Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 16
12 lega aðal-persónan. Þessi tign sögumálsins í ritum guðspjallamannanna, þessi dásamlegi eiginlegleiki lijá þeim, að Iáta eigin persónu sína nálega alls ekki koma til greina, er þeir segja söguna, ber þess skýran og fagran vott, að boðskaprinn allr, sem þeir koma með í ritum sínum, er ekki mannlegr boðskapr, lieldr guðs orð. Og sé nú vel gætt að, þá má eftir því taka, að sami eigin- legleikinn á heima bjá sagnariturum biblíunnar yfii liöfuð, ]>ótt naumast neinsstaðar sé á eins báu stigi. Sú tign skín út úr bæði gamla testamentinu og binu nýja í heild sinni, greinir biblíuna frá öllum öðrum ritverk- um, ber |>að með sér, að guð almáttugr og lieilagr stendr þar á bak við, en ekki að eins veikr og' syndugr maði'. Ritningin öll stendr í óaðskiljanlegu sambandi við mannkynsfrelsarann, 'Jesúm Krist. Hún snertir bann öll annaðhvort beinlínis eða óbeinlínis. Því er það svo eðlilegt, að hún hafi á sér aðal-einkenni hans, samskonar konunglega tign og hann, tign, sem bendir á guðlegan uppruna. Konungstign hans birtist í dýpstu niðrlæging hans og sýnir og sannar, að hann er meira en maðr, heilagr guðmaðr. En að sínu levti alveg eins birtist liin konunglega tign biblíuorðsins líka í dýpstu niðrlæging þess, þá er auga trúarinnar lítr á ]>að, og ber ])ess vott, að það er meira en mannlegt orð — guðmann- legt orð, guðs orð. Það er heilög skylda vor allra, að beyg'ja oss í lotning og tilbeiðslu fvrir hinni heilögu per- sónu Jesú. Og út af því sérstaklega, hvernig hann birt- ist á krossferlinum og í krossfestingarkvölunum, ætti oss kristnum mönnum að finnast það hin ljúfasta skylda. En ])á má enginn gleyma því, að eitt stórvægi- legt atriði f þeirri skvldu er það, að menn beygi sig með trúaðri lotning fyrir gjörvöllum boðskap heilagrar ritningar sem sannarlegu guðs orði, lesi og' heyri það orð allt með tilliti til persónu hans og láti það svo bæði í blíðu og stríðu vera Ijós á vegum sínum og lampa fóta sinna. Hugsum nú beinlínis um hann sjálfan í þeim sér- staka píslarsöguþætti, sem nú blasir við oss. Rennum fyrst auga til hans á krossgöngunni út á aftökustaðinn og hlustum á prédikanina, sem hann ])á flvtr liinum grátandi konum. Ásamt fjölda annars fólks, sem flest- allt er honum óvinveitt, fvlgjast þær með lionum á þess-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.