Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 28
í sögunni um „Bollann“ í síSasta ,,Sam.“-blaöi hafa á bls. 375 í
prentaninni fallið úr tvö orS aftan viS 7. línu aS neðan: og grét.
Málsgreinin öll þar á því að vera: „Og þegar eg horfSi framan í
hana, þá sat hún þarna og g r é t.“
Ritstjórnargreinir hér í blaSinu eftir meSritstjórann séra Björn
B. Jónsson verSa framvegis merktar B. B. J.
12. Febr. andaSist öldungrinn Binar Engilbertsson á heimili GuS-
mundar sonar síns, bónda í Akra-byggS, N.-Dak„ 87 ára aS aldri, og
var jarSsunginn af séra Hans B. Thorgrímsen hinn 18.
Einar heitinn var fœddr í Júlí 1820 á Desjarmýri í BorgarfirSi
í NorSr-Múlasýslu á ísl. Séra Engilbert faSir hans var ÞórSarson,
stúdents, er bjó í Vigri viS ísafjarSardjúp, Ólafssonar sýslumanns
aS Helgafelli, en móSir hans var ValgerSr, dóttir Ólafs prófasts GuS-
mundssonar aS Hrafnagili og Önnu dóttur séra Stefáns Ólafssonar í
Vallanesi. MóSir Einars, kona séra Engilberts, var GuSrún Jóns-
dóttir, Helgasonar sýslumanns aS Hoffelli í A.-Skaftafellssýslu.
Fjögra ára gamall fluttist Einar meS foreldrum sínum aS Þing-
múla í SkriSdal og var hjá þeim þar til hann áriS 1845 gekk aS eiga
ungfrú Jóhönnu Rannveigu Jónsdóttur, ættaSa úr Rangárþingi.
Reisti hann bú á móti föSur sínum aS Þingmúla og bjó þar fimm ár,
fluttist svo aS VíSilœk í sömu sveit og bjó þar 32 ár. Þau hjón eign-
uSust níu börn; fjögur þeirra dóu ung, en fimm lifa föSur sinn, tveir
synir og þriár dœtr, öll í NorSr-Dakota.
ÁriS 1883 fluttust þau hjón meS Birni Ólafssyni, tengdasyni sín-
um, og GuSrúnu dóttur sinni til Vestrheims, og voru ýmist meS þeim
eSa GuSmundi syni sínum, sem áSr er nefndr, og Bergþóru konu
hans. — ÁriS 1894 missti Einar konu sína. Ári síSar fór hann til
GuSmundar sonar síns og var hjá honum til dauSadags.
Einar Engilbertsson var meSalmaSr á hæS, fríSr sýnum og aS
mörgu vel gefinn; ráSvandr, guSrœkinn og reglumaSr alla æfi. — Á
seinna hluta æfinnar fór hedsa hans hnignandi; einkum þvarr sjónin
meS ári hverju. Þó var hann sívinnandi úti og inni meSan hann
mátti. Hann varS blindr sex árum áSr en hann lézt. — Ellina og
hennar annmarka bar hann meS undraverSri þolinmœSi og stilling
allt til síðustu stundar. Friðr drottins sé meS moldum hans.
Ónefndr vinr.
FRÁ GARDAR.
Hér eru látnar í Febrúar-mánuSi tvær gamlar konur. Önnur
þeirra, Guðrún Árnadóttir, var ekkja Þorleifs heit. Björnssonar, sem
hér andaSist fyrir fáum árum. Var hún 73 ára gömul, er hún dó 14.
Febr. síSastliSinn. Voru hjón þessi frá Fornhaga í Hörgárdal.
Börn þeirra, sem á lífi eru, eru þessi: Gamalíel, bóndi hér í byggS-
inni, GuSrún, gift Vigfúsi Jónssyni, sem einnig býr hér í byggS, og