg er alveg óhrædd, ef þú ert hjá honum Jens litla á
meSan. En eg skal ekki v'erða lengi.”
Svo fór hún út; en Óli settist hjá rúmi vinar síns og íór aö
segja honum þaS, sem hann var búinn að lesa af sögunni um hug-
prúða piltinn og bjarndýriS.
Meöan á því stóö, kom læknirinn.
“ViS áttum þín ekki von, fyr en eftir hádegi,” sagði Jens, “og
mamma er farin aS heiman.”
“ÞaS gerir ekkert til,” sagSi læknirinn glaðlega; “viö verðum
ekki ráöalausir fyrir þaö. Óli getur hjálpaS mér, og við verSum
enga stund aö þessu.” —
“Án þess aS mamma sé viSstödd?” stundi Jens upp úr sér.
“Já, því ekki þaS?” svaraSi læknirinn. “ViS skulum leika á
hana. Hugsa þú þér, hve fegin hún verSur, þegar hún kemur heim
aftur og fær aS vita, aS þaS sé búiS aS gera viS sárið og að eg hafi
sagt, að þú værir betri og aS þú hafir veriS harður og hugrakkur-
Eg er viss um, aS hún ræður sér ekki fyrir kæti. Hann Óli getur
hjálpaö mér í staö hennar.”
Óla fór ekki aS verSa um sel. Honum rann kalt vatn milli
skinns og hörunds viS þá tilhugsun, aS eiga aS horfa á þjáningar
leikbróður síns og hjálpa lækninum til aS kvelja hann. En honum
var ekki gefinn langur umhugsunartími. Læknirinn sagöi honum til
meS þaö, sem hann átti aö gera, og var þess á milli aS gera aS
gamni. sínu við sjúklinginn. Óli tók eftir þvi, aS Jens beit saman
tönnum og tók fast um rúmstokkinn, en ekkert hljóS lét hann til sín
heyra. “Ef Jens getur harkaö svona vel af sér, þá ætti eg aS geta