Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 30
2Ó Láöst hefir fyrr að geta fráfalls Guðjóns Jónssonar, er lézt aö heimili sínu í Marshall 14. Júní síöastl., 67 ára gamall. Hann var ættaSr úr Köldukinn á íslandi. Ekkja hans er Sigrveig Einarsdóttir frá Hafrstööum í Axarfirði. Þrjú börn þeirra hjóna, frumvaxta, eru á lífi. Gu'Sjón var einn af fulltrúum Marshall-safnaSar og hafði veriS til fleiri ára. Hann var hógvær maör og vandaSr til orSa og verka. Hálfdan Guðmundsson dó aS heimili sínu í Minneota 5. "þ. m. fMarzJ. Hann var ættaðr frá Eyri í ReyöarfirSi, en átti heima á EskifirSi mestan part fullorSinsaldrs síns. Hann var á 72. aldrsári, er hann lézt. Frá íslandi kom hann meS fjölskyldu sína fyrir hér um bil fimm árum. Hann var mágr Vigfúsar Anderson hér í bœ JMinneotaJ, kvæntr JarSþrúSi Andrésdóttur, systur Vigfúsar. Hún lifir mann sinn ásamt þremr börnum, en tvö börn þeirra eru dáin. Börnin, sem eru á lífi, eru: Una, gift Stefáni Nikulássyni á Akr- eyri; Grímr, bóndi í EyjafirSi; og Jóhann, ókvæntr maSr, er kom meS foreldrum sínum hingaS til lands og hefir annazt þau síSan meS stakri sonarlegri umhyggjusemi. Hann biSr aS láta getiS meS þakklæti frá viSkomendum, göfugmannlegrar hjálpsemi Vigfúsar frænda síns og þeirra feSga föSur sínum til handa. Hálfdan var jarSsunginn 6. þ. m. B. B. J. ,,Nýtt Kirkjublað“, hálfsmánaöarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir ritstjórn séra Þórhalls Hjarnasonar. lektors. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. H. S. Bardal hér í Winnipeg. „Bjarmi“, kristilegt heimilisblaS, kemr út í Reykjavík tvisvar í mánuSi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. árgangrinn. Fæst í bóksölu hr. H. S. Bardal í Winnipeg. „Eimrei8in“, eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiS. Kemr út í Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtýr GuSmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal i W.peg, Jónasi S Bergmann á GarSar o. fl. „Sameiningin" kemr út mánaSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. VerS einn dollar um áriS. Skrifstofa xi8 Emily St., Winnipeg, Canada. Hr. Jón J. Vopni er féhirSir og ráSsmaSr „Sam.“ og „Barn- anna“. Address: Sameiningin, P. O. Box 689, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.