Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 13
9 þeirra í máli þessu og áðr, þá vakti það víst líka fyrir honum, að loksins hafði hann þó í persónu þessa ofsótta manns, Jesú frá Nazaret, liitt einn Gyðing, sem hann innst í hjarta sínu bar lotning fyrir, einn Gyðing, sem bar af löndum sínum eins og gull af eiri, langt langt upp yfir þá alla liafinn bæði að mannkostum og atgjörvi; og í þeim skilningi var hann sann-nefndr konungr. Yissu- ]ega var þar konungr Gyðinga, en einmitt fyrir þá sök lröfðu þeir, öfundsjúkir, rangsnúnir, illgjarnir, óguðleg- ir, heimtað, að hann væri dœmdr til krossfestingardauð- ans. Og nú höfðu þeir fengið þann vilja sinn — sjálf- um sér til eilífrar háðungar. En það var ekki Pílatus einn, sem réð því, að dauðasök Jesú var stýhvð á þennan hátt. Speki guð- legrar forsjónar var þarvissulega í ogmeð. Með fyllsta rétti má segja, að guð almáttugr hafi sjálfr stýrt íiendi Pílatusar, þá er hann ritaði liin ógleymaniegu orð á spjaldið, sem fest var upp yfir liöfði Jesú á krossinum. orðin, sem ]ýstu yfir því, að hann væri konungr Gyð- inga. Án þess að vita það sjáifr eða geta gjört sér neina grein fyrir því bar ]iið heiðna stórsynduga yfir- vaid þar fram yfirlýsing frá guði á himnum um það hver og livílík nersóna það var, sem krossdauðann tók vit rnilli rænine'janna tveggja á Golgata. Á þennan lnitt, á bessum stað, á bessuvn tíma þóknaðist hinni eilífu speki guðs að auglýsa jiað, að Jesvvs væri konungr — Messías, Kristr, sem spádómar gamla testamentis ritn- inganna bentvv til, hann, sem í fylling tímans var sendr í heivn þennan til að grundvalla liér allsherjar guðsríki, ákveðið til að breiðast út til allra jijóða, og þannig gjör- ast konungr gjörvalls mannkynsins. Skvrt og afdráttarlaust hafði Jesús lýst yfir því undir eins og lvann birtist fyrir dómstóli Pílatusar, að hann væri konungr. En í annan stað fékk Pílatus að iieyra það um leið af rnunni Jesvv. að ríki lians væri ekki af bessum heimi. Konungdómr lians að eins andlegs eðlis. Og þó að þetta vun hinn andlega konungdóm Jesú wri Pílatusi lítt skiljanlegt mál, þá fullvissaðist hann þó um það, að Jesús væri með öllvv laus við að vilja seil- ast eftir nokkrvvm jarðneskvvm yfirráðum eða vekja ó- snektir út af yfirráðum rómversku stjórnarinnar ]iar í Gyðingalandi. Og þeirri fullvissu um Jesúvn liélt Ívann

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.