Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 29
25
Pálína kona Jóhanns Tómassonar í Edinburg. Guðrúnar sál. mun
lengi verSa minnzt meS bljúgum hug af öllum, er hana þekktu. —
Hin konan, Guðrún Grímsdóttir, andaSist 21. Febr., og var hún á
fyrsta árinu yfir áttrœtt. Börn hennar eru Grímr, GuSrún og Ingi-
björg, öll til heimilis hér i byggS, ÞórSr læknir ÞórSarson í Minne-
ota, og Hjörtr rafmagnsfrœSingr í Chicago. GuSrún sál. var vel
gefin og myndarleg kona, en hafSi mörg ár veriS heilsubiluS.
K. K. Ó.
Á ársfundi Garðar-safnaSar, 12. Jan. síSastl., voru allir fulltrú-
ar safnaSarins frá fyrra ári endrkosnir. Þeir eru: G. B. Olgeirsson
('forsetij, G. J. Erlendsson ('skrifarij, Ólafr Dalmann (féh.J, Vigfús
Jónssön og Sveinn Mýrdal.
Á liSnu ári hefir GarSar-söfnuSr komiS upp húsi handa presti
sínum, sem er um $3,200 virSi aS meStalinni lóS. HúsiS er hiS
myndarlegasta í alla staSi. Á J>ví er aS eins um $300 skuld.
22. Nóv. síSastl. andaSist í GarSar-byggS gömul kona Anna
Helgadóttir, 69 ára gömul. Var hún góS kona og guShrædd.
Eilja, 9 ára görnul dóttir Snæbjörns S. Grimssonar, Milton, N,-
Dak., andaðist úr krabbameini 25. Nóv. siSastl. HafSi hún þjázt af
þeim sjúkdómi allt síSastliSiS sumar. Var hún efnilegt og gott barn.
Tveir miSaldra menn einhleypir hafa andazt hér í GarSar-byggS
í vetr. Annar þeirra, Gunnl. Jóhannesson (43 áraj, seint í Október,
hinn, Aron Jónsson, 9. Des. Kr. K. Ó.
horgerðr Jónsdóttir (Sæmundssonar og Sigrlínar BergsdótturJ
frá Hjörsey i Mýrasýslu andaSist í Winnipeg 23. Febr. 39 ára aS
aldri, og fór útför hennar fram frá Fyrstu lút. kirkju hinn 25. Var
hún seinni kona Sigurðar Magnússonar, sem kom frá íslandi 1904
og missti þá fyrri konu sína (Kristínu SigurSard.J. Þau S. M. og
ÞorgcrSr giftust 1. Júní 1907. Hún var góS kona og vel kristin.
Önnur kona er og nýlátin, góSkunn meSal íslendinga í Winni-
peg: Sigríðr Guðmundsdóttir, húsfreyja Friðriks Ólafssonar. Hún
andaSist 11. Marz og fór útför hennar fram frá heimili ekkjumanns-
ins á Victor St. og frá Fyrstu lút. kirkju hinn 16. Einkadóttur sína
MálfríSi á tvítugsaldri misstu þau hjón áriS 1901. Mrs. Ólafsson
heitin var á 52. árinu, er hún var leyst frá krossburSi sínum (í. 21.
Des. 1856J.
Mannalát í Minnesota:
10. Febr. andaSist á heimili sínu í íslendinga-byggSinni í Lin-
coln County konan Blín Eyjólfsdóttir Johnson, ættuS frá Tunghaga
á Völlum í S.-Múlasýslu, ekkja Ólafs heit. Jónssonar frá Dölum í
FáskrúSsfirSi, 61 árs aS aklri. Hana lifa fimm börn upp komin.
Elín var gáfuS kona og mikilsvirt.