Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 15
legar lýsingar. Þeir láta livorki lof né last til sín lieyra yfir persónnm |>eim, sem riðnar ern við söguna. Hvergi kemr ]>essi eiginlegleiki lijá guðspjallamönnunuin skýr- ar fram en einmitt í píslarsögunni, og hvergi jafn-skýrt og þar. í þessu tilliti skal bent á tvennt. Annað er húð- stroka Jesú. Hitt er krossfesting hans. Þetta tvennt er sérstaklega nefnt af því að hvortveggja sú hegning- artegund er svo voðalega grimmúðug og kvalafull, að hárin geta risið á liöfði manns út af því að eins, að liugsa um það langt burt í fjarlægð, hvílík píslarundr mannslíf þau, er þannig var forðum refsað, lmfi lilotið að taka út. Hinni rómversku húðstroku var við brugðið í fornöld fvrir það, hve hryllileg hún var og hve nærri hún gekk þeim einstaklingum, er fvrir Iienni urðu. Al-títt, að menn liði í dá meðan á þeirri hegning stóð af kvölunum, og sumir hnigu jafnvel niðr steindauðir. Kvölin líkam- lega, sem í því var fólgin að vera hengdr upp á kross- tréð og negldr þar fastr rneð járngöddum gegn um hendr og fœtr, skilst öllum enn betr. Öllum ljóst, að þar hlýtr að vera um óumrœðilega sára písl að rœða. En gæti menn nú að, hve lítið fer fyrir |>essu hvoru- tveggja í frásögu guðspjallamannanna um Jesúm í dýpstu niðrlæging lians. ,.Þá tók Pílatus Jesúm og húð- strvkti liann.“ Það er allt, sem um fyrra kvala-atriðið er sagt; ekki eitt orð meira. Og um hið síðara að eins snöggsinnis þess getið, að þá er hermennirnir róm- versku voru komnir með Jesúrn á staðinn, er nefndist Golgata, þá hafi þeir krossfest hann þar á milli hinna tveggja illræðismanna. Engin athugasemd út af þessu óskaplega, djöfullega óréttlæti. þessarri voðalegu með- ferð á honum al-saklausum, heilögum, — bessarri smán, þessarri grimmd, þessarri kvöl. Engin viðstaða á hvor- ngum staðnum í sögunni til að benda á, hvað Jesús þá hafi hlotið að taka út, eða live ógurleg svnd hafi þar verið drvgð. f sambandi við krossfestmguna að eins tekið fram allra snöggvast. að þar hafi rætzt hin fornu snádómsorð: .Aíeð illvirkjum er liann talinn.“ Að öðru leyti algjör þögn — heilög ]>ögn — af liálfu guð- spjallamannsins. Hér birtist hin konunglega tign sögurita þessarra, sama heilaga tignin eins og hjá honum, sem þar er æfin-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.