Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1915, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.01.1915, Blaðsíða 17
353 skóla þess kirkjufélags. Sýnir það, livernig lögvísin og sannleikurinn geta stundum hafst við í mikilli fjarlægð lurort \ið annað. Aðal-viimingur þeirra, seni einn liöfðu “orðalaust” umfram í yfirrétti, er það, að þeir fá nú að eiga kirkjuna á Eyford og lcomast peningalega léttar frá málinu. Tap er hinum ekki að húsinu, en málskostnaður þeirra verður meiri. Aðal-atriðið er raunar málskostnaðurinn — og er það auka-atriði. Svo ættu allir að geta verið góðir vinir. -------o------- ALCERT VÍNBANN Á RÚSSLANDI. pýtt ór “The American Review of Reviews”. Þeim, sem þektu Rússland áður en ófriöurinn skall á, mun veita ervitt aö hugsa sér land þaö gersamlega laust viö áfengis-drykkinn vodka. Þaö er eins auöv'elt aS hugsa sér Þýzkaland súrkálslaust eSa macaroni ófáanlegt á ítalíu.*J AS sjá i huga nokkurn rúss- neskan bæ, stóran eSa sináan, ger-hreinsaSan af öllum hans skjögr- andi drykkjulýö, losaSan viS öll drykkjulætin grátlegu og hlægilegu —þaS er víst flestum um megn, sem til þektu. Myndin tapar þá um leiS sínum rússneska svip. í þjóSlífi þarlendu var ofdrykkjan nieira en slysni tóm, meira jafnvel en stórvægilegt böl. Hún var einn aSal- eiginleiki þess þjóSlífs; eitthvert svipmesta einkenniS, hvar sem á var litiö. ÞaS er engin tilviljun, aS ofdrykkjunnar gætir afar- mikiö í öllum þeim realísku bókmentum, sem Rússar eiga—í skáld- sögum þeirra Dostoyesky og Gorky til dæmis. Ómögulegt heföi veriö aö segja hiS sannasta um hagi rússneskrar alþýSu án þess aö taka tillit til áfengisnautnarinnar, sem náS hafSi heljartökum sínum á fullum helmingi fólks um alt ríkiö. En nú er alt þetta liöiS undir lok, horfiS eins og fyrir töfrum. Einn góSan veöurdag, rétt eftir aS striöiö hófst, sagSi Rússastjórn: “Ekkert vodka”, og samstundis var ekkert vodka til. Hundraö og sjötiu millíónir manna, sem áSur höföu neytt meira áfengis, eftir fólksfjöldna-tölu, en nokkur önnur þjóö í heimi, v'oru á augabragSi hættar aö drekka og gengnar i algert vínbindindi. Drykkjustof- um öllum og víngerSarhúsum var lokaS út um alt þaS geysi-mikla veldi. Hvergi annarsstaöar í heimi hefSi slíku oröiS til vegar kom- iS; hvergi annarsstaöar heföi vínsalan oröiS stöSvuS jafn-gersam- lega, og þaS á jafn-stuttum tíma. Réttum sólarhring eftir aö stjórn- arskipun sú var út gengin, var ófáanlegur dropi víns um ríki keis- arans þvert og endilangt. *) “Vodka” er rrússneskt rúg'-brennivín. “Macaroni” eru holar stengrur úr þurkuSu hveiti-klístri.—þýö.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.